Morgunblaðið - 05.12.1961, Page 5

Morgunblaðið - 05.12.1961, Page 5
Þriðjudagur 5. des. 1961 M ORCVM1T. 4 r*1Ð 5 KULDI og snjór. Græni gróðr arliturinn horfinn. Jurtirnar láta jörðina skýla sér, þ. e. draga brumin niður í mold- ina. Trén fella laufið. Aðeins barrtré og lyng með þykkum eða örsmáum blöðum standa sígræn. Gamaldags stórhríðarbylur norðan lands, sjór gengur á land. Reyndur, forláta leið- angursbíll hafði vit fyrir þrem ur öskjuförum. Hann bilaði á Akureyri og forðaði þeim frá að verða veðurtepptir sólar- hringum saman inni á öræf- um. Fátt á ferli á götunum. Menn draga sig inn í hlýj- una, sumir tii að hlusta á mi'k- ilfenglega „sáluihljómleika“ í Háskólabíói. Raunar hvarf nokkuð af tærasta tónaflóðinu upp um „himinlaust ginnunga gapið“ yfir sviðinu, en mikill tónlistarviðburður var þetta samt. Þorsteinn drómundur kvað eitt sinn úti í Miklagarði — svo gall í múrnum og jafnvel hálfdauðir lifnuðu við. Símon Agústsson kvað í út- varpinu mjög hressilega, skemmtilegar stemmur af Ströndum.. Endur og álftir rífast um Tveir arnarungar í hreiðri. (Lj ósm.: J. G. Sigurðsson, ísafirði) nema um 20 arnarhjón eftir í landinu og koma eikki nærri öll upp ungum árlega. Eggin eru sjaldan nema tvö og koma ungarnir úr þeim með tals- verðu millibili. Mun sá eldri oft aféta hinn eða ryðja úr Cengið um bœinn brauðmola í vöík á Tjörninni, snjótittlingar fljúga í bæinn. Fjölmenn samkoma hins ís- lenzka náttúrufræðiilélags í Háskólanum. Ungur dýrafræð ingur, Agnar Ingólfsson, flutti þar fróðlegt erindi um íslenzka örninn. Eru nú ekki hreiðrinu — a. m. k. kemst oftast aðeins einn ungi upp —• svo viðkoman er sáralítil. Arnarhjónin halda vel saman, en deyi annað fer hinu nú að ganga erfiðlega að ná sér í nýjan maka. Munu dæmi til að einstæðings kvenörn hafi haldið tryggð við gamla hreiðr ið í allt að 10 ár og verpt sum árin, en vitanlega ófrjóum eggjum, líkt og hanalaus hæna. Er arnarstofninn aug- ljóslega í hættu. Mun eitrun verða mörgum að fjörtjóni. Heimilislíf arnarunganna er fremur tilbreytingarlítið. Þeir sofa um 20 tíma á sólarhring, verja 2 tímum í snyrtingu og snurfus fjaðranna, stunda leikfimi, aðallega flugvöðva- æfingar 1 % tíma, en eyða að- eins Vz tíma í mat, ef ég man rétt. Berið þetta saman við með- ferð okkar sjálfra á ævitím- anum. B j a r k i . A Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þ-or fákssyni Guðrún Karlsdóttir frá Hala í Þykkvabæ og Jón Vigfús- son frá Hjallanesi á Landi. — Heimili þeirrar verður að Gunn- arsholti. — Einnig Guðrún Þor- kelsdóttir, frá Rvík og Jón Helga son, bóndi í Seglbúðum, enn- fremur Þrúður Márusdóttir, frá Bjarnastöðum í Blönduhlíð og Ágúst K. G. Björnsson, preiltari frá Siglufirði. Laugardaginn 2. desember voru gefin saman í hjónaoand af séra Jóni Auðuns, ungfrú Bergbóra Skúladóttir, skrifstotustúlka. Ný ibýlavegi 36 og Sigurður Guð- mundsson, húsgagnasmiður, öidu götu 44. Heimili þeirra er að öldugötu 44. Sextugur er í dag Páli Stefáns son Nönnugötu 16. Hann dvelzt á heimili dóttur sinnar og tengda sonar á Blönduósi. Loftleiðir h.f.: 5. des. er Leifur Ei- ríksson væntanlegur frá NY kl. 11:00. Fer til Osló, Gautaborgar, Khafnar ©g Hamborgar kl. 12:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. J6:10 í dag frá Khöfn og Glasgow. — Vélin fer til sömu staða kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er éætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð ir), Egilsstaða, Sauðárskróks og Vest- mannaeyja. Á morgun til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestm.eyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell fór í gær frá Esbjerg áleið is til Gautaborgar og Kristjansands. Arnarfell fer 1 dag frá Rendsburg til Kostock. Dísarfell lestar á Norður- landshöfnum. Litlafell er í olíuflutn- Jngum í Faxaflóa. Helgafell er í Stett- Jn. Hamrafell fer í dag frá Hafnarfirði til Batumi. Jöklar h.f.: Langjökull er í Keflavík. Vatnajökull er á leið til Rvíkur. Kimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Askja er í Leningrad. Askja er á leið frá Patras til Spánar. