Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 3. des. lí/61 m ORCins nr a r> i o 9 SPILABORÐ með nýjum lappafestingum Yerð kr. 895,- Sendum gegn póstkröfu um land alit. Kristjár Siggeirsson hf. Laugavegi 13. - Sími 13879. Stoíukollarnir vinsælu komnir aftur, Húsgagnaverzlun Guðm. Halldórssonar Laugavegi 2 — Sími 13700. Carabella og Artemis Náttföt náttkjólar, skjört, undirkjólar. Fallegt úrval. ÞOBSTElNSBtJÐ Keflavík — Reykjavík Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seijum smurt örauð fyrir stærri og mmni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MÍLLAN Laugavegi 22. — Simi 1352B Æðardúnn Gæsadúnn Fiður Dúnsængur Rest-Best koddar Sængurfatnaður Allskonar smávörur SVALAN Nýja-Bíóganginum Austur- stræti 22. Sími 1-13-40. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu IVfiatreiðslumann og bryta vantar nú þegar að vinnuheimilinu að Litla-Hrauni. Umsóknir sendist forstöðumanmnum eigi síðar en 10. des. n.k. Til sölu bílstjórahus Bílstjórahús í mjög góðu ásigkomulagi, með rými fyrir 2 farþega, hefur nýlega verið tekið af Mercedes Benz bifreið, og ar til sýnis hjá verkstjóranum. KRISTINN JÓNSSON vagna-bílasmiðja Vefnaðarvöru-markaður hefst í Listamannaskálanum á morgun. Allskonar kven- og barnafatnaður t. d., Kvenpeysur, alull, 150,00. Kvengolftreyjur allskon- ar úr ull og bómull frá 150,00. Kvensloppar, allar stærðir, 150,00. Jólakjólar á telpur, allar stærðir. Drengjaföt frá 55,00, Kvenbuxur. Telpubuxur, Gammósíubuxur, Kvennáttkjólar. Barnanáttföt. Barnapeysur og golftréyjur og ótal margt fleira. Gerið jólainnkaupin tímanlega. Mikið úrval af allskonar bókum á mjög lágu verði. Leggið leið yðar I Listamannaskálann þessa viku, það márg borgar sig. Nœrfataverksmiðjan Lilla Listamannaskálanum Hannes Hafstein 1861 - J96J Aldarminning í Háskólabíóinu í dag 4. desember kl. 2 eftir hádegi. D a g s k r á : Bæða: Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperusöngvari. Ræða: Tómas Guðmundsson, skáld. Upplestur: Ævar Kvaran. leikari, Róbert Arnfinnsson, leikari, Hjörtur Pálsson, stúdent. Kórsöngur: Félagar úr Karlakórnum Fóstbræður. Aðgongumiðar kosta kr. 20.00 og verða seldir við innganginn í Háskólabíóinu Stúdentaráð Háskóla íslands Almenna bókafélagið Stúdentafélag Reykjavíkur Útvegum ur aluminium skilrúmsborð, stoðir og gólf í fiskilestir. Dömur Tökum fram á morgun Undirkjóla, Nátt- kjóla einlita og mislita. Einnig blússui mjög glæsilegt úrval. hiá BÁRU Austurstræti 14. Kvenfélag. Hringurinn — Kvenfél. Hringurinn stendur að KAFFISÖLU og JÓLABAZAR í Sjálfstæðishúsinu í dag. Fjölmennið — Styrkið Barnaspítalasjóðinn. Fjáröflunarnefndin. GLAMORENE TEPPAHREINSARA og GLAMORENE SHAMPOO. GLAMORENE HREINSAR TEPPIN OG HÚSGÖGNIN Á AUGABRAGÐI UM LEIÐ OG LITIRNIR SKÝRAST. Bankastræti 7. I SI-SLETT P0PLIN (N0-IR0W) MINERVAcÆvW** STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.