Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 19
Föstudagur 8. des. 196i MORCUNBLAÐIÐ 19 SILFURTUNGLID Föstudagur GÖMLU DANSARNIR Dansað til kl. 1. Ókeypis aðgangur Stjórnandi Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá urn f jörið. Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611. Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld Sími 16710. Frá Eyfirðingafélaginu i Reykjavík Félagsmenn og aðrir eru minntir á síðasta spila- kvöla félagsins á þessu ári, sem verður í Breiðfirð- ingabúð í kvöld föstudaginn 8. des. og hefst kl. 9 stundvíslega. — Góð kvöldskemmtun.. — Dansað til kl. e. m. Skemmtinefndin. BINGÓ í Klúbbnum n.k. sunnudagskvöld. Meðal vinninga eru: Skipsferð til Kaupmannahafnar og heim aftur. Strauvél, Eplakassi, Fótknöttur, Blómakarfa með jóla- sælgæti frá Nóa Auk margra annarra glæsilegra vinninga. K. S . í. Frá brauu^kálanum Langholtsvegi 126 Seljum út í bæ heitan og kaldan veizlumat, smurt brauð og snittur. Vinsamlegast pantið með fyrir- vara. Sími 37940 og 36066. Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3.30. KvölöverSarmúsík frá kl. 7.30. Dausmúsík frá kl. 9. Hljómsveit It.jörn.) K. Eínarssonar leikur Borðpantanir í síma 11440. Gerið ykkur dagamun borðið og sKemmtið ykkur að TRÚLOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 jJjflBMKBRl iVfgreiðslustúlka óskast strax Snyrtiborö mjög smekklegt og djúpur stóll, nýlegt til sölu á Reyni- mel 35 niðri. Sonq\s.: Diana Magnusd. IIMGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kJ. 9. G. J. tríóið leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826. S.G.T. Félagsvistifli í G.T. husinu í kvöld kl. 9. —. Góð verðlaún. Næst síðasta spilakvöld fyrir jól. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30. — Sími 13355. Revían SONAJ Sýning í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld laugardag kl. 830. — Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 3 e.h. Sími 123-39 — Fáar sýningar eftir. TAKI EFTIR! Bókamarkaðurinn í Listamannaskálanum verður aðeins opinn í dag, föstudag. — Notið því síðasta tækifærið að eignast góðar og ódýrar bækur til jólagjafa. BÓKAMARKAÐURINN. i; fi 1 Heimdallar F.U.S. verður lialdið í Sjálfstæðishúsinu í kvöld 8. desember kl. 8,30. Stórglæsilegir vinningar: m. a. Flugferð til Kaupmannahafnar og heim aftur. Rafmagnsheimilistæki. Fatnaður o. fl. — Dansað til kl. 1 — Aðgöngumiðarafhentir frá kl. 9—12 og 1—5 í dag. HEIMDALLUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.