Morgunblaðið - 08.12.1961, Page 1

Morgunblaðið - 08.12.1961, Page 1
24 siður 48. árgangur 279. tbL — Föstudagur 8. desember 1961 Prentsmiðja MorgunMaðsimi Fjárhagsáætlunin lögð fram í bæfarstfórn í gær Útsvarslækkanirnar gilda Útgjöldin áf ram 1962 r I ar undir tlun FRUMVARP að tjarhags- áætlun fyrir Reykjavíkur- borg árið 1962 var til 1. um- ræðu í bæjarstjórn Reykja- víkur í gær. Borgarstjóri, Geir Hallgrímsson, fylgdi frumvarpinu úr hlaði með mjög ítarlegri ræðu, þar sem hann skýrði einstaka liði áætlunarinnar og gerði grein fyrir ýmsum liðum í starfsemi bæjarins. — Skýrði hann svo frá, að meginsjón- armiðið við samningu frum- varpsins hefði verið það, að Útgjöld væru innan þeirra marka, að álögð útsvör á hvern gjaldþegn skyldu eigi hækka á næsta ári, miðað við sömu tekjur. — Vegna þeirra kauphækkana sem urðu á sL sumri, hækka kaupgjaldsliðir áætlunarinn- ar að meðaltali um 16,5% fyrir árið. Hinsvegar hafa ýmsir kaupliðir hækkað meira en þar er reiknað með, og virðist því, þegar á allt er litið, að hækkun kaup- gjaldsliðanna sé sízt reiknuð of há. Á annan kostnað en laun er yfirleitt reiknuð 10% hækkun, þó talið sé, að í Geir Hallgrimsson sumum tilfellum hafi þessi kostnaður hækkað mun meira. Benti borgarstjóri á, að miðað við þessar stað- reyndir, hefðu rekstrarút- gjöld bæjarins hækkað um 3 millj. kr. lægri upphæð en búast hefði mátt við, ef tek- ið er tillit til útgjaldahækk- ana vegna stækkunar bæjar- ins, fjölgunar íbúa, aukinnar þjónustu og lögboðinna gjalda. í upphafi ræðu sinnar gaf borgarstjóri nokkurt yfirlit um rekstrarafkomu bæjarsjóðs á sl. . Fi atnh. á bls. 13. Bogar og örvar eru úrelt vopn, en bráðhættuleg ef örvarnar eru eitraðar eins og hjá landamæravörðum Tshombes í Katanga. Hér sjást nokkrir af þessum hermönnum Tshombes, sem nú berjast gegn her SÞ. Harðnandi bardagar í Katanga Óvíst hve mikið mannfn.l hefur orðið Srt.ííSSi.MÍfdS*; Elisdbethville, 7. des. ( AP-NTB-Reuter) I DAG var áfram haldið bar- dögum í Katanga og virtist staða hvorutveggja svipuð. Einkum var barizt í útjaðri Elisabethville og þar óspart beitt sprengjuvörpum og skotvopnum. — Norðurhluti borgarinnar var í kvöld að mestu orðinn einangraður og verulega farið að ganga á matarbirgðir íbúanna. — Fregnir frá belgísku frétta- stofunni Inbel í kvöld herma, að bardagar hafi harðnað mikið með kvöldinu. Sænskar og indverskar orustu þotur héldu áfram loftárásum sínum á flugkost Katangahers og var m.a. sprengt í loft upp flugskýli, sem vitað var að geymdi orustuþotur, eina eða fleiri. Ennfremur eru orustu- Líta þeir í vesturátt? Róm, 7. des. AP. ÍTALÍA og Albanía hafa gert með sér nýjan viðskiptasamning. Þyk- ir hann benda til þess að Alþanir, sem ekki njóta lengur vináttu Kremlverja, ætli að reyna að líta í vesturátt eftir vinfengi. Við- skiptasamningurinn er til þriggja ára en samkvæmt honum aukast viðskipti landanna um 50%. flugvélár SÞ notaðar til þess að þefa uppi herflutninga Katanga- hers til borgarinnar og sprengja