Morgunblaðið - 03.12.1961, Síða 22

Morgunblaðið - 03.12.1961, Síða 22
22 MORCVJSBL 4 ÐIÐ Sunnudagur 3. des. 1961 I Þessi ungi maður, Ray Charles, er blindur og hefur verið það frá 6 ára aldri. Það kemur þó ekki í veg fyrir að hann vinni sér fyrir svo miklum peningum, að hann geti lifað góðu lífi í stóru einbyiishúsi i Los Angeles, þar sem hann hefur einkasund- iaug, átt nokkra bíla' og einka- flugvél og feiðast eins og honum dettur í hug. Stofnun, sem nefn- ist ,,Börn næturinnar, hjálpaði honum til að læra að leika á hljóðfæri og nú semur hann „biues“ á píanó og textana við lögin sín seni hann syngur sjálf. ur. Nýlega var hann á ferð á meginlandi Evrópu og þá hlust- uðu 36 pús. manns á hann á 5 dögum í París, enda hafa selzt 4 þúsund plötur þar í borg af lögunum hans: „Georgia on my mind“ og „Tell me what to say“ ! síðan í juiimánuði. Þó Ray sé bliiidur, þá Jeikur hann domino, þekkir fólk aftur áður en það opnar munninn, og þekkir litinn , á fötunum sínum um leið og hann I snertir þau. Með honum er alltaf þjónninn Wad, sem leiðir hann ! og sér um hann. Og í Evrópu- ferðinni sást einnig ávalt í fylgd með honum ung finnst blaðakona, ] R:ta Johnson. 1962 hektara landrými í kring, Tína er því komin í fjölskyldu við sir Winston Churchill, sem reyndar var mikill vinur þeirra’ hjónanna, hennar Og Onassis, en sir Winston fæddist einmitt í Blandheimhöll. Móðir hans var þar á dansleik Og drengnum lá svO mikið á að komast í heiminn, að hún komst söngkona, og svo hefur það venð í 20 ár. Hér sjáið þið Edit í eigin persónu, ásamt undirleikara sín- um og Óðrum vini. Hún er ekki sérlega rómantísk að sjá, enda liggur hún fyrir dauðanum annað hvert ár og er að auki orðin göm ul kona. En hún getur sungið og nær til fólksins. REIM AIJLT er bifreiðin, sem öli Evrópa hefir þekkt um áraraðir fyrir gæði og sparneytni. Bifreiðin er öll ryðvarin úr hinu fræga franska stáli, og eyðslan er aðeins 5,6 lítra á 100 km. Mótorinn er vatnskældur, hávaðalaus og staffsettur aftan í bifreiðinni. Vatns- miðstöðin er kraftmikil og gefur þegar í stað öflugan hita á framrúðu og með tvennsskonar. auð- veldri stillingu, notalegan stofuhita um alla bif- reiðina. Bifreiðarnar eru til afgreiðslu strax. Columbus h.f. Brautarholti 20 — Símar 22116 — 22118. OFT heyrast í útvarpinu plötur, sem Edit Piaf syngur inn á. Þeir sem hlusta, hugsa gjarnan að þar sé á ferðinni rómantísk frönsk á einasta afmælísdag, því annare á maður það á hættu að verða snuðaður um þá. LEIKARINN Gregory Peck var nýlega í fríi í Cap Ferrat við Miðjarðarhafið og það fór svo sannarlega ekki fram hjá leikara* blöðunum. A hverjum morgni kom garðyrkjumaðurinn að vill- Im^' ii áua^'s!^ ^ á hlutunum. Hann keypti sér ann an gamlan Peugot bíl, hlóð græn- meti í hann og ók svo um eins og hann lysti, án þess að nokkur maður veitti honum athygli. í fréttunum Konan tíl bægri snýr baki við barninu sínu um leið og hún fer af fæðingardeildinni. Hin konan horfir með eftirvæntingu á það. Sú fyrrnefnda er að gefa það fyrir fullt og allt: „Eg er ekkert illmenni", segir hún. „Eg á sjö börn fyrir Og maðurinn minn er atvinnulaus. Eg vona bara að þetta barn fái sitt tækifæri 1 lífjnu“. Skv. frönskum reglum varð hún að hafa barnið einhvers staðar, ekki of langt frá, meðan hún var á sjúkrahúsinu, svo hún gæti séð sig um hönd. En hún sagði alltaf: „Látið þið mig bara ekki sjá það ‘. Bandaríska konan, sú sem tekur barnið að sér, stend ur hjá, tilbúin til að fara meö nýju dótturma heim. Það eina sem frá honum hefur sloppið er Tína, er sagt um gríska skipakónginn Onassis. Tína fyrrverandi eiginkona hans og dóttir annars grísks skipa- kóngs, Stavros Livanos, giftist ný lega John markgreifa af Bland- ford. Hún er nú „hallarfrú“ í Blandheimhöll, sem hefir 5000 NVLEGA skrifaði brezki leikar- inn sir Cederic Hardwicke æfi- minningar sínar og segir þar m.a. frá því þegar hann var sleginn til riddara: „Þegar ég mætti í Buckingham höll um morguninn, þá trúði ég því að hans hátign Georg V hefði séð mig á leik- sviðinu og strax gefið skipunina: ,,Þennan mann verðum við að h e i ð r a“. E g hafði algerlega gleymt því að konungurinn fór aðeins í leikhús, þegar opinberar skyldur kröfðust þess, því hánn 'heyrði mjög illa. Þegar ég kraup fyrir framan hann, var hann þess vegna orðinn þreyttur á þessum riddara-útnefningum, sem hann varð að framkvæma. Siðameist- arinn las nafn mitt: — hr. Cederic Hardwicke. — Hver? spurði konungurinn hvasst. Aft- ur var nafn mitt endurtekið, en ekki gekk það betur. — Ég heyri ekki hvað þér segið, sagði kon. ungurinn. Talið hærra: Nafn mitt var nefnt hátt og greinilega, en konungurinn heyrði það samt ekki. Þá gafst konungurinn upp og lyfti sverði sínu og sló til riddara: — hr. Samuel Pick- wick ! 20?^ SOMERSET Maughan skrifaði Eleanor Rosewelt, þegar hún var 77 ára gömul. Hún svaraði: — Eg hefi ákveðið að héreftir skuli ég aðeins halda upp á fimmta (hvern afmælisdag. Og Somerset Maughan fann sig knúinn til áð skrifa annað bréf þar sem hann sagði: — Kæra frú, þér hafið rangt fyrir yður. þegar maður er kominn á áttræðisaldur, veður maður blátt áfram að halda upp ekki heim, en átti hann í einu af hinum 185 herbergjum hallar- innar. Það eina sem skyggir á ánægju Tinu, er Alexander sonur hennar sem er 14 ára. Hér sést hún hugga hann og segja honum að hún komi oft til Parísar, þar sem hann er í heimavistarskóla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.