Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 6
6 M O K r. V IV R L 4 O 1 Ð Föstudagur 8. des. 196i Ingimar Erlendur Sigurðsson: Hveitibrauðsdagar. Smásögur 106 bls. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík 1961. í>Ó Ingimar Erlendur Sigurðsson sé enn ungur að aldri, aðeins 27 ára, og hafi ekki fyrr gefið út smásagnasafn, þá er hann löngu þekktur fyrir smásögur sínar sem víða hafa birzt, bæði í blöðum og tímaritum. Hann var ekki nema 15 ára þegar fyrsta smá- sagnasafn hans, „Þrjár líkkistur“ birtist í „Lífi og list“, og vakti hún þegar talsverða athygli, enda var þar farið fínlega með vanda samt yrkisefni. Þó sumt í þessari sögu beri þess ótvíræð merki, að höfundur- inn var kornungur þegar hann samdi hana, hefur hún eigi að síður ýmis af beztu höfundarein- kennum Ingimars: frásögnin er óbein og það er eitthvert órætt samband milli kaflanna þriggja, eitthvað sem lesandinn skynjar undir yfirborðinu. Sjálf „sagan“ er óveruleg: ungur maður hittir yngri frænku sína þrisvar sinn- um með nokkurra ára millibili, Og tveir fyrri fundir þeirra verða eins konar forleikir hins síðasta, þegar stúlkan liggur liðið lík á skurðborðinu. Það er erfitt að festa hendur á því sem raunveru- lega gerist í sögunni, enda er það tilfinningin fremur en söguþráð- urinn sem máli skiptir. ' f bókinni er önnur saga, „Ósýnilegt handtak", skrifuð sjö árum síðar, sem fjallar um sams konar efni, en nú eru listræn tök höfundarins miklu öruggari og sagan heilsteyptari. Drengurinn í sögunni fær óskilgreint hugboð um feigð gömln konunnar á neðri hæðinni og forðast hana eins Og heitan eldinn, af því honum finnst sér stafa hætta frá henni. Hann losnar við óttann morgun- inn sem hún deyr — áður en hann fréttir lát hennar. Sagan er sérkennilega tær, þó hún sé full af duldum kenndum og hvöt- um. „Böggla-Stína“ er svipmynd af gamalli konu haltrandi með tvo hvíta poka, sem geyma lífsham- ingju hennar. Myndin er skýr í sínum fáu dráttum, en mér finnst vanta í hana þriðju víddina, af því of mikið er sagt, of lítið gefið í skyn. „Draumurinn" er súrrealísk dæmisaga, allhrottalegi um draumóramanninn og þjóðfélagið — eða hugsjónamanninn Og póli- tíkina. Hún felur í sér kaldrana- lega ádeilu á múgsefjun, en mætti vera ísmeygilegri og tví- særri. Ekki veit ég hvórt flokka beri „Hveitibrauðsdaga“ undir expres sjóníska smásögu eða Ijóð. Þessi stutti þáttur er settur upp eins og prósakennt atómljóð, en það er söguþráður í honum, þó torvelt sé að fylgja honum. Eftir því sem ég kemst næst er hér um að ræða eins konar martröð eigin- manns sem þjáist af brjálaðri af- brýði. Hrynjandi stílsins, mynd- irnar sem brugðið er upp, og sjálft orðfærið magna fram áhrif geðveiklunar, þar sem saman blandast ótti, harmur, afbrýði, Ingimar Erlendur Sigurðsson minnimáttarkennd, storkun og hé gómi. „Hveitibrauðsdagar“ er • Enn um sjónvarp Svar til „Sigurðar Gamla“ frá einum afturhaldsgaur- anna“. „Sigurður Garnli" sendir oss tóninn, nokkrum „aftur- haldsgaurum“ meðal háskóla- manna, er höfum uppi látið nokkum efa um menningar- gildi sjónvarps (hér eftir SV). Telur hann að dauflega muni týra á heilaperum vorum í þeim efnum, sbr. Velvakanda 2/12 1961 . Hér skal ekki hin þjóðlega hlið málsins tekin til meðferð ar, heldur hin almennt menn- ingarlega. Ekki rengi ég þann góða vitnisburð, sem hann gef ur SV frá Keflavík. Vera má að Bandaríkjamenn, sem eru vinir vorir geri sér Ijósa nauð syn þess að senda oss aðeins sæmilegt efni, enda er það þeim sjálfum til sæmdar og þeirra eigin her til heilla. Munum vér í þeim efnum hafa það, sem sannara reynist. Sendi þeir oss hins vegar sið- spillandi efni, þá munum vér ekki þegja, því það skaðar bæði þá og oss — og þeir eiga m.a. að verja málfrelsi vort, þ. á m. réttinn til þess að andmæla slæmu efni í SV, er nær til íslendinga. Meðan vér ráðum engu sjálfir um rekstur SV, þá yrðum vér eins og pöddur undir herfi ef þeir vildu beita SV til þess að af- siða oss. Ég tel það eðlilegt að yfirvöld vor