Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.12.1961, Blaðsíða 23
C Föstudagur 8. des. 1981 UORGVTSB1 AÐIÐ 23 i. — Bæjarsfjórn Fnh. a£ bls. 13. að til verið vistaður á Silunga- polli, en stefna þarf að því að leggja starfsemi þess heimilis niður í því formi, sem verið hef- ur, þótt þar verði áfram sumar- dvalir. Fjárveiting til vöggustofunnar og barnaheimilisins á Hlíðarenda hækkar úr kr. 680 þús. í áætlun í desember 1960 ' kr. 1.230.000,00 nú, en jafnframt lækkar rekstrar hallinn á Silungapolli úr kr. 1.540.000,00 í kr. 1.440.00^,00. Barnavinafélagið Sumargjöf tók nú í haust í notkun leikskóla í Eskihlíð. M.a. af þessum ástæð- um er framlag til félagsins hækk að úr kr. 2,6 millj. í kr. 3 millj. Nýtt verkamannahús verður tekið í notkun snemma á næsta ári og verður þá gamla verka- mannaskýlið rifið. Gera má ráð fyrir, að rekstrarkostnaður hins nýja húss muni nema um kr. 180 þús. á árL fr Framlög til gatnagerða hækka um 25%. Varðandi gatna- og holræsa- gerð vakti borgarstjóri sérstaka athygli á því, að fjárveiting til nýrra gatna er hæbkuð úr kr. 20 millj. í kr. 25 millj. eða um 25%. Á árinu var tekin upp sú ný- lunda í gatnagerð hér í bænum að steypa akbrautir gatna og voru á árinu steyptir í Miklu- braut 935 lengdarmetrar eða 15.671 fermeter. Þá hafa á árinu verið malbikaðar götur í Norður mýri og Túnunum, auk Birkimels og Hagatórgs og svæðis þar í kring, og hluta af Miklubrau't. Alls hafa verið malbikaðir 2727 lengdarmetrar eða 19.648 ferm. t>á hefur töluvert verið unnið að hellulagningu gangstétta, eða alls 8.470 ferm. Heildarlengd hol- ræsa, sem lögð hafa verið á ár- inu, nemur 3671 lengdarmetra. Útgjöld vegna fasteigna, vaxta og kostnaðar vegna lána og önn ur útgjöld hækka um 815 þús. kr. minna en búast hefði mátt við, en framlag til Strætisvagna Reykjavíkur er hækkað úr millj. kr. í 3 millj. kr. Greindi borgarstjóri frá því, að á árinu hefðu verið teknir í notkun fimm nýir strætisvagnar, sem allir hefðu verið yfirbyggðir hér og opnuð ein ný leið á Háaleiti. Er ráðgert, að á næsta ári verði tekn ir í notkun fimm nýir vagnar og þarf, ef vel á að vera að fjölga leiðum um 2—3. • Starfsmönnum fjölgað um tvo á 4—5 árum. Vegna tals íulltrúa minni- hlutaflokkanna um skrifstofu- bákn bæjarins, dró borgarstjóri fram nokkrar athyglisverðar staðreyndir um það efni. Á skrifstofu borgarstjóra störf uðu á árinu 1957 39 manns an í ár eru starfsmenn þar 40. Hefur þannig fjölgað um einn starfs- mann á fjórum árum, en þess ber að geta, að á yfirstandandi ári hefur aðalbókhald Rafmagns veitu Reykjavíkur verið flutt í skrifstofu borgarstjóra og er fært af starfsfólki þa». í endurskoðunardeild unnu á árinu 1957 11 manns og sami starfsmannafjöldi er þar nú. í manntalsskrifstofu voru 4 Starfsmenn 1957 en 3 nú. í hagfræðideild voru 2 starís- menn 1957 og er þar sami fjöldi nú. Samtals voru á þessum skrif- stofum, sem hafa verið taldar 56 manns 1957 og sami fjöldi starfar þar nú, þrátt fyrir stóraukin verk efni. í skrifstofum borgarverkfiæð- ings, lóðaskrárritara og skipuiags stjóra unnu fyrir fjórum árum 27 starfsmenn í skrifstofu húsa- meistara 8 starfsmenn og hjá byggingarfulltrúa 6, eða samtals 41 starfsmaður. Nú vinna á þess um sömu skrifstofum 44 starfs- menn. Á árinu 1957 voru á skrifstofu fræðslustjóra 6 starfsmenn en eru þar nú 7. 