Morgunblaðið - 05.12.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.12.1961, Blaðsíða 1
24 síður wcgmiibfofaib 48. árgangur 276. tbl. — Þriðjudagur 5. desember 1961 Prentsmiðja F'orgunblaðsíns Harkalegar árásir á Breta 4«S><8kS*SM><8><Ík8«S><S><Í><8><S><S*^^ Fyrrverandi starfsmaður SÞ í Katanga segir Breta bera ábyrgð á • ástandimi í Katanga S^«S><jS><S*S>®<eKS><S><S><S><S^^ SÞ, New York, Jf. des. — (AP-NTB) — C O N O R Cruise O'Brien, fyrrverandi stjórnandi að- gerða SÞ í Katanga, sakaði í dag Breta um stuðning við Moise Tshombe ©g að hafa með þeim stuðningi hvatt hann og liðsmenn hans til ofbeldisverka í Katanga. — O'Brien sagði starfi sínu hjá SÞ lausu sl. laugardag og lét af störfum í utanríkisþjón- ustu írlands. Hann átti í dag fund með fréttamönnum í New York og skýrði frá því að hann teldi sig nú geta sagt frá ástandinu í Kongó og Katanga og fordæmt op- inberlega aðgerðir Breta þar. Tíu manns saknað London, 4. des. (NTB) ÞYZKA skipið Marie Schulte kom í dag til aðstoðar hollenzka skipinu Stientje Mensinga, sem strandaði skammt undan norð- urströnd Irlands. Sendi þýzka skipið björgiinarbát yfir til hol- lenzka skipsins til að bjarga á- Ihöfninni. A bakaleiðinni hvolfdi fojörgunarbátnum og tíu menn, sem í faonum voru, lentu í sjón- um. Hvassviðri var og náðust mennirnir ekki. En þeir munu allir hafa verið búnir björgun- arbeltum, svo ekki er víst að þeir hafi farizt. Flugvélar og skip leita mann- anna. VILJA SJÁLFSTÆDI KATANGA Bretar hafa verið eindregið hlynntir aðskilnaði Katanga frá tflltlí II M ff' |« WwhW ¦ ¦fesMávsM §#§ » 8» {oMRK m • I f\ i 11 ¦sxmwkíssp Conor Cruise O'Brien Kongó, sagði O'Brien. Máli sínu til stuðnings skýrði hann frá því að hinn 28. ágúst, þegar sveitir SÞ Höfðu í fyrsta sinn handtekið erlenda málaliða Kat- angastjórnar, hafi Moise Tshom- be, forseti héraðsins, flutt út- vaípsávarp, þar sem hann kvaðst beygja sig fyrir vilja Sameinuðu þjóðanna. Þá gaf sir Roy Welensky, forsætisráð- Hýddur fyrir að dansa Stökkhólmi, 4. des. (NTB) SAUTJÁN ÁBA sænskur sjó- maður var fyrir skömmu dæmd- ur til hýðingar og fangelsisvistar í Suður-Afríku fyrir að hafa brotið kynþáttalög landsins. Hef- ur dómurinn leitt til þess að bæði utanríkisráðuneytið og sænsku sjómannasamtökin hafa sent Btjórn Suður-Afríku mótmæla- orðsendingar. Þá bar einn þing- maöur fram fyrirspurn í þinginu í dag um það hvort sænska stjórn in hefði gert nokkrar ráðstafanir til að tryggja það að sænskir borgarar verði ekki fyrir sams konar niðurlægingum í Suður- Afríku i'ra.mvegis. í orðsendingu sænsku stjórnar innar segir að mikil gremja ríki í Svíþjóð vegna dómsins, sem eigi ekki sinn líka þar í landi. Tekið er fram að gremjan sé þeim mun meiri sem dómurinn er kveðinn upp fyrir brot á kyniþátta lögum, sem fordaemd eru, ekki aðeins í Svilþjóð, heldur einnig hjá Saimeinuðu þjóðunum. Sjómaðurinn var dæmdur í síð ustu viku til að verða laminn étta högg á hrygginn með leður- klseddu priki og til tíu daga varð balds. Fangelsisdiómurinn var gefinn eftir þegar sænski ræðis- maðurinn í Pretoria hafði lagt fram mótmæli sænsku stjórnar- innar. En hýðingin var frarn- kvæmd strax oig dómur var upp kveðinn. Afbrot sjómannsins var það að hann steig dans við blökkukonu. herra Rhodesíu, út yfirlýsingu til stuðnings Tshombe. Næsta dag fóru brezku ræðis- mennirnir Denzill Dunnett* og David Smith á fund Tshombe. í>ar las Smith upp yfirlýsingu Welenskys, sem birt var í dag- blöðum Katanga daginn eftir. Við þetta brutust óeirðirnar út að nýju og voru Katafigabúar hvattir til að sýna SÞ fullan fjandskap. „RENNUSTEINSBLÖÐIN" O'Brien sagði að ekki væri unnt að koma á friði í Kongó fyrr en bundinn væri endir á aðskilnaðarstefnu Katangastjórn ar. Taldi hann að blöð Beaver- brooks í Bretlandi, sem hann nefndi „rennusteinsblöðin", eiga sök á því að aðskilnaðarstefnan er enn við líði. En meðal ann- arra Breta, sem hann taldi styðja þessa stefnu, nefndi hann Harold MacMillan, for- sætisráðherra, Landsdowne lá- varð í brezka utanríkisráðuneyt- inu, sir Roy Welensky og fleiri. PERSÖNULEGAR ÁRASIR O'Brien sagði að hann hafi látið af störfum til að geta einbeitt sér að því að vinna gegn áhrifum Breta í Kongó. Hann sagði að vegna andstöðu sinnar við Breta í þessum mál- um hafi hann orðið fyiir per- sónulegum árásum í brezkum blöðum. Sérstaklega hafi verið ritað um yfirstandandi