Morgunblaðið - 03.12.1961, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 03.12.1961, Qupperneq 5
Sunnudagur 3. des. 1961 MORGUNBLAÐ1Ð Gefin verða saman í hjóna- band í dag í Keflavíkurkirkju ungfrú Vigdís Böðvarsdóttir (Pálssonar), Hafnargötu 16, Keflavík, og Kristján Vilberg Vilhjálmsson (Halldórssonar) Brekku, Garði. Heimili brúðhjón anna verður að Hafnargötu 16, Keflavík. ! ' Árni Sveinbjörnsson, bóndi á Hellnafelli i Eyrarsvcit- á Snæ- fellsnesi á sjötugsafmæli í dag. Þau Árni og Herdís kona hans íhafa búið allan sinn búskap að Hellnafelli, eignazt mörg mann- vænleg börn, sem öll hafa reynzt Ihinir nýtustu þjó'ðfélagsborgarar. Árni hefúr jöfnum hö'ndum stund að sjómennsku og landbúnað — og notið trausts og vináttu iþeirra manna, sem lengst og bezt hafa starfað með honurh. Vinir Árna ósk’a þeim hjónunum og börnum þeirra heilla og farsæld- ar á ókomnum árum — og þakka heillarík störf þeirra. — SÁ. Sjötug er í dag Guðrún Hall- steinsdóttir, Leifsgötu 14. Hún dvelst á heimili dóttur sinnar og tengdasonar Stekkjarholti 1, Akranesi. Rangsnúið hjarta öðlast enga gæfu, og sá, sem hefur fláráða tungu, hrap »r í ógæfu. Óvitur maður er sá, er til handsala gengur, sá, sem gengur í ábyrgð fyrir liáunga sinn. Sá, sem getur af sér heimskingja, Jionum verður það til mæðu, og faðir glópsins fagnar ekki. Hlutkestið gjörir enda á deilum og Sker úr milli sterkra. Kviður mannsins mettast af ávexti munns hans, af gróðri varanna mett- ast hann. Orðskviðirnir. Loftleiðir h.f.: — Sunnudaginn 3. des. er Leifur Eiríksson væntanlegur frá N.Y. kl. 05:30 fer til Luxemborgar kl. 07:00 og kemur aftur kl. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 08:00 og fer til Ósló, Kaupmh. og Helsingfors kl. 09:30. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í N.Y. — Dettifoss er á leið til Rotterdam. — Fjallfosð fór frá Siglu- firði f gær til Seyðisfjarðar. — Goða- foss er á leið til N.Y. —■ Gullfoss er í Kaupmh. ■— Lagarf.oss er á leið til Ventspils. — Reykjafoss fór frá Seyðis firði í gær til Eskifjarðar. — Selfoss er á leið til Dublin. — Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum 2. til Norðfjarðar. Tungufoss er i Rotterdam. Hafskip h.f.: — Laxá fór í gær frá Raufarhöfn áleiðis til Árhus. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Leningrad. — Askja hefur velur að þessu sinni Jón' Dan. Um val sitt á ljóðinu segir hann: Ekki getur einfaldara ljóð en það sem hér fylgir eftir Guðmund Böðvarsson. Þó er það fullt af svo fágsétri dýrð, að séint verður við jafnazt. Það er eins og talað úr brjósti hvers einasta manns. Eða hver man ekki eftir hnossinu, sem okkur láðist að höndla ? Við tregum. alltaf rúbinsteininn, sem við rið- um fram hjá, og það er mörgum mikið lán, að fá aldrei að vita, að sennilega var þar aðeins um glehbrot að ræða. Á meðan eigum við drauminn, og ekki eru allir svo ríkir að þola að missa, hann. RAUÐI STEINNINN f vegarins ryki lá rauður steinn — við riðum þar hjá, eins og gengur, með háværum þys í þeysandi hóp. Þá var ég ungur drengur. Og röðull skein þá hverri rós á brá.. Við riðum þar hjá. En ljósið féll á hann örskamma stund. ir,?S ósegjanlegu bliki. Með hvarflandi jóreyk og hófaspark hann hvarf mér, — í vegarins ryki. Eins og -rúbínsteinn var hann rauður og hreinn. Eins og rúbínsteinn. Ég leitaði hans