Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 8
8 MORCVHBLiÐlfí Fostudagur 8. des. 1961 Stórfenglegt LIGNS-BINGO í L í d ó í kvöld kl. 8,30 M e ð a 1 vinninga: Flugfar fyrir tvo Glasgow — Reykjavík fram og til baka. Rafmagnspanna. Útvarpstæki — Mynd eftir Sigfús o. fl. o. fl. stórglæsilegra vinninga, verðmæti 35.000,— kr. Ókeypis aðgangur — Dansað til kl. 1. Matur framreiddur frá kl. 7 fyrir þá sem óska. Ágóðanum varið til styrktar barnaheimilinu að Sólheimum, Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Lionsklúbburinn Ægir vHiBáutHy naglabyssur skotnaglar skot múrborvélar verkfceri &járnvörur h.f. Ægistgötu 7 — Sími 38375. BRdUIt hrærivélin Wr KM 31, mótor 400 wött, með 2 skálum, þeyt- urum & hnoðara Kr. 2.930__ er margverðlaunuð fyrir útlit og nota- gildi. Fjölbreytt úr- val aukatækja. —I I— Multiquirl hærivél með bursta til að þrífa potta. kr. 1.450.— —I I— Útsölustaðir í Reykjavk: MP 31 Berja- og ávaxtapressa Kr. 1.785.— PFAFF, Skóiavörðustíg 1, sími 13725. SMYRILL, Laugavegi 170, sími 12260. AKUREYRI: Véta og raftækjasalan, sími 1253. Vöruvönduri, kvikmyndun starfshátta o.fl. Á FUNDI Sam. þings á miðviku- dag kvaddi Eysteinn Jónsson (F) sér hljóðs utan dagskrár og spurðist fyrir um hjá sjávarút- vegsmálaráðherra hverjir aettu sæti í nefnd þeirri, sem hefur til ath. hvort ráðlegt sé að veita tógurunum heimild til frekari veiða innan lándhelginnar. Emii Jónsson skýrði fró því, að Davíð Ólafsson fiskimálastjóri væri for maður hennar, en Vilhjálmur Árnason vær. fulltrúi togaraeig- enda og Tómas Þorvaldsson frá Grindavík fyrir L. f. Ú. Eysteinn þakkaði ráðherra þessar upp- lýsingar., en ítrekaði, hvort ekki væri fært að fjölga í nefndinni þannig. að í henni eigi sæti full- trúar frá deildum fiskifélaganna út um land. Einnig verði n'efnd, sem fulltrúar þingflokkanna skipa, ríkisstjórninni til aðstoðar um þessi mál, eða þá fulltrúum þingflokkanna verði bætt í þá nefnd, sem fyrir er. Bætt fisknýting Þá var tekin fyrir þingsálykt- unartillaga frá Einari Sigurðs- syni um veiði og bætta meðferð á fiski. Jónas Pétursson (S) fylgdi frumvarpinu úr hlaði, en Einar var varamaður hans á þingi. og sagði m. a., að hér væri merkilegu 'máli hreyft og áér- staklega væri aukin vöruvöndun og bætt fisknýting mál þessa tíma. Þá var tekin fyrir þingsálykt- unartillaga frá Einari Sigurðs- lúti tillagan. fremst rætt syni um síldariðnað á Austur- landi, sem Jónas Pétursson gerði einnig grein fyr- Hir. Drap hann á það, að í sumar llhefði verið ó- venju góð síld- larvertíð, menn Jhugleiddu þ v í fremur en ella, 'hvernig hagnýta megi aflann bet- Jur, en að því Þar eé fyrst og um Austurland vegna þess, að síldin hefur mjög veiðst þar undanfarið og fer veiði hennar þar vaxandi ár frá ári, en til mikils sé að vinna, ef unnt verður að nýta hana betur. Samþykkt var að vísa báðum tillögunum til allsherjarnefndar. Upphitun húsa Þá var tekin fyrir þingsálykt- ur.artillaga frá þrem þingmönn- um Alþýðubandalagsins um, að kosin verði nefnd til að rann- saka, hvort ekki sé þjóðhagslega rétt, að stefna að því að hita hús í dreifbýlinu með rafmagni. Lúövík Jósefsson (K) gerði grein fyrir tillögunni og gat þess m. a. að í framtíðinni mundu pegp íslendingar þurfa að byggja | á innlendri orku Í t i 1 upphitunar húsa, bæði af hagkvæmnis og . fjárhagsástæð- um- Ekki orki tvímælis, að hita iíorku beri að nota, þar sem Nauðungaruppboð annað og síðasta á V. S. Braga