1 skrifstofu borgar- læknis voru 1957 5 starfsmenn og er sá starfsmannafjöldi óbreytt- ur. í skrifstofu framfærslumála urinu 'á þessum tíriia 16 starfs- menn en eru þar nú 14. Kvað borgarstjóri það efcki geta farið á milli mála, að það bæri gott vitni um töluverðan sparnað og aðhaldssemi í rekstri bæjarins, að á 4—5 ára tímabili heíði starfsmönnum við allar þessar skrifstofur bæjarfélagsins aðeins fjölgað um 2 starfsmenn, en á þessu tímabili hefur bæjar búum fjölgað um nær 7 þús. manns, eða eins og fjölmennustu kaupstaðir utan Reykjavíkur. Taldi hann þó, að fæstir hefðu gert sér grein fyrir því, hve bæj arskrifstofurnar eru í raun og veru fámennar miðað við verk- efnin, sem þar eru af hendi leyst. ÍC Sameiginleg innheimtu- stofnun rikis og bæjar Nú drap borgarstjóri nokkra útgjaldaliði, sem eru til athugunar með það fyrir aug- um að koma þar á hagræðingu og sparnaði. 1) í undirbúningi er stofnun sameigimlegrar innheimtustofn- unar ríkisins og Reykjavíkur- bæjar til innheimtu þinggjalda, útsvara og fasteignagjalda til Reykjavíkurbæjar og sjúkrasam lagsgjalda til Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir, að árlegur sparnaður verði allit að 1,2 millj. kr. 2) Endurskoðun á starfsemi manntalsskrifstofunnar. 3) Athugun á ræstingarkostn- aði barna og gagnfræðaskóla, sem borgarstjóri taldi of háan. Eru þessi störf unnin í ákvæðis- vinnu samkvæmt samkomulagi við Verkakvennafélagið Fram sókn og þarf því að endurskoða þanm taxta, sem unnið er eftir í samráði við félagið. 4) Endurskipulagning á starf- rækslu sundstaða. 5) Athugun á vinnutilhögun í gatna- og sorphreinsun. 6) Framfæralumál, en sa gjaldabálkur nemur 28 millj. kr. og þar af nær 10 millj. kr. í van- greiddum barnsmeðlögum. 7) Halli á reksrtri fasteiigna bæj skóla. Verið er að teikna skól- ann og ráðgert að 4 smíðastof- ur, 2 fyrir jármsmíði og 2 fyrir trésmíði, verði fullgerðar næsta haust. Samþykkt hefur verði að byggja skólahús í Árbæjarblett- um og verður sú bygging boðin út á næstunni. Gerðir hafa verið samningar við ríkisstjórnina um byggingu æfingaskóla Kennaraskólans og er verið að teikna þann skóla. Á næsta ári ættu því að koma í notkun 25 almennar kennslu- stofur og -nokkrar sérstofur. Við Iðnskólabygginguna hefur verið unnið á árinu við að gera málmiðnaðarverkstæði í kjallara, girðingu baklóðar, svo og lýsing- ar, málningu og fleira innanhúss. Árið 1962 er ráðgert að vinna að innréttingu þakhæðar, lögun lóðar, auk innréttinga, bókasafns Og kennaraherbergja. Samþykkt hefur verið að byggja bókasafn við Sólheima. Mun það kosta 1,4 millj. kr. Hef- ur byggingin þegar verið boðin út Og á verksali að skila húsi og lóð fullgerðu 1. maí 1962. hefði verið á fót sérstafcri stofn- un, hagsýsluskrifstofunni, en þessir menn hefðu yfir sér „klíku Sjálfstæðisflokkoins, sem hvergi leyfði að hreyft væri við spill- ingarhreiðrinu og að gæðingun- um sé raðað á jötu skrifstofu- báknsins." Hann benti á að til gatnagerðarframkvæmda ætti að fá hluta af benzínskatti, sérstakt gjald ætti að leggja á ökutæki og hóflegt gjald á fasteignir, eink um þær sem hækkað hafa í verði vegna framkvæma bæjar- ins. Loks taldi ræðumaður að meira fé ætti að verja til gatna- gerðar, skóla, leikvalla, bæjar- sjúkrahússins, náðhúsa, barna- heimila