Morgunblaðið - 08.12.1961, Side 13

Morgunblaðið - 08.12.1961, Side 13
i JTöstudagur 8. des. 1961 MORGVIS 31 4Ð1Ð 13 f-0 — Bæjarstjórn Frh. af bls. 1 ári. Kom þar fram, að tekjur munu fara 6,4 millj. kr. fram úr því sem áætlað var, en gjöld verða 1,8 millj. kr. lægri en ráð hafði verið fyrir gert. Verður því yfirfærsla til verk- legra framkvæmda 8,2 millj. kr. hærri en áætlað hafði verið eða 63,9 millj. kr. í stað 45,7 millj. kr. Sagði borgarstjóri, að ó- hætt mundi að gera ráð fyrir því, að greiðslujöfnuður yrði hagstæður á árinu. Tk Heildartekjur kr. 336.068.000,00. Geir Hallgrímssom, borgar stjóri, gaf nú yfirlit um áætlað- ar tekjur og rekstrargjöld borgar sjóðs. Heildartekjur borgarejóðs eru áætlaða kr. 336.068,000,00, sem skiptast þannig: Tekjuskattar kr, Fasteignagjöld — lÝmsir skattar — Arður af eign- um Arður af fyrir- tækjum Hluti borgarsjóðs af sölúskatti Aðrar tekjur Af þessari upphæð eru útsvör éætluð kr. 225.720.000,00. Gjöld verða sem hér segir: Stjórn borgar- 269.720.000,00 17.300.000,00 1.350.000,00 — 47.085.000,00 — 8.098.000,00 32.000.000,00 515.000,00 kr. annar Löggæzla Brunamál Fræðslumál Listir, íþróttir og útivera Hreinlætis- og heil brigðismál Félagsmál Gatna- og ræsagerð .... Fasteignir .... Vextir Og kostn- aður við lán . Önnur útgjöld . Framlag til SVR Rekstrar- og hol- 16.596.000,00 16.958.000,00 5.988.000,00 34.724.000,00 — 14.082.000,00 33.823.000,00 kr. 97.172.000.00 — 55.140.000.00 — 5.735.000.00 800.000.00 - 2.550.000.00 - 3.000.000.00 útgjöld verða þannig alls kr. 286.583.000,00, og !>ví fært á eignabreytingar kr. 49.500.000.00. • Ný slökkvistöð og nýr slökkvibíll. Ræddi borgarstjóri nú allítar lega um hvern hinna tólf gjalda liða fyrir sig. Varðandi stjórn borgarinnar gat hann þess, að hækkun hefði orðið 471 þúsund krónum lægri en verið hefði, ef reiknað væri með 16.5% kauphækkun og 10% hækkun á öðrurn kostnaði. Staf ar þetta fyrst og fremst af því, að starfsfólki hefur ekki fjölg að, en því hafa hinsvegar verið fengin aukin verkefni, sem end urgreidd eru af viðkomandi aðil um. Hinsvegar eru gjöld vegna löggæzlu áætluð 395 þús. kr. hærri en verið hefði, ef miðað hefði verið við 16,5% hækkun kaupgjaldsnða að meðaltali og ‘10% hækkun annarra kostnaðar- liða. Veldur þessu fyrst og fremst lögbundin fjölgun lög- reglumanna, en vegna hinnar nýju fangageymslu og varðstöðv- ar við Síðumúla hefur einnig þótt nauðsynlegt að fjölga varð- Btjórum um þrjá og varavarð- etjórum um þrjá. Hækkun á kostnaði við bruna- mál er 102 þús. kr. lægri en ver- ið hefði, ef Uiiðað væri við fyrr- nefndar viðmiðunartölur. Þá greindi borgarstjóri frá því, að fyrirhuguð væru kaup á einum nýjum slökkvibíl, sem kosta mun yfir eina millj. kr., en húsatrygg- ingar bæjarins munu greiða þann kostnað. ^á gat hann þess, «ð í undirbúningi er smíði nýrr- ar slökkvistöðvar sem ætlaður hefur verið staður við Reykja- nesbraut. Teikningar eru að mestu fullgerðar, og mun unnt að hefja framkvæmdir áður en langt um iíður. ★ 5700 m2 aukning I skólum Til fræðslumála er veitt kr. 1.145.000,00 hærri upphæð en vera mundi samkvæmt viðmiðun- •rtölunum. Veldur þessu fyrst og fremst fjölgun nemenda í barna- Yzt til vinstri á myndinni er Klettur, og þar ofan við sést í Viðey. Neðri vogurinn hægra megin á m.yndinni er Elliðavogur, en hinn efri Grafarvogur. Hafnarstæði Reykjavíkur Á FIJNDI bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær, var lögð fram greinargerð Almenna byggingafélagsins h.f. um rann sókn hafnarstæðis í Reykja- vík. í ræðu, sem Geir Hall grímsson, borgarstjóri, flutti við þetta tækifæri, lagði hann þó áherzlu á, að ekki mætti líta á rannsókn þessa sem end anlega tillögu. Samkvæmt greinargerðinni bendir þó margt til þess, að hentugasta hafnarstæðið muni vera inni í Sundum, einkum vegna betra botnlags en annars stað ar og meira seltumagns, sem veldur því að sjó leggur þar síður. Áður en þessar ítarlegu rannsóknir fóru fram var tal ið, að höfn í sundunum kæmi síður til greina vegna grunn- sævis og hættu á ís. Rannsókn Almenna bygg- ingafélagsins h.f. nær til þess ara staða: 1) Engeyjarhöfn I. 2) Engeyjarhöfn II. 3) Kirkjusandshöfn. Er hér um að ræða svæðið frá Def ensor að Laugarnesi. 