Morgunblaðið - 05.12.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.12.1961, Blaðsíða 16
16 m o r c v y n r 4oio Þriðjudagur 5. des. 1961 N IIM N JóLyjöf M i'-'l ; ■ VAG húsfreyjunnar r r i ar verður Fæst á eftirlöldum stöðum: Smiðjubúðin við Háteigsveg, Reykjavík Húsbúnaður h.f., Laugavegi 26 og Laugavegi 66, Reykjavík. Blómahúð KKA. Akureyri Verzl. Húsgagnasalan, Akureyri Bólsturgerð Siglufjarðar, Siglufirði. HRINGUNUM. BVÐUR BETUR! Áður óþekktir kostir — áður óþekkt verð. Crystal Kiny Glæsilegt útlit og innrétting. 100% nyting plássins. Stórt frystihóíf með sérstakri frost stillingu frá 3 til 18°. Færanileg hurð fyrir hægrl eða vinstri opnun. Nítízku segullæsing. Innbyggingarmöguleikar. ATLAS gæði og fimm ára ábyrgð. Crystal Queen — borðhæðargerð, hefur kosti Crystal King og er ótrúlega rúmgóður. Skoðið ATLAS — það borg- ar sig, því að hann hefur augljóslega yfirburði og er lang ódýrastur. Afborgunarskilmálar. Sendum um allt laritii. F 0 NII X O KORNERUP HANSEN SIMI 1-26-06 • SUÐURGÖTU 10 Ung stulka eða maður óskast til bókhaldsstarfa hjá stóru fyrirtseki hér í bænum. Uppl. um rpenntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Bókhald — 7349“. Framleiðsla THfc i'AKKER PEN COMPa.m í Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þA mun þín og Parker 61 mmnst af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem veröur notaður og gláðst yfir um árabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um leið og hann er notafb- ur. Algjörlega laus við að klessa, engir iausir hiutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra beztu . . . Parker 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti i stíl. 9-6621

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.