og byggingarsjóðs bæjar ins. Þórffur Björnsson (F) kvaðst bíða til 1. umr. að ræða fjár- hagsáætlunina. Sér hefði ekki unnizt tími tU að athuga hana vegna annarra starfa. Á 11 millj. kr. til Borgar- sjúkrahúss Varðandi byggingarframkvæmd ir i heilbrigðismálum gat Geir Hallgrímsson borgarstjóri, þess, að á árinu væri ætlað til borg- arsjúkrahúss 11 millj. kr., en gert ráð fyrir framlagi ríkissjóðs þar á móti. Sundlaug Vesturbæjar er ætlað 500 þús. kr. til að ljúka henni og greiða eftirstöðvar af reikningum. Til íþróttasvæðis, og þá aðallega sundlaugar í Laugar- dal er ætlað 2% millj. kr. og er er ætlunin að ljúka henni á 2 árum. Til nýrra leikvalla og útivistasvæða er ætlað 900 þús. kr. Til sýninga- og íþróttahúss er svo ætlað 1 millj. kr., og er það 200 þús. kr. hækkun frá því sem áður var. í lok ræðu sinnar lagði borgar- Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, svaraði Guðmundi Vigfússyni nokkrum orðum. Kvaðst hann vilja benda á, að hækkanir hefðu eigi verið minni á vinstri stjórn- ar tímanum en í tíð núverandi stjórnar. Hann benti á, að G. V. hefði fært léleg rök að þeirri fullyrðingu sinni að illa væri stjórnað fjármálum bæjarins. Þar hefði aðeins verið um að ræða gamlan og úreltan söng. Hann kvaðst vilja beina því til allra sanngjarnra bæjarfulltrúa, hvort þeir teldu illa á málum haldið, þegar starfsmönnum bæjarskrifatofa hefði ekki fjölg- að um 4ra ára skeið. En ef menn féllust á, að þar væri vel á mál- um haldið,. þá þýddu fullyrðing- ar G. V., að laun starfsmanna væru of há, því að hækkun skrif- stofukostnaðar væru fyrir neðan þá viðmiðun, sem hann hefði getið um, þ.e.a.s. 16,5% launa- hækkun og 10% hækkun á öðr- um liðum. arins, en hann vex m. a. vegna i stjóri áherzlu á, að fjárhagsáætl hækkandi kosfcnaðar og hámark húsaleigu. Næst ræddi borgarstjóri um ný fbúðarhverfi, íbúðarhúsabygg ingar og fyrirhugaðar gafcnagerð arframkvæmdir, en þeirra atriða í ræðu hans er getið í 9érstök- um fréttum annars staðar í blað- inu. Á" 35 nýjar skólastofur á árinu Vék borgarstjóri nú að skóla- málum. Kvað hann hafa verið stefnt að því að byggja allt að 25 almennar kennslustofur á ári fyrir barna- og gagnfræðastig, auk annars skólahúsnæðis í samræmi við stefnuskrá Sjálf- stæðisflokksins við síðustu bæj- arstjórnarkosningar. Með þessu væri unnið að því að losa skól- ana við þrísetningu og öll þau margháttuðu óþægindi, sem henni fylgja. Frá 1. janúar 1958 hafa um 80 almennar kennslu- stofur verið byggðar og teknar í notkun, eða 20 sfcofur á ári að meðaltali, en á þessu ári hafa verið teknar í notkun 30 nýjar kennslusfcofur, en þar við bæt ast 5 stofur í þessari viku í kjall- ara 3. áfanga Vogaskóla, sem byrjað var að byggja s.l. vor. Á næsta ári er gert ráð fyrir að halda áfram byggingu þeirra skólahúsa, sem nú eru í smiðum og verður þá lokið smíði Breiða- gerðisskólans. Þar er sundlaug, sem verður tekin í notkun næsta haust. Hafin verður vinna í síð- ari áfanga miðbyggingar Haga- skóla, sem verður lokið haustið 1963 og bætast þá við 10 kennslu stofur. >á verður hafin bygging fimleikahúss Réttarholtsskóla, lokið 3ja áfanga Vogaskóla, gerð ur fokheldur 3. áfangi Hlíðar- skóla og þar teknar fjórar kennslustofur í notkun. Ákveðið hefur verið að byggja við Langholtsskólann Og 