Morgunblaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 30. nóv. 1961 WÖRÓf/H'Bf 4 Ð 1 Ð 9 VANTAR ÍBIJÐ Vantar 3—4 herb. íbúð strax. Sími 36258. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 52. og 54. ttol. Lögbiríinga- blaðsins 1961 á húseigninni nr. 42 við Sogaveg, hér í bænum, eign Hauks Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Þorsteins Thi.rarensen, lögfr. á eigninni sjálfri, mánudaginn 4. des 1961, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík UNDIRBUNINGUR JÖLANNA hefst með því að fegra heimilið, hreinsa hvern krók og kima, þvo og bóna. lyjínnmi Bankastræti 7 býður góða þjónustu byður gott vöruval INNAN SÚSSMÁLNIN G NÝUNGARNAR: i tízkulitum fögrum litum á STOFUNA á FORSTOFUNA á HERBERGIN LÓKK og GRUNNMÁLNING á ELDHÚS og áBAÐHERBERGI GÓLFLAKK í alls konar hreinsiefnum er ótrúlega mikil aðstoð og léttir við jólaundir- búninginn SPIC and SPAN HANDY ANDY OFNHREIN SIEFNIÐ EASY OFF á silfrið litað og glært Lituð lökk í smádósum Gullbrons Silfurbrons Krómbrons Emailering Smáir penslar Stórir penslar Penslahreinsir Málningarrúllur ALLT til málningar ★ Nælon Castella til að þvo og hvítta allt nælon STERGENE nælon þvottaefni WOOLITE, það allra bezta til að þvo PRJÓNAFATNAÐ HVID LYST BÓNHREINSIR STÁLULL GÓLFBÓN fljótandi og fast SQEZY, uppþvottalögur GLAMORENE teppahreinsarar GLAMORENE hreinsiefni á teppi og húsgagnaáklæði SANIFLUSH og HARPIC salernisskálahreinsir Sótthreinsunartöflur fyrir salerni. ILMSPRAY ILMSPJÖLD BLETTHREINSIEFNI i bæjarins bezta úrvali HREINSISVAMPAR, fyrir aluminíum búsáhöld býður bæjarlrvs mesta og bezta úrval af snyrtivörum * * IMYTT I DAG IMYTT Á MORGUIM Tollalækkun BARNA KULDAHÚFUR margar tegundir nýkonmar. Stórlækkað verð GEYSIR H,F. Fatadeildin. & SXIPAUTGCRP RIKISINS M.s. HEKLA vestur um land til ísafjarðar hinn 1. des. Vörumóttaka í dag til Patreksfjarðar, Tálknafjarð- ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Súgandafjarðar og ísa- fjarðar. Farseðlar seldir á fimmtudaginn. Ms. HERÐUBREIÐ austur um Iand í hringferð hinn 4. des. Vörumóttaka á morgun til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, — Vopnafjarðar, — Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Far- seðlar seldir í dag. Kennsla Tækifæri til að æfa yður í Ensku. Hamingjusöm fjölskylda býður góð laun og þægilegt heimili fyrir góða stúlku til heimilis- hjálpar. Mrs. Abrahams, 38, Mulgrave Road, London, W. 5. VINN A Tvær stúlkur Systur eða vinkonur (yfir 20 ára) óskast sem heimilishjálp við algeng hússtörf. Nýtízku, miðstöðvarhitað hús. Heilsdags- hjálp fyrir hendi. Einhver ensku- kunnátta nauðsynleg. Laun £4 á viku, fyrir hverja. Skrifið Mrs. Joseph, 1069 Stockport Road, Levenshulme, Manchester 19, England. Útvarp Heildsali óskast til að selja fyrir viðurkennda sænska verk- smiðju, Billet 800 til Hertz, Annoncebureau, Borgergade 18, Kþbenhavn K. Samkomur K.F.U.M. — Aðaldeild. Fundur kvöld kl. 8.30. — Biblíulestur. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Allir karlmenn vel- komnir. Fíladelfía Almenn samkoma kl, 8.30. Arly Lund frá Grænlandi talar. Allir velkoinnir. H jálpræð isher inn Fimmtud. kl. 8.30: Almenn samkoma. Kaft. Höyland og frú stjórna. Föstudaginn 1. des. kl. 8.30: Árshátíð heimiliasambandsins — söngur, upplestur, veitingar, happdrætti o. fl. Allir velkomnir. Félagslíl Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram er í k röld í félagsheimilinu og hefst kl. 8.30. — Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Frá Farfuglum Hlöðuball halda Farfuglar, nk. laugardag 2. desember að Freyjugötu 27, inngangur frá Njarðargötu. Hefst það stundvís- lega kl. 9 ag /erður húsinu lok- að kl. 10. öllum er heimill aðgang ur. jafnt félagsfólki sem öðrum. Fjölmennið í fjörið. — Nefndin. Japanskir karlmanna hanzkar fókabir Nýkomnir aðeins kr. 87,50 parið brúnir og svartir. Tilvaldir bílstjóra hanzkar. Fljótir nú! GEYSSR H,F. Fatadeildin. Til sölu 3ja, 4ra og 6 herb. íbúðir í smíðum. 2ja herb. íbúðir víðsvegar um bæinn. 3ja herb. íbúð á Seltjarnar- nesi. Allt sér. 3ja herb. ibúðir í Kópavogi. 4ra herb. íbúð í Goðheimum. 4ra herb. íbúð í Smáítúða- hverfi. 5 herb. íbúð á hæð við Soga- veg. 6 herb. nýjar hæðir og ein- býlishús. SVEINN FINNSSON, hdl. málflutningur — fasteignasala Laugavegi 30. — Sími 2-37-00. HJÓLBARÐAR fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: BRITCESTONE japanskir; 750x20 550x16 640x13 BARUM tékkneskir: 750x20 • . 900x16 650x16 600x16 525x16 500x16 710x15 670x15 560x15 560x14 670x13 640x13 RÚSSNESKIR hjólbarðar: 750x16 700x15 670x15 Sendum gegn póstkröfu Giimmharðinn h.f. Brautarholti 8. — Sími 17904. Herbergisjperna óskast. Hótel Vík Til sölu góður 36 tonna eikarbátur með BúdJha diesel vél, ný uppgerðri, Atl’as mæli, stærri gerð og þingeyrar- spili. Höfum einnig bá a í eftir- töldum stæi'ðum: 11 tonna 15 _ 17 _ 18 — 20 allt upp í 111 tonn. Að gefnu tilefni viljum við hér með taka fram, að vörumarkaðir þeir, sem nýlega voru haldnir úti um land og auglýstir í útvarpi undir nafninu „íslenzki verð- listinn“ voru ekki á okkar vegum og okkur með öll óvið- komandi. Póstverzlunin Snjóhjólbarðar nýkomnir Stærðirnar: 640x13 560x15 590x15 Hjólbarðar fyrir leigubíla „PUNCTURE-SEALING“ Stærðirnar: 700/710x15 750x14 Jón Bergsson h.f. Laugavegi 178 — Sími 35-3-3S HJðLBARfllM H.F. ELIZABET ARDEN snyrtivörurnar Allar tegundir. Svnlnn Nýja-Bíóganginum, Austurstræti 22. Sími 1-1340. Leign - Snln Vönduð 2ja herbergja íbúð til leigu. Laus 1. des. Til greina kemur sala eða skipti á 4—5 herbergja íbúð. Til sýnis 4—7 að Austurbr. 2, fimmtudag og föstudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.