Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBlAÐIÐ SunnucSagur 3. des. 1961 Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Al- greiðum með Xitlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Sími 16311. ísbúðin, Laugalæk 8 Rjómaís, — mjólkurís Nougatís. ísbúðin, sérverzlun Sængur Endurnýjum gömlu sæng- umar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum æðar- dúns- og gæsadúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. Reglusamur og snyrtilegur maður í góðri stöðu óskar eftir góðu herb. helzt með sér inng. innbyggðum skápum og baði, eða lítilli íbúð. Uppl. i síma 23510 kl. 6—7 e.h. í dag og á morgun NÝ, AMERÍSK ÞVOTTA- ÞURRKUVÉE til sölu (Bendix). Sanngj. verð. Uppl. í síma 13099. Vantar góðan 4ra—5 manna bll. — Tilb. ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir laugard. merkt „7664“ Fósurbarn Ung hjón vilja taka bam í fóstur. — Uppl. í síma 1-75-78. Sængur Nylon sæng er kærkomin jólagjöf. Seldar mánud. og þriðjud. Garðastræti 25 — Sími 14112. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 ÓUAFUR J. ÓLAFSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Mjóstræti 6 — Reykjavík Sími 38050 — Pósthólf 1109 Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON hæstaréttarlr gmað’r Laugavegi 10. Sími 14934 í dag er sunnudagurinn 3. desember. 337. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2:02. Síðdegisflæði kl. 14:19. Siysavarðsloían er opin ailan sólar- hringmn. — Læknavörður L.R. Cfyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. SímJ 15030. Næturvörður vikuna 2.—9. des. er I Ingólfsapóteki. Uoltsapótek og Garðsapótek eru opm alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kL 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kL 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir böra og fullorðna. Uppl. í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 2.—9. des. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. □ Edda 59611257 — 1 ATKV. □ MÍMIR 59611247—Fyrirl. Í.O.O.F. 3 == 1431248 = E.T.II. Spkv. FRETTIR K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: — Kristi legt stúdentafélag sér um samkomuna í kvöld, sem hefst kl. 8:30. Prentairakonur! — Tekið á móti mun um á bazarinn í dag kl. 4—6 i félags- heimili H.Í.P. — Kvennfélagið Edda. Dansk kvindeklub heldur bazar fyrir meðlimi, þriðjudaginn 5. des. kl. 8:30 í Tjamarkaffi. Hafnarfjörður: Kvenfélag Fríkirkju safnaðarins heldur kynningarkvöld fyrir allar safnaðarkonur þriðjudaginn 5. des. í Alþýðuhúsinu kl. 8:30. Prests- frúin Dagbjört Jónsdóttir sýnir gest- um borðskreytingar. Konur mætið vel. Stjórn Kvenfélags Fríkirkjunnar. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund þriðjud. 5. des. kl. 8:30 í fundar- sal kirkjunnar. Myndasýning, happ- drætti o. fl. Bræðrafélag Neskirkju Kirkjukvöld I Neskjrkju í dag kl. 5 e.h. Allt safnaðar- fólk og aðrir hjartanlega velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum, þriðjudaginn 6. des. kl. 8:30. Rædd verða félagsmál, sýndar litskuggamyndir m.a. frá Öskju gosinu. Bazar í Landakotsskóla við Túngötu í dag, sunnud. 3. des. kl. 14. Bazar- nefndin. Kristniboðsfélagið í Reykjavík hefur mörg undanfarin ár efnt til kaffisölu fyrsta sunnudag 1 jólaföstu, að venju verður þessi kaffisala í dag — sunnu- dag, I kristniboðshúsinu Betaníu, Lauf ásvegi 13. — Allt sem innkemur renn- ur til kristniboðsins í Konsó. Bæjarbú- ar ættu að styrkja þetta göfuga starf og drekka síðdegis- og kvöldkaffi 1 Betaníu í dag. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í j Reykjavík: — Jólafundur verður í. Sjálfstæðishúsinu mánud. 