4 stofur teknar í notkun næsta haust. Verið er að teikna skóla í Álfta- mýri og stefnt að því að 4 stofur verði tiibúnar þár háustið 1962 unin væri við það miðuð, að út- svarsbyrði bæjarbúa hækkaði ekki á næsta ári og yrði helzt hlutfallslega lægri miðað við tekjur þeirra, enda væri rekstrarútgjöldum stillt svo í hóf sem unnt væri. Guðmundur Vigfússon (K) kvaddi sér hljóðs og kvaðst vilja ræða nokkuð um meginstefnu fjárhagsáætlunarinnar en mundi ræða hana nán- ar við 2. umr. Minntist hann á, að kommúnistar hefðu í sumar verið andvígir því að hækka tekjur bæjarins um 11 millj. íHis vegna launa- hækkananna. hefði komið í Ijós, að rúmar 8 millj. hefðu orðið afgángs, sem verja hefði mátt til aukinna framkvæmda, fram yfir það, sem ráð var fyrir gert, og þánnig sýndi^ það, að ekki hefði verið þörf á að afla aukateknanna. Ræðumaður sagði. að fróðlegt væri að athuga þróun fjármála bæjarins sl. 2 ár, en gjaldahliðin hefði hækkað um 92,8 millj. og útsvar um 50,7 millj., en auk þess fengi bærinn verulegt fjár- magn í sölusköttum. Ræðumað- ur kvað tvennt valda þessari hækkun, stjórnarstefnuna og tvær gengislækkanir annarsveg- ar. og hinsvegar væri fjármála- stjórn bæjarins laus í reipunum, Hann kvaðst þó vilja taka fram, að ýmsar hækkanir væru óhjá kvæmilegar vegna fjölgunar bæjarbúa, nýrrar löggjafar o. frv. „Skriistofubáknið heldur a- fram að vaxa," sagði ræðumaður. Hann sagði skrifstofukostnað hjá bæj arskrifstofum og stofnunum bæjarins hafa hækkað um 4,9 millj. og „það er ekki af miklu að státa.“ Sérstaklega benti hann á, að löggæzlukostnaður væri mjög ískyggilegur og taldi að nkið ætti að bera þann kostnað, Guðmundur Vigfússon sagði, að bæjarstjórnin hefði gert nokkr ar ráðstafanir, sem áttu að Verknámsskóla hefur verið j hindra hækkanir. Hún hefði val- fenginn staður á svæði því, þarM® Þriá tnjög vel hæfa starfs sem verið er að byggja kennara-1menn i sparnaðarnéfnd og komið Borgarstjóri hefði getið um þ a ð , hvernig stuðlað h e f ð i verið að því að f j ö1g a ekki starfsmönnum bæjarins og ef- aðist hann ekki um að þær full- yrðingar væru réttar. En minnihlutinn hefði áð- ur gagnrýnt útþenslu „skrifstofu báknsins". Þá hefði sú gagnrýni verið talin gagnslaust fjas, en nú hefði komið í ljós, að fólki hefði ekki fjölgað í hlutfalli við aukin verkefni. Þess vegna hlytu full- yrðingar minnihlutans fyrrum að hafa haft við rök að styðjast. Ræðumaður kvað þó ástæðu til að ætla að ekki væri sparað eins og hægt væri, en sá kafli ræðu borgarstjóra, sem um sparnaðinn hefði fjallað, hefði verið góður og þar gætt áhrifa frá ’baráttu minnihlutaflokkanna. Alfreð Gíslason fagnaði þeim upplýsing- um borgarstjóra, að unnið væri að áætlunum um að fullgera all- ar götur á næstu 10 árum. Að umræðum þessum loknum var fjárhagsáætluninni vísað til 2. umræðu samhljóða. — Endurnar Borgarstjóri benti á, að ef Guð múndur Vigfússon vildi halda því fram,. að kostnaðaraukinn væri minni, þá flytti hann skoð- anir, sem væru algjörlega and- vígar málflutningi flokksbræðra hans fram að þessu. Væntanlega sæi hver maður, að meiri út- gjöld þyrfti t. d. til fræðslumála, þegar skólar yrðu fleiri, t. d. hefði gólfflötur barnaskóla á einu ári stækkað um 10% og gagnfræðaskóla um 20—25%. Borgarstjóri benti á, að fram- lög til gatnagerðar væru