4) Sundahöfn. Hér ræðir um svæðið frá Pálsflaki fram und an Laugarnesi austan með ströndinni að Gelgjutanga og ennfremur inn í Grafarvog, milli Ártúnshöfða og Gufu- nesshöfða. í ræðu sinni minnti borgar- stjóri á, að upphaf þessa máls væri samþykkt bæjarstjórnar fyrir fjórum árum, sem byggði á því, að núverandi höfn yrði stækkuð með garð út í Engey. Jafnframt hefði í tillögu Sjálf stæðismanna hafnarstjóra þá verið falið að rannsaka þessi mál nánai. Væri því sú til- laga upphaf að þeim víðtæku rannsóknum, sem síðar hefðu farið fram á hafnaretæði Reykiavíkur Og nágrennis miðað við fólksfjölgun og þróun marga áratugi fram í tímann. Hann hefði svo árið 1958 falið Almenpa bygginga- félaginu h.f. rannsókn hafn- arsknlyrða hér í bæ og hefði rannsókn fyrirtækisins náð til annarra möguleika en þess, sem ben* var á í samþykkt bæjavstjórnar. Hefði starfs- maður A'menna byggingafé- iagsins farið utan sérstaklega í því skym að kynna sér hafn- armál, farið til Danmerkur, HoLands og Þýzkalands. Eft- ir hvimkomu hans hefði rann- sóknin svo hafizt fyrir alvöru. Og sumarið 1959 hefði Tóm- asi Tryggvasyni verið falið að framkvæma rannsókn á botn- lögum og Unnsteini Stefáns- syni seltumagnsmælingar. Greinargerð Almenna bygg ingafélagsins fylgir kostnaðar- áætlun fyrir hverja hinna fjögurra tillagna. Er gert ráð fyrir, að heild- Neðst til vinstri á myndinni sést gamla höfnin. Þar fyrir ofan gengur garður úr Örfirisey út í Engey. Lengst til hægri sést garður, sem gengur út frá Laugarnesi. arkostnaður við Engeyjar- höfn I. yrði 1 milljarður 205 milljónir. Bólverkslengd þar yrði samtals 8600 metrar, þann ig að hver bólverksmetri mundi kosta 140 þús kr. með hafnargörðum. , Heildarkostnaður við Eng- eyjarhöfn II er áætlaður 1 milljarður 97 milljónir. Hún yrði að bólverkslengd 8400 metrar, þannig að hver ból- verksmetri kostaði 130,500,00 kr. með hafnargörðum. Gert er ráð fyrir, að heild- arkostnaður við Kirkjusands- höfn yrði 353 millj.’ Bólverks lengd þar yrði 3200 metrar, eða 110,400,00 kr. á hvern bólverksmetra með hafnar- görðum. Við Sundahöfn yrði heild- arkostnaður skv. áætluninni 855 millj. Er gert ráð fyrir að bólverkslengd yrði 12,200 metrar, eða kostnaður við hvern bólverksmetra 70 þús. kr. með hafnargarði. Til samanburðar gat borg- arstjóri þess, að heildarlengd bólvirkja í Reykjavíkurhöfn væri nú 3 km, en stækkun innri hafnarinnar væri enn möguleg, og þar mætti vænt- anlega byggja 1 km til við- bótar í bólverk. Að lokum gat borgarstjóri þess, að hafn arstjóri, sem stjórnað hefði rannsóknum þessum, mundi áfram fjalla um þessi mál, én þau eru áframhaldandi til meðferðar og rannsóknar. og gagnfræðaskólum, en nem- endum í þessum skólum hefur fjölgað á tímabilinu frá 20. okt. 1960 til sama tíma í haust um 530. Aukin kennslukostnaður vegna fjolgurar nemenda mun nemá um kr 250 þúsund. Flat- armál kennsluhúsnæðis í barna- skólum er nú 22:752 fermetrar, en í gagnfræðaskólum 12.209 fermetrar. Er aukningin í barna- skólum 2500 fermetrar en 3200 fermetrar í gagnfræðaskólum, eða samtals 5700 fermetrar. Leiðir af þessu miklar útgjaldaaukningu í ræstingu, tæpar 700 þús. kr. og ennfremur í ljós Og hita. Til liðarins „listir, íþróttir Og útivera“ er varið 667 þús. kr. hærri upphæð en vera mundi samkvæmt viðmiðunartölunum. Er styrkur til Leikfélags Reykja- víkur hækkaður úr kr. 