Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 11
Föstudagur 8. des. 1961 M ORCVlVfíL AÐIÐ .1 eftir Jón Mýrdal er þvi tilvalin jólabók BOKALTGAFINIA FJOLNIR T T ♦:♦ T ♦> t ❖ f T ♦;♦ f f ❖ f ♦> ♦> ♦> ♦:♦ ♦:♦ f f ♦:♦ f f ♦:♦ f f ♦:♦ f f f f Hin vinsæla rammíslenzka skáldsaga Mannamunur eftir Jón Mýrdal er nú komin út á ný í sama broti og fyrri sögur hans, sem komið hafa út hjá bókaútgáfunni Fjölni. Þessi saga hefur verið ólaanleg um nokkur ár og er því aufúsugestur allra þeirra sem unna íslenzkum sögum. Atburðirnir eru fjölþættir og spennandi og mann- lýsingar lifandi. Veljið Nútíma saumavél mcð frjúlsum ormi 'Terzlanir eru vinsamlega beðnar að gera jólapantanir sínar sem allra fyrst. til að greiða fyrir af- greiðslu. Frjálsi armurinn auðveldar yður stórum sauma, bar sem ella er erfitt að komast að, t. d. við að sauma í ermar, bæta drengjabuxur o. fl. Aðeins HUSQVARNA vélar með frjálsum armi hafa þessa undraverðu kosti. LCANADA! DR* HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON ★ Skyttu sem ekki flækir ★ Hraðaskiptingu k Langan, grannan, frjálsan arm ★ Flytjara, sem getur verið hlutlaus Husqvarna Rotary Saumavél með frjálsum armi fyrir venjulegan saum. Verð kr. 5.990,00. Husqvarna Zig-Zag Ódýr saumavél með frjálsum armi og sjálfvirk að nokkru leyti. Verð kr. 7.770,00. Husqvarna Automatic Automatisk saumavél með frjálsum armi, saumar beinan saum og zig-zag, auk fjölda mynstra. - Verð kr. 9.630,00. Kennsla fylgir með í kaup- unum. Söluumboð víða um landið. Ounnar Ásgeirssnn hf. Suðurlandsbraut 16, Rvík. Sími 35200. Jólagjafir Nú eru síðustu forvóð.að kaupa lampana með niður- setta verðinu. — Góð jólagjöf. SPEGLABÚÐIN, Laugavegi 15. MACLEENS tannkrem Einu sinni Heildsölubirgðir: ^ARfNI GESTSSON UMBOÐS OG HEILDVERZLUN Vatnsstíg 3 — Sími 17930. itep r • i- ° 9,,‘" ivfew altb-o-Meter America weighfwatcher . . . s/nce 1919 Ametískar baðvogir Hinar margeftirspurðu Healt-o-Meter baðvogir komnar aftur. Helgi IVVagnusson & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 13184, 17227.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.