Morgunblaðið - 06.12.1961, Side 21
Miðvikudagur 6. des. 1961
MORCVNBLAÐIÐ
21
íslenzk jólafré
með hnaus, fella ekki barrið.
Heppileg í verzlunarglugga.
Kjðlaefni
Blúnduefni
Pilsaefni Káputau
fóður og allt tillegg.
Gróðrarstöðin GABÐSHORN, Fossvogi.
Keflavík — Reykjavík
Verðlækkun á barnaskóm
N ý k o m i ð :
HOLLENSKIR BARNASKÓR
Hreinsuð baðmull í plastpokum
50 gr. kr. 4.60 75 gr. kr. 6.20
Einnig mjög ódýr hreinsuð baðmull í rúllum
2—16 og (oz).
Birgðir fyrirliggjandi:
Nýtt — Drengjaföt
vesti og síðar buxur. (ullarjersey) á 1—4 ára.
Austurstræti 12.
Ný sending: Amerísk
gluggatjaldaefni
30% verðlœkkun
glæsilegt úrval.
&
ima
Laugavegi 116.
Kuldaskór
verð frá kr. 195.00.
flatbotnaðir skór, verð frá kr. 195.00,
kvarthælaðir, háhælaðir, verð frá kr. 250,00
mikið úrval.
&
ima
Austurstræti 10.
Ný sending:
Amerískir skór
Glæsilegt úrval. Hagstætt verð.
Rl
ima
Austurstræti 10,
Kjörgarði og Laugavegi 116.
I N D E5 -kœliskápar
Þótt engar tollalækkanir hafi orðið á kæliskápum, hefir oss tekist að fá Indes verk-
smiðjurnar til að lækka 8 cub. feta kaelisskápinn, sem áður kostaði kr. 13.185.—
þannig að hann kostar nú kr. 11.742.— eða sem svarar síðustu gengislækkun.
Það sem bezt sannar gæði Indes skápanna er að verksmiðjan hefur selt til ís-
lands á annað þúsund skápa á rúmu ári.
Ennfremur höfum við 5 Vz og 4V2 cub. feta Indes-skápa.
— Hagkvæmir greiðsluskilmálar —
Véla- og raftœkjaverzlunin
Bankastræti 10 — Sími 12852.