4. des. kl. | 8:30 eJi. Til skemmtunar: Upplestur,, frú Emelía Jónasdóttir, leikkona. — Skemmtiþáttur (skátar). — Dans. — Fjölmennið. — Stjómin. Söfnin Listasafn íslanðs er opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriSjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einaxs Jónssonar oþið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknihókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga KL 13—15. Bðkasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á íöstudögum frá 8—10 f.h.. laug- ardögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Ameriska Bókasafnið, Lnugavegl 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga. mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir böm kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. Minjasafn Reykjaviknrhæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kL 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarhókasafn Reykjavlkur — Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: Otlán: 2—10 alla vlrka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla vlrka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. lltibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Ctibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. i ' tS,' . — Segöu bara til, ef þér þykir of hvasst. Eitt sinn var ungur ljósmyrld- ari, sem var svo heppinn að þekkja fræg hjón, sem voru að fara í brúðkaupsferð. Fékk hann leyfi til að fara með þeim og taka af þeim myndir. Áður en hann fór bauð hann stóru tíma- riti myndirnar og tók það boðinu fegins hendi, því efnið var vin- sælt meðal lesenda. * En þegar ljósmyndarinn ungi kom til baka með myndir sinar, syrti aldeilis í álinn, því að þær voru, svo slæmar, að ekki var hægt að nota þær. Þessi Ijós- myndari var enginn annar en Hr. Anthony Armstrong-Jones, eða Jarlinn af Snowdon. Á strönd í Mexíkó . -afe. ■< ' «4; KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Mexíkó er nú í fullum gangi og meðal gesta þar eru, eins og sagt hefur veriö frá í blaðinu, Ieikritaskáldið John Osborne og vinkona hans Penelope Gilliatt, en hún er kvikmyndagagnrýnandi. Meðal kvik- ir.yndanna, sem sýndar verða á hátiðinni er myndin „No love for Johnny“, en hún er framleidd af fyrirtæki, sem John Osborne veitir forstöðu. Veðrið í Mexíkó er allt annað á þessum tíma, en hér á norðurhveli jarðar. Sólin skin þar í heiöi og fólk dvelur timunum saman á baðströndinni við Acapulco-flóann. John Osborne og Penelope Gilliatt látasitt eftir liggja og svamla í heitum sjónum og sjást þau á myndinnl hér að ofan. Á kvöldin fara gestir á kvikmyndahátíðinni, sem eru kvikmyndaleikarar, framleiðendur og gagnrýnendur úr öllum heinr.inum, að borða við kertaljós á veitingastöðum. Sjást Osborne og Gilliatt á einum slíkum á myndinni hér að neðan. Þau eru mjög ergileg eins og margt frægt fólk, vegna þess að þeim er stöðugt fylgt eftir af fréttaljósmyndurum. Þó eru þau hýr á svipinn á myndinni, sem birtist hér. *■ - ' \Á l % % ▼ ” ' , i/ \ JÚMBÓ og SPORI í fmmsköginum r. Teiknari J. MORA 1) Lirfusen fiðrildaveiðári bauð þeim Júmbó og Spora að dveljast í tjaldbúðum sínum, þar til vaxið hefði í fljótinu á ný, svo að það yrði fært. Hann sagði, að það myndi sjálfsagt taka sinn tíma, þar sem miklir því svæði gætu dýrin rafað þurrkar gengju nú. um óhult, undir eftirliti 2) Þeir gengu fram hjá manns að nafni Andersen. skilti nokkru, og Lirfusen 3) — Það væri nú eitt- sagði þeim, að þar endaði hvað fyrir mig, hugsaði dýrafriðunarsvæðið — en á Spori og sá sjálfan sig í anda, þar sem hann var að gæta villidýranna. 4) — Þarna eru búðirnar, sagði Lirfusen. — Komið nú, ég hlakka til að kyrtna ykk- ur fyrir bræðrum mínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.