skattleggi þau SV tæki, sem eru í eigu íslend inga, til þess m.a. að auðið sé að ráða uppeldisfræðing til að ganga úr skugga um áhrif SV á uppeldi þjóðar vorrar. furðuleg smíð, torskilin og samt nærgöngul. Og er þá komið að þeim fjór- um sögum í bókinni sem mér þykja beztar Og skipa Ingimari tvímælalaust á bekk með beztu smásagnahöfundum okkar. Þær eiga það m. a. sammerkt, að þær fjalla allar um unga drengi og viðbrögð þeirra við heimi full- orðna fólksins eða atferli jafn- aldranna. Elzt þeirra er „Rottuveiðar", samin 1955. Sjálft efni sögunnar er ekki tiltakanlega merkilegt: keppni tveggja félaga um það, hvor unnið geti til verðlauna, sem hvorugur veit hver eru, með því að drepa fleiri rottur en hinn. Lýsingin á rottudrápinu og síðar á slagsmálum þeirra félaga er snerpuleg og stundum hranaleg, en hún er í rauninni aukaatriði hjá því sem liggur undir yfir- borðinu: tilfinningum félaganna Kynni mín af SV miðast einkum við Bretland og Noreg. í nokkur ár hef ég einnig fylgst með því, sem um mál þessi hefir verið ritað. Norskum SV notendum hefir í haust fjölga ðum 630 á dag. SV í Bretlandi átti nýlega 25 árá afmæli og er hið elzta í heimi. Á s.l. árum hefir það hlotið harða gagnrýni og fara glefsur úr einni slíkri grein hér á eftir. Meðal gag-nrýn- enda eru læknar, uppeldisfræð ingar, listamenn og lögreglu- stjórar. Brezkir læknar telja að SV hafi rétt berklaveikina við og sé hún að ná sér á strik aftur. Norskir læknar telja að SV framkalli epilept- iska krampa undir vissum kringum-stæðum. Eftirlitsmað ur fræðslumála í New York telur að SV hafi átt þátt í að kenna börnum og unglingum ofbeldiskennda glæpi. — Nú er vitað að hvorki SV né Útv. h-afa samvizkubit af að rífa niður árangurinn af uppeldi heimila og skól-a. „Vér tökum ekki tillit til hinna viðkvæm- ustu“ sagði kunnur sjónvárps maður á Norðurlöndum. Sama gætu Útvarpsmenn vorir sagt. Þeir taka ekki tillit til ba-rna, sem æpa upp úr svefni í marg ar nætur eftir hysterisk leik- rit. En reikninginn fyrir þetta framferði verður einhver að greiða. Og þegar hinir við- kvæmu eru nógu langt leiddir — og orðnir nógu margir, þá verður þjóðfélagið að taka við. • Aðeins farvegur Ég gæti vitnað í margt, sem meðan á kappleiknum stendur og einkanlega viðbrögðum þeirra í lokin við pakkhúsmanninum, sem hefur att þeim saman. Eins og oft í sögum Ingimars er það full- orðna fólkið sem veldur böli barnsins, bregzt trausti þess, legg ur drauma þess og vOnir í rúst. „Rottuveiðar“ er sérlega nærfær- in og sannferðug lýsing á gagn- kvæmum tilfinningum ungra vina og viðhorfi þeirra til eldri kynslóðar. „Huldumaður" segir frá vist feimins og fjörlítils drengs á barnaheimili, þar sem ung stúlka tekur við hann ástfóstri. Sam- bandi þeirra er lýst með fágæt- lega hugþekkum hætti, lýsingin er tærasti skáldskapur frá upp- hafi til enda. En töfraheimur drengsins hrynur af völdum full- orðna fólksins, stúlkunnar ungu Og kennarans, og vonbrigðin eru nístandi sönn. „Huldumaður" er ásamt „Regni" bezta sagan í bók- inni. „Regn“ hlaut fyrstu verðlaun í smásagnakeppni „Vikunnar" fyr- ir nokkrum árum. Sagan er ljóð ræn og hugtæk lýsing á sambandi drengs við móður sína, sem er ekkja, og draumum hans um ann- an föður. Sálarlíf þessa einmanna drengs, draumar hans, lygar, fum og vonbrigði, verður átakanlega raunsatt og rennur einhvern veg- inn saman við dapurlegt umhverf ið og regnið. Ytri lýsingar í sög- ég á í fórum mínum varðandi .menningaráhrif SV. Vera mætti að „Sigurður g-amli“ skildi þá hvílík firra það er, sem ha-rln heldur fram, að SV „sé“ mesta -menningartæki, sem fundið hefir verið upp, næst leturgerð." SV er að- eins farvegur fyrir mf'nningu, og ómenningu, sem fyrir H kann að vera! Það er eVM nýskapandi. Rétt er það að reynsla Vor er ekki mikil af SV. Og þá sakar ekki að hlýða á skoðanir þeirra, sem betur vita, eins og t.d. brezkir menntamen-n, e<r unnið hafa fyrir sjónvarpið og í því á ýmsa vegu. Örfáar tilvitnanir -kunn-a að varpa skærara ljósi á þetta