nú hækkuð um 25% og til skóla- bygginga um nær 20% og til bæjarsjúkrahúss um meira en 100%. Um útsvörin væri það að segja, að það sem þar skipti máli, væri, hve mikið hver ein- staklingur þyrfti að borga af á- kveðnum tekjum. Árið 1957 hefðu þrjú hjón með 60 þús. kr. tekjur borgað 5.190,00 kr., en borguðu nú 3.200,00 og hjón með þrjú börn og 80 þús. kr. tekjur hefðu 1957 borgað 10.190,00 kr. en borguðu nú 6.800,00 kr. Guffmundur Vigfússon kvaðst ekkert draga í land með þá full- yrðingu sína, að þótt ekkert hefði fjölgað á bæjarskrifstofunum undanfarin ár, þá væri þar samt of margt manna. Útsvarslækkun- ina kvað hann hafa verið fram- kvæmda til hagsbóta fyrir há- tekjumenn og þá hefði orðið „að kasta nokkrum hundruðum króna í almenning. Hann lauk máli sínu með þeim orðum, að borgar- stjóri hefði þá reynslu og þekk- ingu á rekstri bæjarins, að hann hlyti að skilja, að frekar væri hægt að spara en nú væri gert. Alfreð Gíslason (K) hóf máls á því, að í ræðu borgarstjóra hefði komið fram mjög greini- legur vilji hans til spamaðar. Framh. af bls. 10. er kominn á starfsemina þarf um 900 endur til varps. Þær eru yfirleitt ekki látnar verða nema tveggja ára gaml ar sökum þess að þá taka þær að draga úr varpinu. Þarf því alltaf að hugsa bæði um stofnrækt og slát- urrækt. Um markaðina erlendis er það að segja, segir Ólaf- ur, að ekki sé hægt að ná þeim, nema að geta fram- leitt talsvert mikið magn og halda þannig samböndum við ákveðna aðila, t.d. hótel. Þess vegna er tilgangslaust meðan þetta er á byrjunar- stigi hér að hefja rekstur andabús nema að það sé verulega stórt. Ólafur segir að nýta megi ófrjó egg, sem leggjast til hliðar við skyggn ingu, til bökunar. Er því ó- þarfi að henda þeim. Þá er hægt að selja dúninn af sláturfuglunum á sæmilegu verði eftir að hann hefur verið þurrkaður og hreins- aður í dúnhreinsunarstöð hér. Ólafur segir að síðustu að hann vonist til að sem flest- ir taki þessa nýju búgrein fyrir hér á landi. Margir hafi skoðað framkvæmdirn- ar hjá sér og bíði þess að sjá hvernig þær reynist. Vit- anlega verður allur slíkur rekstur auðveldari eftir því sem fleiri taka hann sér fyr- ir hendur. En hann er erf- iður í stofnkostnaði og það eru ekki einasta byggingarn- ar, sem hér hefur áður verið lýst, sem reisa þarf með öll- um þeim vélum og kælikerfi, sem þar er, heldur verður búið að hafa eigin rafstöð, sem kostar stórfé. Það er ekki hægt að leggja í þá á- hættu að rafmagnið kunni að bila og allt eyðileggist í út- ungunarvélunum. Þess vegna hefur Ólafur einnig sett upp dieselrafstöð í Álfsnesi. Þá hyggst hann setja upp kornrækt í Álfsnesi og hef- ur þegar hafið framræslu kornræktarlands. Fóður and- anna er fyrst og fremst korn, auk þess grasmjöl og saxað hey. Ekki þarf að þreskja kornið til andafóðurs. Um það sjá þær sjálfar en nota hálminn um leið til undir- burðar. Þessi skyndiheimsókn að Álfsnesi á Kjalarnesi er lok- ið að sinni og við segjum ekki fleira um lostæti það, sem Ólafur hyggst framleiða þar fyrir erlenda höfðingja, fyrr en við erum búnir að éta öndina, sem við fengum í nesti. vig. Faðir okkar og tengdafaðir, ÍIALLGRÍMUR JÓNSSON fyrrv. skólastjóri lézt að heimili sínu, Grundarstíg 17, 7. desember 1961. Börn og tengdabörn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.