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Raufar- höfn 2. des. til Aarhus, Khafnar og Kotka. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er 1 NY. Dettifoss er á leið til Rotter dam. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði 4. des. til Aarhus. Goðafoss or á leið til NY. Gullfoss fer frá Khöfn 5. 12. til Kristiansand, Leith og Rvíkur. Lagar- foss er í Ventspils. Reykjafoss er á leið til Khafnar. Selfoss er á leið til Dublin. Tröllafoss er á Norðfirði, fer þaðan til Seyðlsfjarðar, Siglufi., Pat- reksfj., og þaðan til Hull. Tungufoss er á leið til Rvíkur. Læknar fjarveiandi Atnl Ujörnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). — Gamli vinur, af hverju stend ur þú alltaf úti á svölum, þegar konan þín æfir sig að syngja? — Það er vegna þess, að ég vil ekki að nágrannarnir haldi að hún æpi svona vegna þess að ég sé að lemja hana. — Konan yðar heldur því fram, að þér hafið ekki yrt á hana árum saman. Er það rétt? spurði dómarinn í skilnaðarmál- inu. — Já, það er rétt, svaraði mað urinn, ég hef ekki getað fengið mig til að grípa fram í fyrir henni. Skoti nokkur var spurður um álit hans á skotasögunum, sem oft eru sagðar. — Það er allt í lagí með þær, svaraði hann, en mér fyndist það ætti að greiða okkur Skotun- um prósentur af þeim. Gísli Ólafsson frá 15. april i óákv. tíma. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guömundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson ). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Próf. Snorri Hallgrímsson fjarv. til 5. desember. Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). + Gengið + Kaup Sala. 1 Sterlingspund 120.90 121.20 1 Bandarikjadollar - 42,95 43,06 1 Kanadadollar 41,38 41,49 100 Danskar krónur .... 622.68 624.28 100 Norskar krónur .... 603,60 605,14 100 Sænskar krónur .... 830,85 833,00 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank 874,52 876,76 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 Óska eftir vinnuplássi þílskúr, fyrir léttan iðnað í Heimunum eða Vogunum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Áfram — 7.332“. Rafha ísskápur til sölu. —. ITríril í s?ma 24932. Tvær handlagnar stúlkur óska eftir heimavinnu. — Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „7330“. \ T H U G I Ð að borið saman að útbreiðslu »r langtum ódýrara að auglýsa Morgunfelaðinu, en ðörum hlöðum. — Heimar — Barnagæzla Kona óskast til þess að gæta 1 árs þarns fyrir há- degi (herb. gæti fylgt). Uppl, í síma 24902. Unglingspiltur 13—15 ára óskast í sveit upp úr áramótum. Uppl. í síma 35249. BAZAR heldur Húsmæðrafélag Reykjavíkur í Góðtemplara húsinu miðvikudagiim 6. des. Húsið opnað kl. 2 e.h. MikiS af góðum barnabatnaði, Prjónavöru að ógleymdum okkar ágætu pökkum. Komið og gerið góð kaup fyrir jólin. BAZARNEFND. Nýkomnar HFLEMA RUBIAISTEIIU snyrtivörur. GJAFAKASSARNIR koma seinna í vikunni í miklu úrvali. HYGEAJ Reykjavíkur Apóteki — Sími: 1 9 8 66. Tollaiœkkun Vettlingar í mörgum litum og gerðum á lægsta verði. — Tilvalin jólagjöf. teddy-búðin Aðalstiæti 9 — Sími 18860. Ungur maður óskast til atgreiðslustarfa nú þegar. Þarf að hafa bílpróf. HJÖRTUR HJARTARSON, Bræðraborgarstíg 1. Athugið Tökum að okkur teppahreinsun í húsum. Strekkj- um og göngum frá. Fullkomin þjónusta. Upplýsingar í síma 17426 eftir kl. 13. Jólavestin á drenginn eru komin. teddy-búðin Aðalstræti 9 — Sími 18860.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.