K.E. 19 fer fram að fram að kröfu upphoðsbeiðenda kl. 2 s.d. mánudaginn 11. þ.m. við skipshlið í Dráttarbraut Keflavíkur. Bæjarfógetinn í Keflavík. H A L L O ! H A L L O ! Kjarakaup Síðasti dagur okkar í Listamannaskálanum í dag. Sýnishorn af ódýra verðinu: Kvenpeysur, alull 150/— Kvengolftreyiui 4 litir 150/— Gammosíubuxur frá 35/— . Undirkjólar, allar stærðir 100/— Kvenbuxur, stórar og góðar 35/— Þvottapokar, þykkir 5/— Telpukjólar allar stærðir frá 295/— Telpu-pils, faliegt snið, allar stærðir 150/—• Barnapeysur, alull frá 65/— Drengjapeysur 100/— Drengjaföt, alull 150/— Barnapeysur, allskonar frá 25/—■ Ótal margt fleira. Nærfataverksmiðjan LILLA H.F. Listamannaskálanum. tök séu til þess, en skiptar skoð- ánir séu um, hvort hagkvæmt sé að nota raforku í stað olíu ann- ars staðar í því skyni. Um það megum við ekki vera í vafa. það þurfi að athuga ítarlega með til- raunum og glöggri skýrslugerð. Sveinn Einarsson (S) vakti athygli á, að sú rannsókn, sem tillagan gerði ráð fyrir, væri fyrst og fremst tæknilegs og hag- fræðilegs eðlis og yrði því ekki unnin nema af sérfiræðingum. Sér væri því ekki Ijóst, hvað 5 m a n n a nefnd kosin pólitískri kosningu á Al- þingi hefði að segja. sér virtist hún. .eingöngu hafa a u k i n n kostnað í för með sér. Hins vegar taldi hann æskilegt, að at- hugunin færi fram og jafnvel á töluvert breiðari grundvelli, en allt ylti að sjálfsögðu á því, að draga hlutlægar staðreyndir i ljós. Svo þegar niðurstöður væru fengnar, væri sjálfsagt að leggja þær fyrir Alþingi þá mundi koma til kasta stjórnmálamannanna. Lúðvík Jósefsson (K) kvað Al- þingi eins geta kosið ópólitíska menn eins og ríkisstjórnin. en Sveinn hafði lagt til, að ríkis- stjórnin skipaði nefndina. Eggert Þorsteinsson vakti at- •hygli á því, að eðlilegt væri, að jafnframt þessari athugun færi fram athugun á því, hvers konar einangrun húsa og hvers konar frágangur glugga geymdi hitann bezt. Gufuveita frá Krísuvík Þá yar haldið áfram umræðu um þingsályktunartillögu • um gufuveitu frá Krisuvík, sem Sveinn Einarsson o. fl. eru flutn- ingsmenn að.Geir Gunnarsson (K) kvaðst sammála tillögunni, hún væri í samræmi við óskir flestra. Hins vegar kvað hann lítið hafa verið gert til rann- sókna á hitasvæðum, t. d. hefði stóri jarðhitaborinn ekki verið notaður frá áramótum. Kvikmyndun íslenzkra starfs- hátta Loks var tekin fyrir þingálykt- unartillaga um kvikmyndun is- lenzkra starfshátta, en þingmenn úr öllum flokkum standa að henni. Gisli Guðmundsson (F) gerði grein fyrir tillögunni og skýrði frá, að 16. nóv. 1960 hefði mennta máladeildum Alþingis borizt er- indi frá nokkrum kunnum mönn- um um, að haf- izt yrði handa am kvikmyndun íslenzkra starfs- hátta, sem tið- kazt hafa í land- inu, en nú eru að leggjast niður eða eru í þann v e g i n n a ð hverfa úr sög- unni eða gjörbreytast. En í er- indinu segir m. a., að okkur, sem höfum séð gömul vinnbrögð og venjur þoka fyrir nýungum, ber skylda til að kvikmynda allt, sem hægt er, af starfsháttasögu þjóð- arinnar. „Snjöll lausn ' Þessi svefnsófi hefir náð feikna vinsældum, enda leysir hann á hinn snjallasta hátt vanda þeirra, sem búa í einu herbergi eða þurfa að vera búnir undir mót- töku næturgesta. Hér fáið þér sófa, sófa borð og rúm, allt í einu, vönduðu og fallegu stykki, sem alls staðar er til prýði. 8KEIFAINI Kjörgarði Laugavegi 59, sími 16975.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.