Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 21
Föstudagur 8. des. 1961 MORCVNBL4Ð1Ð 21 16 dagar til jóla (jmhmm rakvel Fötin hennar Lindu verð'a alltaf óhrein í hvert skipti sem hún hreinsar dúkkuvagninn sinn. En það gerir ekkert tiL Ég veit að með Rinso er hægt að hreinsa þau aftur. Þetta sagði móðir Lindu og það er rétt 'hjá henni (mæður hafa alltaf rétt fyrir sér). Hún veit að öll óhreinindi hverfa ef hún notar Rinso. Rinso er framleitt úr hreinni sápu — þess vegna þvær það svo vel. Hið fljótvirka Rinso nær öllum óhreinindum úr og gerir þvottinn tandurhreman, án þess að skemma hann. Rinso getur ekki heldur skemmt þvottavélina, en mætti frekar segja að hún verndaði hana. Notið þvi Rinso þvotta- duft til allra þvotta. Ráölogt fyrir allar þvottavélar! Kenwood-hrærivélin er allt annaS og miklu meira en venjuleg hrærivél ^enwooií hrærivélin fyrir yður... Nú býður KENWOOD CHEF brærivélin alla þá hjálparhluti, sem hugsanlegir etu, til hagræðis fyrir yður, og það er ekktrt erfiði að koma þeim í samband, engar skrúfur, aðeins smellt úr og í með einn handtaki. Hrærararnir eru þannig að það má segja að þeir þoli allt — jafnvel þykkasta deig. — Þeir hræra, blanda, þeyta og hnoða, en þér horfið aðeins undrandi á hve skemmtilega þeir vinna. Konan fær wood chef Sendum gegn póstkröfu. Afborgunarskilmálar Viðgerðir og varahlutaþjónusta að Lauga- vegi 170. — Sími 17295. Lítið á Kenwood — Lausnin er Kenwood Verð kr. 4.890 Austurstræti 14 Sími 11687. Vantar mann Viljum ráða mann til ræstinga, tiltekta og fleiri starfa í prentsmiðjunni. Vinnutimi frá kl. 2—8. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni að Skipholti 33 kl. 6—8. Hilmir h.f. HÖFIM OPIMAÐ nýjar skrifstofur fyrir sjódeiid og Endurtryggiaigadeild í Bankastræti 7 (steinhús), 3. hæð. Skrifstofan mun annast: Ábyrgðartryggingar Skipatrygginar Farangurstryggíngar 51ysatryggingar Ferðatr yggingar rrillubátatryggingar. Sjóvátryggingar SAMVINIVtlTRYGGIIMGAR ' Sími 17940. *-R 27»/lC-M45-M.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.