Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 3
Sunnudagur 3. des. 1961 MORCVNBL AÐ1Ð 3 Séra Jón Aubuns, dómprófastur: Trú og töfrar ÞAÐ, sem maður sáir, það mun hann og uppskera". Vér vitum að þessi orð túlka eitt af grund- vallar viðhorfum kristindóms, lögmálið um réttlætið í tilver- unni, órjúfanlegt samband or- sakar og afleiðingar. En ein meg- in mótbára andstæðinga gegn kristindóminum er sú, að þessi auðsæju sannindi sniðgangi kriatnir menn í trúarlífi sínu og leiti* undankomu frá þeim, eink- um í bænalífi sínu. Ver lifum í lögmálsbundnum heimi. Stjörnufræðin fæddist af frum- stæðri „stjörnuspeki". Efnafræð- in fæddist af hjátrúarfálmi gull- gerðarmanna miðaldanna. Og há- á Skagaströnd Þessar myndir tók Þórður Jónsson, fréttaritari Morgun blað'sins á Skagaströnd, s.l. sunnudag þar fyrir norðan, og gefa þær góða hugmynd um snjóalögin eftir óveðrið mikla. - - - - . ^ Sunnudagskrossgdtan ^ leit trúarbrögð hafa fæðzt af en vaxið frá ævafornri töfrátrú. En töfratrúin lifir samt í trú- arheimi fjölmargra kristinna manna enn í dag. Menn ætla, að þeir geti fengið Guð — eink- um með bænum — til að gjöra fyrir sig það sem þeir vilja að verði, -en hirða ekki um, að þeir verða að uppfylla skilyrði. sem óhjákvæmileg eru til að geta öðlast það, sem þeir girnast. Menn reyna að nota bænina sem töfrastaf. Gegn drepsóttum og plágum, sem herjuðu Evrópu á fyrri öld- um og ollu voðalegum harm- kvælum og sorg', beittu menn vopni brennandi bænarákalls og trúar. Áreiðanlega sóttu menn í trú sína þrek til að bera þunga byrði. En drepsóttum linnti efcki fyrr en heilbrigðismálum og þekkingu á þeim þokaði áfram. Og svo er enn { dag, að þar sem þau skilyrði eru ekki uppfyllt, æða drepsóttir, sem eyða lönd og byggðir. Vér lifum í lögmálsbundnum heimi, og því getum vér ekki notað bænina til þess að fá Guð til að upphefja fyrir oss lögmál- in. Bænin er trúarstafur, en ekki töfraprik. Ég veit um mann. Hann hafði vanrækt nám sitt stórlega. Og þegar að prófi kom. varð hann hræddur. í bæn, sem hræðsla •hans magnaði eldi og hita, knúði hann á líknardyr Guðs og bað ákaft um hjálp til að standast próif. Bæn hans var ekki heyrð, og ungi maðurinn bað aldrei framar! Hefði bænin getað hjálpað þessum manni? Vissulega. Ef hann hefði beðið Guð fyrr um að gefa sér þolgæði og þrek ta að stunda námið, hefði sú bæn verið heyrð og ungi maðurinn hefði öðlast þrek til að uppfylla skilyrði til þess að standast próf- ið. É SftM- HLT. Efion- SflEIS' fiR VoKT 'l ST’o- INH r <f) ~ Of?' v?/h M SLECufl flR NlSUR c ’ ' 1 t Ú.R- GflNC: uR' í .. SKRMÍ ^===-«1 SMEtf- N\ * M«f N- geví' URN8R •n "i K/ETft MflflK HUfl - L’fZT roR' NflTN s 1 Vfl 9M tf U.I 9 5f>M* SRM- H 3> 1 i ■ ■ tm r SKfMM- Tiirflfl- VEHOI ViNrfff • * 70 Kltt * ■RRUlíj KoRN fflUTI 5r^ nmi mn " •■•--ti % X 1 ' f STflFUR 0oRi>- flflOl IKN- YFLI FÉLfiC MANN ( r.LH€« LflUST ItElþlX SKÖLl UtLUI- NflFN "X : 1«. Fiík- u a V R ð a \ • jjyfltfli MloG LEXai OfíT' seru riMfl- • iwft ! : J L 1 'OlflÁ' smíiR lmovsi FflHiífiH MflfllC X * ▼ T tfTifÍT F"‘l. . flUí- Ift’lK (kRiefl- metis ins uf>4' % TmEiR ClNS IflMHíJ BeiJLi *í: FfiRI Rij>- Uft i' i r T m'flufj- INfe- L/Nfl VlC- KVgHífl ELSKfl SK- flMM' IR 1 f sT«.non Kflins SKoRR VBTa, UíM T*4 ??*' her- DEIU? A . T HíiDI* HLT18 3X7T ,í fhhc* MflRK Kfywo EŒT: M §sm powfl REiTH flRFU 8 • ; % lM(- f- SK L- Hut. Tv'i * HUT • FOfl- m w ' ! ’l 1 V,, XKfiP. ' SéST UH íóu 0« Tl^/Cfc L'itil LMTIOC. Ui. í hugmyndum fólks um bæn og bænheyrslu lifir enn mikið af frumstæðri töfratúr. Þegar allt er í óefni komið vegna yfirsjóna og varp'ækslu, er leitað Guðs, og af miklum hita er hann beðinn um að upphefja afleiðingar þess, sem stofnað er til, og að hagræða lögmálum sínum í þágu þess, sem biður. Þetta mark ævafornar trúar á töfra bera margar bænir krist- inna rnanna enn í dag og marg- ar bænir í helgisiðakerfi kirk5- unnar. Þetta verður tíðum biturt vopn í höndum andstæðinga hennar. Og þetta verður hneyksl- unarefni mörgum þeim, sem ein- lægír eru og sjá betur. Saga unga mannsins, sem af ástríðu- magni bað um hjálp til að stand- ast prófið, en bað svo aldrei aft- ur, endurtekur sig oft. Árekstrar milli skynsemi og trúar hafa aldrei neitt gott í för með sér. Kristileg bæn á ekkert skylt við trú á töfra. Hún er ákall sál- arinnar til Guðs um hjálp til að komast í samræmi við lögmál hans. Hún er leið að lindum æðri máttar til að geta uppfyllt þau skilyrði, sem eru óhjákvæmileg til þess að fá ausið af þrotlausri auðlegð Guðs blessunar. Á æðsta stigi er hún ekki beiðni um neitt, heldur samfélagslíf sálarinnar við Guð, sjálfsgjöf mannsins á vald hins guðlega veruleika. Vjð slíka bæn eiga neyðaróp' til Guðs, um að hann brjóti lög- mál sín eða hagræði þeim fyrir þá, sem hafa vanrækt þau eða brotið, næsta lítið skylt. í kristinni trú á gamall töfra- átrúnaður ekki heima. Vér lifum í lögmálsbundnum heimi, og eitt megin lögmál hans er þetta: „Villist ekki, Guð lætur ekki að sér hæða, því að það sem maður sáir, mun líann og uppskera."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.