Morgunblaðið - 30.11.1961, Page 17

Morgunblaðið - 30.11.1961, Page 17
Fimmtudagur 30. nóv. 1961 MORCrnvnr. 4ÐIÐ 17 t:;:4 M f { 'yí lil i L-Ji SSWfr N " m •---■* :--.k Bustaðasokri UNDIRRITUÐ hafa áikveðið að gangast fyrir samskotum til kaupa á pípuorgeli fyrir Bústaða- sótkn. Er ætlast til að orgelið verði miðað við, að það verði á eínum tíma sett upp í fyrirfiug- aða kirkju safnaðarins — eða ellefu radda — og gert ráð fyrir að hinar vikunnu Walkersverk- emiðjur í V.-Þýzjkalandi annist smíði þess. Kaupverðið verður — 361 bílstjóri Framh. af bls. 15. ritgerðasamkeppni um uroferða- mál og skyldu þátttakendur svara spurningunni: Hvað er hæigt að gera til að fækka umferðarslys- um og árekstrum og auka um- ferðarmenningu þjóðarinnar? — Veitt voru kr. 10.000.00 í verð- lau-n fyrir tvær beztu ritgerðirn ar en alls bárust 90 svör. Efnt hef ur verið til getrauna um umferða mál meðal barna og unglinga og er nú ein slík í gangi, sem nefnd íhefur verið: ,,Þekkir þú u-mferðar merkin?“ Birtist hún í október blaði Samvinnunnar. þvi að vonum all hátt. En það rekur hér á eftir, að tryggt er að hægt er að nota orgel þetta fyrst um sinn í þeim bráðabirgða messusal, sem fengizt hefur í Réttarholtsskólanum. Vér leyfum oss því að sköra á alla safnaðarmenn Bústaðasókn ar að sýna máli þessu góðan skilning og leggja því drengilega lið. Margar hendur vinna létt verk og ekki þarf nema smá upp- hæð frá megin þorra safnaðar- manna til að hrinda þessu auð- veldlega a-f stolokunum. Þess er og vert að geta og gæta, að þegar þetta orgel er fengið, eru ekki aðeins sköpuð skilyrði til að auka fegurð og hátíðleika guðsþjónustunnar, heldur líka til hljómleikahalds í þessu nýja borgarhverfi. Vér veitum öllum framlögum þakksamlega viðtöku. Axel L. Sveinsson, form. safnaðar- nefndar, Hæðargarði 12 Gunnar Árnason, sóknarprestur, Digra nesvegi 6 ÓLAFUR 3. OL.AFSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Mjóstræti 6 — Reykjavík Sími 38050 — Pósthólf 1109 Gamanleikurinn „Allir komu þeir aftur“ verður sýndur í 30. sinn n.k. föstudagskvöld. Leikurinn hefur verið ágæt- lega sóttur og hafa nú um 15000 leikhúsgestir séð þetta leikrit í Þjóðleikhúsinu. Ákveðið er að hætta sýn- ingum á leiknum fyrir jól og verður siðasta sýning leiks- ins 14. desember n.k. Aðsókn að leiksýningum í Þjóðleik- J húsinu hefur verið mjög góð 1 það, sem af er þessa leikárs. i Myndin er af Haraldi Björns l syni, Bessa Bjarnasyni og Jóni 7 Aðils í hlutverkum sínum. \ Hákon Guðmundsson, safnaðarfulltrúi, Bjarkahlíð, Bústaðaveg Jón G. Þórarinsson, organleikari, Hólm garði 35 Auður Matbhíasdóttir, form. Kvenfé- lags Bústaðasóknar, Hæðargarði 12 Oddgeir Hjartarson, Hólmgarði 33 Gissur Kristjánsson, Sogahlíð Katrín Egilsson, Hólmgarði 32 Sighvatur Jónsson, Teigagerði 15 Guðrún Jónsdóttir, Sogahlíð Elín Gísladóttir, Hólmgarði 10 Oddrún Pálsdóttir, Sogaveg 78 Sigurjóna Jóhannsdóttir, Ásgarði 4 Ólafur Þorsteinsson, Bústaðaveg 51 Christhild Gottskálksson, Bústaðav. 