en vorar daufu týrur. „Er SV hlutlaust í hinni þvældu, frjálslyndu merkin-gu þess orðs, svo hagnýta megi það til góðs og ills? Nei, þ-að etur upp allt, sem sýnilegt er. Það er -andstæða li-star. SV stefnir að því að fylla út hverja stund. hverja þögn. SV er ósamrýmanlegt alvarlegri list“. „Sennileg-a er það hið alv-arlegasta um SV að segja að það eyðileggur þörf vora fyrir list .... Ég endurtek að ég ef-ast um að SV verði „um bætt“ meðan þeir menn, sem starfrækja báða farvegi þess halda áfram að hu-gsa eins og .. . . “ „Það mun aldrei vera til nóg af hæfum mönnum til að fullnægja vambarkenndum kröfum kveldsjónvarps, þegar -það gefur sig ekki að fræðslu." Höf. segir að -af þeim sökum verði að þynna efnið til þess að fá það til að endast. Þeg- ar þynningin hefir farið niður unni eru mjög myndrænar og skýrar, en tilfinningin í henni er samt öllu öðru máttugri. „Snjór“ tekur til meðferðar af- arviðkvæmt efni, sem beinast lægi við að fara um klúrum hönd um, en Ingimar velur ekki þá billegu lausn, enda vakir ann- að og meira fyrir honum en lýsa „ónáttúru“ barna og unglinga, sem er raunar miklu almennari en sómakærir horgarar eru fúsir að kannast við. Sagan fjallar fyrst og fremst um fegurðar- draum næmgeðja drengs og at- vikin sem svipta hann draumi sínum. Snjórinn er mjög áhrifa- mikið og veiðeigandi tákn í sög- unni. Þetta er falleg saga í orðs- ins beztu merkingu, hvað svo sem formælendur góðra siða kunna um hana að segja. Þrjár yngstu sögurnar í bók- inni eru slakari en áðurnefndar fjórar sögur, hvorki eins vel unn- ar né eins djúpskyggnar. Þær fjalla allar með einhverjum hætti um siglingar eða sjómenn, og uppistaðan í þeim er tál og brostnar vonir. „Bros“ er svipmynd af brigð- lyndi ungrar stúlku. Sagan er nokkuð sundurlaus og öll á yfir- borðinu. „Heimþrá" er betur gerð, sum- ir þættir hennar allgóðir, einkan- lega samtal Norðmannsins og vændiskonunnar — hinn heims- Framh. á bls. 15. úr tilteknu lágmarki, leysist s-annleikurin-n upp í lýginni. Og bætir orðrétt við: „Hér af leiðandi eru það en-gar ýkj ur að segja að 95% af SV séu lýgi“. „Ekki eflir SV hæfni vora til að hugs-a, heldur hamlar hen-ni. Raunverulegir lista- menn ættu að halda sér frá SV. Gefi menntamenn sig að því, ættu þeir að gera það með skilyrðum, er þeir sjálfir setja, en aðrir ekki. Þar eð þetta er yfirlegt ekki auðfengið, ættu þeir að halda sér frá múg- tækjunum, sem eru ekki þeg- a-r í þjónustu þeirra“. Þá send i-r höf. BBC tóni-nn fyrir hús- mæðraþátt á miðvikudögum, telur hann miðaðan við þroska stig 9 ára stúlkna og að hitt SV (þ.e. ITV) myndi tæplega finna upp á j-afn móðgéindi og hlálegu efni. Innviðaþekking höfundar kemur fram í þess- arri setnin-gu: „SV er saurg. að vatn. Sem rithöfundur, áhorfandi og fréttam-aður hef ég kosið að leika í því. En það þýðir ekki að það sé ekki saurg-að vatn (pol-luted water)“. Frá þessari heildar- gagnrýni undanski-lur hann fræðslustarfsemi SV, og boð- ar að hann muni taka han-a til meðferðar í síðari greinum, sbr. New Statesman, bls. 572, LXII bindi. • Menningin Ég hef sleppt mörgu af svæsnasta í gagnrýnin-ni, emn ig nöfnum á mönnum og lista- verkum, en haldið mér að þvi almennt- menningarlaga, og hefir það yfirleitt gildi í öðr- um löndum. Ekki stafar þjóð- erninu sérstök hætta af SV að dómi hins brezka . rýn- anda, heldur menningunnl, SV er meðal þeirra menning- arþægind-a, sem la-g-t h-afa nauðungarfarg á menninguna og þá, sem eiga að njóta henn ar. Gild-a hér orð Hávamála: Ljúfur verður leiður, ef lengl situ-r. Ann-ar Breti hefir birt 7 reglur um notku-nn SV. En að birta þær hér hefir eng-an til- gang. Sr. Magnús Helgason skol-astjóri birti fyrir meira en 30 árum reglur um svefnþörl bama og ungling-a, en hver fer eftir þeim? Hér m-á ekkert banna — og í slíku samhengi eru -allar reglur tilg-angslausar, hvorc sem þær k-oma frá lækn um, kennurum eða öðrum, Því nánar aðgætt eru reglur boð og bönn. Jóhann Hannesson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.