100 þús. í kr. 150 þús. og styrkur til Sin- fóníuhljómsveitarinnar úr 700 þús. í 880 þús. Þá er áætlaður rekstrarhalli á sundstöðum nú kr. 2.697.000,00. en var í desember 1960 áætlaður kr. 1.580.000,00 m. a. vegna Sundiaugar Vestur- bæjar. Til heilbrigðis- og hreinlætis- mála er varið 828 þús. kr. hærri fjárhæð en viðmiðunartölurnar gera ráð fyrir. Rekstrargjöld sjúkrahúsa eru miðuð við reikn- inga ársins 1960 með 15,5% álagi á laun, 15% álagi á matvæli og 10% álagi á annað. Er þar fylgt sömu reglu og skrifstofa ríkisspít alanna lagði til grundvallar þegar írumvarp til fjárlaga fyrir árið 1962 var 'samið. Tekjur þeirra eru reiknaðar út frá þeim "íaxta, sem heilbrigðismálaráðuneytið gaf út 1. sept. sl., þ. e. kr. 160 pr. legudag (Landspítalagjald) og gildir það um öll sjúkrahús nema Farsóttarhúsið, sem fær % hluta þess gjalds, skv. samningi við Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Með hliðsjón af þessu er rekstrarhalli sjúkrahúsa bæjarins áætlaður frá 100 til 173 kr. pr. legudag. Fjárveiting tii Landakotsspítala er hækkuð úr kr. 900 þús. í kr. 1.980.000,00. Er þar reiknað með framlagi úr borgarsjóði kr. 30 á legudag, alls 66 þúsund legu- daga. Samkvæmt greinargerð frá spítalanum varð halli á rekstri hans árið 1960 kr. 16,17 pr. legudag. Mun rekstrarhall- inn aukast verulega á næsta ári, vegna hækkunar á launum og öðrum kostnaði, og vegna aukins starfsliðs. Er talið, að rekstrar- hani muni á næsta ári nema af þessum astæðum kr. 67 pr. legu- dag. Við þá upphæð bætast vext- ir og afborganir af lánum, en spít- alinn hefur þurft að taka til nýbyggingar sinnar, og reiknar með að greiðslur af þessum sök- um muni nema kr. 33 pr. legudag. Verður þvi hallinn alls 100 kr. á legudag. Tii þess að mæta þess- um aukna rekstrarhalla er um tvær leicíir að velja. Hækka legu- dagagjald sjúklinganna sjálfra eða auka framlög opinberra að- ila til stofnunarinnar. Hér í áætl- uninni er lagt til að síðari leiðin verði farin, til þess að fyrir- byggja að sjúklingar í þessum spítala þurfi sjálfir að greiða hærri gjöld en á öðrum spítulum, enda er pá gert ráð fyrir að það sem á vantar að jafna hallann, fáist annarstaðar frá. ■yk Félagsmál stærsti liðurinn. Til félagsmála er varið tæplega 97,2 millj. kr. og er það stærsti gjaldabálkur fjárhagsáætlunarinn ar. Er m. a. hækkaður styrkur til blindrastarfsemi og til Slysa- varnafélags íslands. Þá er veitt fjárhæð sem nemur 10 kr. á íbúa, skv. síðasta manntali, til styrkt- ar vangefnum börnum. Framlög til Bjargráðasjóðs hefur hækkað um 222 þús. kr. og framlag til Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykja víkurborgar um kr. 1.185,000,00. Framlag til almannatrygginga skv. 24. gr. almannatryggingar- laga hækkar um 4,8 millj. kr. ★ 750 þús. til almannavarna Til almannavarna er áætlað að verja að hluta borgarsjóðs kr. 750 þús. og er það 650 þús. hærra en í fjárhagsáætlun yfirstand- andi árs. Allar nágrannaþjóðir okkar sagði borgarstjóri, verja nú miklu fé og í vaxandi mæli í því skyni að efla almannavarnir, og er ekki verjandi af okkur að sýna jafnmikið tómlæti í þessum málum og gert hefur verið. Hef- ur loftvarnanefnd verið falið að undirbúa (g fylgjast með ráðstöf unum, sem ríkisstjórnin hefur nú í athugunum í þessum efnum, og er að vænta tillagna nefnd- arinnar um nánari ráðstöfun fjárframlagsins. Á næsta ári verður tekin í not- kun ný vöggustofa á Hlíðarenda- lóðinni og verða þar rúm fyrir 30 börn, allt að 1% áre aldri. Borgarsjóður annast rekstur þessa barnaheimilis. Gamla vöggustofan á Hlíðarenda verður þá lögð niður fyrir þennan ald- ursflokk en þar væntanlega tek- inn upp rekstur vistheimilis fyrir 12—15 börn á aldrinum 1%—3ja ára. Sá aldureflokkur hefur hing Frh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.