83 Pórey Bergmann, Mosgerði 10. Viðurkenning til öruggra bif- reiðastjóra Þriðji þáttur' starfseminnar hef ur verið sá, að fylgjast með því, hverjir af viðskiptamönnum deild arinnar sýndu öruggan og góð an akstur. Auk þess að fá af- slátt af iðgjöldum var talið sjálf sagt, að þessir menn fengju sér staka viðurkenningu: Á árinu 1952 var fyrst út-hlutað heiðurs merkjum til þeirra bifreiðaeig- enda, sem höfðu ekið í 5 ár sam fleytt án þess að hafa valdið tjóni. Síðan hefur þetta venð gert árlega og hafa nú um 2500 bifreiðaeigendur hlotið þetta merki. Nú í tilefni af 15 ára af- mæli Samvinnutrygginga ákvað Btjórn félagsins að heiðra þá bif reiðastjóra sérstaklega, sem ekið hafa án þess að hafa valdið tjóni i 10 ár samfleytt. Er þetta verð launapeningur ásamt ársiðgjaldi af ábyrgðartr. fyrir trygg- ingarárið, sem hefst 1. maí n.k. Um 301 bifreiðastjórar hljóita þessi verðlaun Oig er sérstök á- Stæða til að óska þei-m til ham- ingju með þennan árangur og þakka þeim góð viðskipti á und- anförnum árum. Kjöt- og INiýlenduvöruverzlun í fullum gangi til sölu strax. — Tilboð merkt: „Framtíðarstaður — 7641“, sendist afgr. Mbl. fyrir helgi. Ný sending af bollenskum kuldahúfum, slœðum og trefíum BERIVHARD LAXDAL Kjörgarði UNGLINGA Trúloíunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustíg 2 II. h. vantar til að bera blaðið í eftirtalið hverfi FOSSVOGSBLETT LAUGAVEG EFRI FÁLKAGÖTU BLÖNDUHLÍÐ ^ARÓNSSTÍG Kaupum notaðar blómakörfur Blóm & Grænmeti hf. Skólavörðustíg 3 — Sími 16711 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 88., 90. og 91. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á hluta í Grjótagötu 10, hér í bænum, þingl. eign Magnúsar Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. desember 1961, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 90. og 91. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á hluta í Hjallavegi 64 hér í bænum, þingl. eign Garðars Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. des. 1961. kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík M AT SV EIN N óskast strax NAUST Stúlkur óskast strax NAUST ff auðungaruppboð sem auglýst var í 101., 103. og 104. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á Vz S;iðurlandsbraut 87 A, hér í bæn- um, þingl eign Magnúsar Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. desember 1961, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Sjóvinnunámskeið fyrir pilta 13 ára og eldri hefst mánudag. 4. des. Innritun fer fram í dag kl. 5—8 e.h. í Ármanns- heimilinu við Siglún. Sími 23040. Námskeiðsgjald kr. 50. Sjóvinnunelnd Æskulýðsráðs Reykjavíkur Búðarkassi óskast, þarf að sýna upphæð á baki. Má vera not- aður. Vinsamlega hringið í síma 17891. íbúðir til sölu Til sölu eru rúmgóðar 3ja—4ra herb. íbúðir í sam- býlishúsi við Kleppsveg. Eru seldar með tvöföldu gleri, fullgerðri miðstöð og sameign inni múrhúð- aðri eða tilbúnar undir tréverk. Eru í fullgerðu hverfi með verzlunum og öðrum þægindum. Hitaveita væntanleg — Hagstætt verð. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl, Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314 og 34231.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.