brýr og vegi. Var í dag mjög löskuð ein mikilvægasta brúin á leiðinni frá Jadotville til El- isabethville, brúin yfir Lufira- ána. • Farnir að þreytast Það er einkum á þrem stöð- um í Elisabethville, sem bardag at hafa verið harðastir í dag. Á veginum milli borgarinnar og búða sænsku hermannanna, um- hverfis gamla flugvöllinn og umhverfis aðalherstöð SÞ. í morgun kom bandarísk flutningavél með sænska her- menn til Elisabethville. Kat- angahermenn og óbreyttir borg- arar skutu að flugvélinni og skemmdist einn hreyfill henn- ar. Þó tókst - henni að lenda, en eftir þennan viðburð var frest- að frekari flutningum frá Leo- poldville í dag. Allar verzlanir og skrifstofur voru lokaðar í Elisabethville í dag — en að öðru leyti var allt með eðlilegri hætti en síð- ustu tvo daga, að því er Virgil Berger fréttaritari Reuters sím- ar. Hann segir ennfremur að þeir 600 fallhlífahermenn Kat- angahers, sem hafi gengið mest fram í bardögum síðustu daga, séu farnir að þreytast þótt enn sé í þeim mikill hugur. Katanga hermenn grófu sér í dag nýjar grafir umhverfis gamla flug- völiinn en í bardögum var þeim stjórnað af hvítum liðsforingj- um,- Safnaðist fjöldi óbreyttra blökkumanna að til að horfa á skothríðina. • Fangarnir heilir á húfi Ekki er vitað um tölu fallinna eða særðra. Inbel fréttastofan segir fallna úr liði SÞ 80 og særða um 100 en úr liði Katanga manna 62 fallna og 100 særða. Ekkf hafa þessar fregnir fengizt staðfestar af öðrum fréttamönn- um í Elisabethville. Telja þeir erfitt að ætla hversu margir séu fallnir, — þó sennilega aðeins fá- ir úr liði SÞ. Þá segir Inbel einnig, að Alber Nyembo, upp- útvarpið i Elisabethville áskorun Kimbe ráðherra til íbúa Katanga, að berjast gegn herliði SÞ með öllum mögulegum ráðum. Fimmtán hermönnum, SÞ sem teknir voru höndum í fyrri viku líður eftir vonum vel. Þeir eru í haldi í myrkrastofu og fá held- ur lélegan mat. Ljósmyndari fékk leyfi til að heimsækja þá í dag og sagði hann þá alla heil- brigða en dapra yfir fangavist- inni. Þá var útvarpað í dag við- tali við tvo hermenn og þótti einsýnt að þeir væru þar nauðug- ir komnir. Frh. á bls. 2 Danir samþykkjaf Kaupmannahöfn, 7. des. Foringi sósíalíska þjóða- | — (NTB) — flokksins, Aksel Larsen, lagði | DANSKA WÖSHngiS „n,- þykkti í dag með 149 atkv. tillaga var felld, þar sem þing “ g«g» 13 aS Danmörk «.ki Sú des. þátt í fyrirhugaðri sam- varpinu. Sú greinargerð stjórn NATO á Eystra- unná” af stj-trnarflokkunun« í samvinnu við Vinstriflokkinn, salti. — Samkvæmt því íhaldsflokkinn og Óháða. munu danskar og vestur- þýzkar hersveitir settar undir sameiginlega yfir- stjórn á þessu svæði við í umræðum á þinginu í dag • lýsti Jens Otto Kragh utan- \ ríkisráðherra sem fjarstæðu- • kenndum, ósaningjörnum og '• fjarri öllum veruleika, penn | . t- -kt a rr«-« ásökunum Rússa, að Danir < heræfingar NATO, svo og væru handbendi’ hernaB„. ; ef til styrjaldar kemur. stefnu Vestur-Þjóðverja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.