Morgunblaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.11.1961, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 30. nóv. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 19 i í í -jí 1 i í odooodddd i ii n n n n nJLDJl 0 Dfll DI Dl[ nn • Vj Qo ao Q 3 .nn a 0 Q 1 ÖÖliDOQ Dfl í " At | Eftirmiödagsmúsík frá kl. 3.30. j Kvölúverðarmúsík frá kl. 7.30. I Dausmúsík j frá kl. » i j Hljómsveit j Björrra E. Einarssonar j lcikur. j jHalibjörg Bjarnadóttir I | skemmtir Fischer Nielsen Stabaríellsskólinn Eftir áramótin mun hús- mæðraskólinn að Staðarfelli efna til námskeiða í handa- vinnu, fatasaum og vefnaði. Umsóknir sendist sem fyrst. Allar upplýsingar á staðnum. , Forstöðukonan Stúdentar Stúdentar Fullveldisíagnaður háskólastúdenta verður að Hótel Borg 1. des. n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19. Dagskrá: Hófið sett: Formaður SHÍ, Hörður Sigurgestsson stud oecon. Ræða kvöldsins: Dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, Gamanvísnasöngur: Omar Ragnarsson. Dans til kl. 2. Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur. Veizlustjóri: Jón E. Ragnarsson, stud. jur. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu SHÍ í há- skólanum í dag, fimmtudag kl. 11—12 og kl. 2—3 og á föstudag að Hótel Borg. Hátíðarnefndin og SHÍ Skíðafólk Skíðafólk Vetrarfagnaður skíSamanna verður haldinn i Skíða- skálanum Hveradölum föstud. 1. des. CAPRI-kvintettinr. leikur Bílferðir frá B S.R. kl. 7 (matargestir) og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir hjá L.H. Muller Austurstræti. NEFNDIN. Nokkrar stúlkur vantar í síldarsöltun. — Upplýsingar í síma 50993 Vefrargarðurinn Dansleikur í kvöld Simi 16710 BINCÓ - BINCÖ v e r ð u r í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga Armbandsúr Borðpantanir í síma 17985. Ókeypis aðgangur. — Húsið opnað kl. 8,30 Breiðfirðingabúð. Sýning í kvöld — UPPSELT — Næsta sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Sjalfstæðishúsinu frá kl. 3 í dag. Dansað til kl. 1 e.m. — Sími 12339. ÖITGGI - ENDINC Notið aðeíns Ford varahlutí F O R. D - umboðið JÍR. KRISTJÁNSSOHI fl.F. Suðurlandsbraut 2 — Sími; 35-300 LOFTUH ht. LJ OSMYND ASTO f'AN Pantið tíma i síma i 47-72. LOBVlK gizurarson héraðsdómslögmaður Tjarnargötu 4. — Sími L48f>5 Martin A. Hansen er í röð hinna miklu dönsku frá- sagnarhöfunda — St. St. Blicher, Henrik Pontoppi- dan, Jeppe Aakjær, Johannes V. Jensen og marga fleirri. MARTIN A. HANSEN Minningarútgáfan af verkum hans, sem er nú gef- in út í tíu fallegum bindum, er verðugt og varanlegt minnis- merki um hinn mikla frásagn- arhöfund — bækur, sem munu ekki verða lesnar einu sinni heldur mörgum sinnum. Þessi tíu bindi eru: Nu opgiver han — Kolonien — Jonatans rejse — Lykkelige Kristoffer — Tornebusken — Agerhönen — Tanker i en Skorsten — Lögneren — Noveller — Skildringer. Þessi tíu bindi kosta: óinnbundin kr. 875.00 innbundin kr. 1575.00 Fæst í flestum bókaverzlunum. GYLDENDAL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.