Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.12.1961, Blaðsíða 16
16 MORCVNRLJfílÐ Sunnudagur 3. des. 1961 Mamma segðu l^KnSSKÁlDSACA Litlu Ijónshvolparnir •M* WKWOI%» Ný bók eftir Jónas Árnason, TEKIÐ í BLÖKKINA, eru endurminninigar Jóngeirs D. Eyrbekk sjómanns í Hafnarfirði. Jónas Árnason hefur flestum öðrum rithöfundum fremur lagt sig fram um að skrifa um sjó og sjómennsku. Flestar bækur hans lýsa lífi sjó- manna, sem hann, hefur kynnzt af eigin raun og við störf á fiskiskipum. Svo er einnig um þessa bók. Jóngeir D. Eyrbekk er sjómaður í orðsins beztu merkingu. Hann kemur víða við í frásögn sinni, segir frá æskustöðvunum í Skagafirði, en> þó fyrst og fremst frá veru sinni á fiskibátum og togurum félögum á sjónum og sérkennilegum samferðamönn- um. Meginkosf.ir þessarar bókar er hispurslaus frá- sógn pg framúrskarandi frásagnargleði. AFREK OG ÆVINTÝR heitir ný bók, sem Vilhj. S. Vilhjálmsson hefur þýtt og endursagt, en þar er að finna 9 frá- sagnir af stórviðburðum, hetjudáðum og mannraunum. Þekktir rithöfundar segja frá afrekum og ævintýrum, sem þeir sjálfir hafa unnið, upplifað, tekið þátt í, verið áhorfendur að eða rann- sakað. Hér er lýst áhrifamiklum at- burðum í lífi einstaklinga og þjóða. Bók in spennir vítt svið og lýsir örlagastund um í sögu mannkvnsine, dularfullum atburðum í frumsógum, styrjaldarógn- un, ótta, angist, slysum og frábærum afrekum. Þá er einnig komin út ferðabókin FLJÓTIN FALLA í AUSTUR eftir am- enska ferðalanginn Leonard Clark. Ferðin hefst í Perú í Suður-Ameríku. Framundan er Amazónsvæðið, græna vitið, með öllum sínum ógnum. Vikum saman brjótast þeir gegnum óendan- ; leik frumskógarins, en alls staðar býr hættan: krókódíllinn í vatninu, villi- dvrið í kjarrinu og hinn innfæddi bak ' við runnann. | ; LJÓSMYNDABÓKIN er fyrst og fremst rituð fyrir byrjendur og þá, sem eitthvað hafa áður fengizt við ljósmyndun. Bókin er rituð um ljósmyndun almennt og hún krefst einskis af útbúnaði nema þess, sem sérhver áhugaljósmyndari getur aflað sér. I bókinni er sýnt á einfaldan hátt í texta og myndun, hvaða átt er við með orðunum: brennivídd, Ijósstyrkleiki, ljósop, ljósmælir, hliðarsjónskekkja, sambandið milli ljósops og Iýsingartíma. Hér er ekki aðeins sagt trá því, hvernig taka skal góðar og skýrar ljósmynd- ir, heldur og um notkun leifturljósa, framköllun, kópíering og margt fleira. Hjálmar R. Bárðarson þýddi og staðfærði, en 265 myndir eru í bókinni, efninu til skýringar. Einnig er ný útkomin læknaskáldsagan ENGINN SKILUR HJARTAÐ. Kjörin gjafabók fyrir stúlkur og konur á öll- um aldri. Allt nýjar jólabækur. SETBERG FREYJUGÖTU 14. SÍMI 17667. REVKJAVÍK. Og svo höfum við gefið út margar nýjar, skemmti- Icgar barnabækur, t. d.: MAMMA SEGÐU MÉR SÖGU, en það eru 7 valdar sögur með 32 myndum. Bók fyrir börn á aldrinum 6—10 ára. Vilbergur Júlíusson valdi sögurnar. Sömuleiðis hefur Vil- bergur þýtt og endursagt bókina ÞRÍR KÁTIR KETTLINGAR, sem er litprentuð bók í stóru broti með skýru letri. Þá eru komnar 4 nýjar bækur í hókaflokknum um Snúð og Snældu, þær eru nr. 13, 14, 15 og 16 og heita HVOLPURINN KOLUR, LITLU LJÓNSHVOLPARNIR EF ÉG VÆRI . . . og LAPPI LÆRIR AÐ SYNDA. Þetta eru ajlt smá- barnabækur, sem Vilbergur Júlíusson hefur þýtt og endursagt. Arkitektar — Verkfræðingar Teiknari óskar eftir atvinnu nú þegar eða eftir áramót. Tilboð sendist til blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld merkt: „Teiknari — 7665“, Kópavogsbúor hef opnað skovinnustofu að Borgarholtsbraut 5 (áður skó- vinnustofa Maríusar Pálsson- ar) Bý til ballettæfingaskó eft ir pöntun. Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf - Fasteignasala Austurstr. 12 3. h. Sími 15407 Minnispeningar Jóns Sigurðssonar Kosta kr. 750 fást í bönkum, pósthúsinu og hjá ríkisfchirði. — TILVALIN JÓLAGJÖF. LIMGLIIMGA vantar til að bera blaðið í eftirtalið hverfi FJÓLlGÖTU KJARTANSGÖTU FÁLKAGÖTU fdiorawiíítaíitíi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.