seinna hinn sama dag, einn sveinstauli lítill og hljóður, en degi var hallað, dimman í hönd, — það var döggfall og hásumargróður. Og ég fann hann ei þar, sem að fyrr hann var, — hann fannst ekki þar. Ég leitaði hans seinna dag eftir dag. Mig dreymdi hann löngum um nætur: Hann væntir þín, hulinn við hófspOrsins grunn og hljóðlega í dimmunni grætur. En ég fann hann ei þar, sem að fyrr hann var. Hann fannst ekki þar. 1 Oss verður svo oft, síðan vorið leið, að vakna við sárasta drauminn:. um æskunnar kallandi ævintýr, sem ósnortin hverfðust í strauminn. En röðull skein þá hverri rós á brá. — Og við riðum. þar hjá. Minn glitrandi steinn, hví greip ég þig ei úr götunni höndum tveimur ? Hví bar mig þar fram um ? Þar beið mín þó heill blikandi unaðsheimur. Eins og rúbínsteinn varst þú rauður og hreinn, eins og rúbínsteinn---------. J(> >Mn væntanlega farið í gærkvöldi frá Pira- eus tii Patras. H.f. Jöklar: — Langjökull lestar á Breiðafjarðahöfnum. — Vatnajokull er á leið til Reykjavíkur: Skipadeild SÍS: — Hvassafell er í Rvík. — Arnarfell fór I gær frá Es- b,ierg áleiðis til Gautaborgar. — J&kul- fell er í Rendsburg. — Dísarfell lestar á Norðui'landshöfnum. — Litlafell er í oiluflutningum í Faxaflóa. — Helgafell er í Stettin. — Hamrafeil er í Hafnar- firði. ,, Læknar fiarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Esra Pétursson um óákveðinn típia (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl í óákv. tíma. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmtlndsson'). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Próf. Snorri Hallgrímsson fjarv. til 5. desember. Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120.90 121.20 1 Bandaríkjadollar ~ 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,38 41,49 100 Danskar krónur — 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,60 605,14 100 Sænskar krónur .... 830,85 833,00 100 Finnsk mörk .. 13,39 13,42 100 Franskir frank 874,52 876,76 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 ÞESSI skrautbrúða er meðal muna á bazar kvenfélagsins Hringsins, sem haldinn er í Sjálfstæðishúsinu í dag. Hefst bazarinn kl. 2 e.h., en auk hans hafa konurnar kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu, sem hefst á sama tima. ^jlciumíœr Veitingastaðurinn Glaumbær er opinn í hádeginu og á kvoidin alla daga vikunnar. * Franskur matur framleiddur af frönskum matreiðslumeistara. * Einnig fjölbreyttur íslenzkur matur m. a. íslcnzkur hcimilismatur. ♦ Hádegisverður frá kr. 25/— Kvöldverður frá kr. 25/— ^J^det ctn er opin alla daga. nema miðvikudaga, í hádeginu og á kvöldin. ^lœturhluhb unnn er opin fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Borðið í NÆTIIRKLÚBBNUM Dansið í NÆTURKLÚBBNUM Skemmtið ykkur í NÆTURKLÚBBNUM Borðpantanir í síma 22-6-43 ^ííjœ tnrl? íú blitrinn, .....fyrir sunnan Fríkirkjuna FRAMKVÆMDARSTJðRASTARF h/f EimskipafpJag íslands er laust til um- sóknar. Umsóknir sendist formanni fé- lagsstjórnar, hrl. Einari B. Guðmundssyni, fyrir 5. janúar 1962. T I L S O L U Lítill flygilP (Baby grand) notaður. Tækifærisverð. Upplýsingar kl. 5—7 í dag og á morgun. í síma 1-9256 Verðlœkkun hattar, húfur, kjólar, pils, töskur, telpukjólar, 20% — 30% afsláttur HATTA og SKERMABÚÐIN < Bankastræti 14. v I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.