skilnað hans við konu sína, sem hann hefur verið kvæntur í 22 ár. Hann sagði skilnaðinn vera vin- Framh. á bls. 2. Frekleg móðgun se^ir Tshombe París, 4. des. (NTB) MOISE T9HOMBE forseti Kat- angahéraðs í Kongó sagði á fundi fréttamanna í París í dag að fyr- irskipun U Thants aðalfram- kvæmdastjóra SÞ um að senda sveitir SÞ til að koma á reglu í Katanga væri frekleg móðgun. Sagði Tshombe að framkvæmda- stjórinn yrði að bera alla ábyrgð á afleiðingunum ef sveitir SÞ hefðu frekari afskipti af málum í Katanga. Ts'hombe sagði að Katanga- stjórn hefði fulla stjórn á öllu í héraðinu og engin ástæða til frekari afskipta SÞ þar sem nú væru állir erlendir málaliðar á brott þaðan. Tshomtoe er í París á leið til Brasilíu þar sem hann mun sitja þing Siðvæningarhreyfingarinn- ar (MRA). Fyrsti „gesturinn" færður í nýju fangageymsluna á> laugar- dagskvöldið. (Ljósm.: Sveinn Þormóðsson) Herskáar konur með- al fyrstu „gestanna" ER MBL. hafði samband við lög- regluna um sexleytið í gærdag höfðu alls 32 manns gist hina nýju fangageymslu á Síðumála frá því að hún var tekin í notk- un klukkan niu á laugardags- kvöldið. Á tíunda tímanum á laugar- dagskvöldið kom fyrsti „gestur- inn" og síðan hver af öðrum þannig að fangageymslan fylltist fyrstu nóttina. Tveir menn höfðu verið færðir í kjallarann í Póst- hússtræti síðdegis á laugardag og eru þeir trúlega síðustu gest- irnir þar. Kvenfólkið kotm allmjög við sögu þessa fyrstu nótt, sem fanga geymsla nýja var notuð. Voru sex stúlkur settar inn á laugar- dagsnóttina. Höfðu þær ruðst ínn í eitt veitingahúsanna eftir lokun um kvöldið, og dyravörður komið þeim út fyrir dyr. Neyddist hann til að hringja á lögregluna til þess að fjarlægja stúlkurnar, þar sem þær vildu hvergi fara. anga hótar enn SÞ Skipzt á skotum í gær Elisabethville, Katanga, 4. des. (AP-NTB) FULLTRUl SÞ í Katanga, George Iven Smith, sagði í dag að Kat- angastjórn hefði hótað að skjota niður hverja þá flugvél SÞ, sem flýgur yfir héraðið. AU ófriðlega horfði um tíma í Elisabethvill í dag er sveitir SÞ og Katanga skiptust á skotum. Katangasveitir settu upp vega- tálmanir á öllum vegum, sera liggja að flugvelli borgarinnar, en hann er á valdi indverskra hermanna á vegum SÞ. í kvöld var þó úllitið betra og höfðu KatangaBienni þá tekið niður vega tálmanir sínar. Vegatálmununum var komið fyrir eftir ítrekaða árekstra Kat- angahersins og SÞ undanfarna daga. Katangahermenn notuðu trjáboli, tunnur og stórgrýti til að stöðva alla umferð til flug- vallarins. Sendu þeir síðan tvær brynvarðar bifreiðir og sveit fallhlífahermanna til að verja vegatálmanirnar. Einn af liðþjálf um Katangahers var spurður að því hvað um væri að vera' og sagði hann að þetta væri styrjöld gegn SÞ. Þá grýttu Katangaher- menn ljósmyndara, sem ætlaði að taka myndir af tálmununum. Síðasta bílalestin, sem komst til flugvallarins áður en tálm- anirnar voru settar upp, fluttu með sér lík sænsks hermanns, sem féll í átökunum á sunnudag. í dag féll sænskur liðsforingi í Kamina og tveir sænskir her- menn særðust. Stúlkurnar réðust að lögreglu- mönnum, sem komu á staðinn, spilltu fötum þeirra og klóruðu suma svo í framan, að þeir voru blóðrisa eftir. Voru valkyrjur þessar fluttar inn á Síðumúla þar sem þær fengu næturgistingu. -S><i><S><í^ii>^><i>^m>^^^>^><^^4 t § Kennedy og | Macmillan I ræðast við I | London, 4. des. (NTB) XTILKYNNT var j dag í Lon-| ? don og Washington að þeirj? XHarold Macmillan forsætisráð^ •j-herra, og Kennedy, forseti,' Xkæmu saman til funda a<\ •^•Bermunda 21, "og 22. desem- Xber n. k. •}? Segir í tilkynningunum að X leiðtogarnir telji rétt með til-3 *liti til þeirra fundarhalda.j X sem f ram haf a farið undan-' ifarið milli ýmissa leiðtogal X Vesturveldanna, að þeir komil •*. saman að nýju og ræði heims-4 )l*málin í beinu framhaldi afl .*• viðræðum þeirra fyrr á þessu? ¥ári í London og Washington. 1 Flugslys Mairtz, 4. des. (NTB) FJÖGRA hreyfla Boeing-þota hrapaði í dag við Ebersheim í nánd við Mainz í Vestur-Þýzka- landi. Þriggja manna áhöfn var í vélinni og fórust allir. , Flugvélin var í æfingaflugi og því engir farþegar með henni. Hún var- frá þýzka flugfélaginu Lufthansa. Einhver bilun varð í vélinni, svo hún varð að nauð- lenda á akri. Segja rjónarvottar að sprenging hafi orðið i henni við lendinguna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.