Morgunblaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUISBLAÐIO Fimmtudagur 30. nóv. 1961 Skrifstofustarf Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða skrifstofustúlku til starfa í bókhaidsdeild félagsins. Góð kunnátta í vélritun og ensku áskilin. Umsóknir sendist skrif- stofu félagsins í Lækjargötu 4, merktar: „Skrifstofu- starf — Bokhald“, tyrir 4. des n.k. Vil kaupa FOKHELDA HÆÐ eða lengra komna. Greiðsla með góðum bíl, skulda- bréfi og peaingum. Einnig kæmu til greina kaup á byrjunarframkvæmdum í 2—3 býlis húsi. — Tilboð merkt: ,,AX — 7639,“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld 4. des. N auðungaruppboð sem auglýst var í 88., 90. og 91. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á Heiðargerði 116, hér í bænum, þingl. eign Guðlaugs E. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. des. 1961. kl. 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Dönsku ENILO ryksugurnar komnar aítui af endurbættri gerð. Heildsölubirgðir: H F ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3 Sími 17930. N auðungaruppboð verður haldið að Síðumúla 20, hér í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. fimmtudaginn 7. des. n.k. kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtatdar bifreiðar: R—195, R—218, R—260, R—348, R—378, R—427, R—491, R—582, R—894, R—915, R—981, R—1597, R—1603, R—1911, R—2217 R—2348, R—2531, R—2605, R—2640, R—2724, R—2796, R—2830, R—2846, R—2924, R—3028, R—3084, R—3095, R—3107, R—3220, R—3514, R—3516, R—3741, R—4212, R—4246, R—4308, R—4435, R—4601, R—4638, R—4642 R—4709, R—4824, R—4946, R—4982, R—5061, R—5198, R—5209, R—5249, R—5498, R—5667, R—5678, R—5690. R—5719,, R—5750, R—5800, R—5854, R—5868, R—6011, R—6090, R—6100, R—6306, R—6337, R—6755, R—6688, R—6823, R—6936, R—6943 R—6950, R—7044, R—7094, R—7185, R—7292, R—7339, R—7349, R—7419, R—7421, R—7499, R—7501, R—7657, R—7707, R—7809, R—7861, R—7981, R— 8128, R—8189, R—8216, R—8284, R— 3316, R—8394, R—8625, R—8647, R—8787, R—8853, R^8890, R—9001. R—9008, R—9021, R—9063, R—9120, R—9132. R—9195, R—9386, R—9411, R—9545, R—9616, R—9642, R—9851 R—10135 R—10206 R—10280, R—10286, R— -10316, R— -10377, R—10383, R—10471, R—10607, R- -10620, R- -10724 R—10748 R—10763, R—10719. R— -10781, R— -10787, R—10823, R—10829, R—10845, R— -10874, R— -10938, R—10969, R—10986, R—11081, R— -11091, R— -11349, R—11501, R—11551, R—11594, R— -11660, R— -11729, R—11768 Rr—11781, R—11825, R— -11847, R— -12153, R—12393. Greiðsla fari fram Vlð hamarshögg. [InflOöo JUGURSMYRSL EFNAGERO REYKJAVÍKUR A 3V333 iVALLT TIL UElGUí <?A'RDyY(J'R_ Velskóflur Xvanabílar Dráttarbílar Vl ut ningauag nar þuNGAVINNUVÉUn I. O. G. T. Stúkan Andvaxi nr. 265. Fundur í kvöld kl. 20.30. — Venjuleg fundarstörf. Hagnefndaratriði. Félagar vinsamlega beðnir að fjölmenna. Æt. St. Freyja nr. 218 Fundur í kvöld að Fríkirkju- vegi 11 kl. 8.30. — Kvikmynda- sýning og kaffi eftir fund. Æt. Ný sending Kjólar mikið úrval Skólavörðustíg 17 — Simi 12990 5PÖNSK svefnherbergishúsgögn Mjög falleg spönsk svefnherbergishúsgögn til sölu. — Úpplýsingar í síma 36600. AMERÍSKIR KVENSLOPPAR Amerísku kvenslopparnir komnir aftur Nýjar fallegar gerðir. Sérstaklega ódýrir Laugaveg 26 — Sími 15-18-6 Borgarfógetinn í Reykjavík SÍLD & FISKUR Austurstræti 6 OPNAR AFTUR í DAG eftir breytingu og stækkun. Fjölbreyttara vðr val en áður var. — Sérstaklega kjöt og kjötiðnaðs vörur. — Heitur matur að venju. SÍLD & FISKUR Austurstræti 6 Spörtu-herrajakkar Spörtu-drengjajakkar Spörtu-drengjaföt Austurstræti 22 — Sími 11595 Vesturveri, Aðalstræti 6 — Sími 17575. /W\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.