Morgunblaðið - 09.12.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.12.1961, Blaðsíða 3
Laugardagur 9. des. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 3 128 íbúðir í byggingu Á ÁRINU 1962 ætti að vera hægt að verja yfir 40 millj kr. til byggingaframkvæmda og komast langt að fullgera þær íbúðir til afhendingar, sem nú eru í smíðum, þ. e. 128 íbúðir við Álftamýri. Er þá reiknað með innborgun kaupenda, lánum vegna út- rýmingar heilsuspillandi hús næðis frá húsnæðismála- stjórn og eigin fé bygginga- sjóðs bæjarins. Á yfirstand- andi ári hefur alls verið var- ið til byggingarframkvæmda nær 20 millj. kr. Þetta kom fram I ræðu Geirs Hallgrímssonar, borgarstjóra, er hann fylgdi úr hlaði á fundi bæj arstjórnar Reykjavíkur 7. des. í frumvarpi að fjárhagsáætlun fyr ir Reykjavíkurborg árið 1962. Minnti borgarstjóri á, að bæj- stjórn hefði nú um langt skeið talið sér skyit að standa fyrir í- búðahúsabyggingum, einkum til útrýmingar heilsuspillandi hús- næðis, og hefði komið þar á sam- starfi bæjarfélagsins og einstakl inga og gert þajmig fjölmörgum einstaklingum kleift að eignast þak yfir höfuð sér með eigin vinnu. • 64 millj. í byggingasjóði. í árslok 1957 var stofnaður byggingarsjóður bæjarins með 42 millj. kr. stofnfé, en það fjár- magn var í skuldabréfum, tryggð um með veði í íbúðarhúsum, er . bærinn hafði haft forgöngu um að byggja. Þessi byggingarsjóð ur vár um s.l. áramót 64 millj. kr., og með hinu árlega framlagi bæjarsjóðs hefur hann milli 14— ' 15 millj. kr. af eigin fé til ráð- stöfunar næsta ár. ★ 517 íbúðir í byrjun yfirstandandi kjör- tímabils var lokið við 120 íbúðir í Gnoðavogshúsunum, og nú hefur verið lokið við 109 íbúðir Tenn- urnar TANNLÆKNAFELAG Is- lands hefur á tveim undanförn um árum haldið uppi margvís legri kyningu í útvarpi Og blöðum um orsakir tann- skemmda og varnir gegn þeim. Ennfremur hefur skólayfir- völdunum verið boðin öll sú aðstoð, sem þau kynnu að æskja til þess að fræða skóla æskuna um þessi efni. Þá hef ur félagið gengizt fyrir tveim sýningum í glugga Morgun- blaðsins við Aðalstræti til þess að leggja enn áherzlu á þessa mikilvægu fræðslu. Nú hefur enn á ný verið ráð izt í að opna gluggasýningu á sama stað og nú sem fyrr er aðaláherzlan lögð á neyzlu hollrar fæðu, hvatt til að forð ast sætindi í mat og drykk og sýnd er rétt gerð tannbursta og notkun hans. Það er vön Tannlæknafélags ins að sem flestir leggi á sig Hluti af sýningarglugga Tannlæknafélagsins, — — Ljósm. Mbl: Sv. Þorm. það ómak að líta í Morgun- blaðsgluggann þessa daga og verji nokkrum minútum til þess að glöggva sig á orsökum og gangi þessa útbreiddasta sjúkdóms mannkynsins og hvernig helzt megi verjast honum. Þá eru foreldrar og kennarar hvattir til að útskýra þessi atriði fyrir yngstu kyn- slóðinni. Uppsetningu sýningarinnar annaðist frú Kristín Þorkels*- dóttir. (Frá Tannlækna- félagi íslands) í Skálagerði og við Grensásveg, og er úthlutun þeirra lokið. Þá eru hafnar framkvsemdir við 64 íbúðir við Álftamýri, og nú eru enn 64 íbúðir til viðbótar boðm- ar út í Álftamýri. Eru þá sam- tals komnar í gang 517 íbúðir af 800, sem áætlaðar voru sam- kvæmt samþykktum frá 1954 og 1957. Þegar upphaf byggingaráætl- unar Sjálfstæðismanna var sam- þykkt í bæjarstjórn 1954, var byggt á, að tala braggaíbúða væri um 543 talsims með 2200 íbúa. Eftir að flutt verður í hús in við Grensásveg og Skálagerði er talið, að 175 íbúðir verði í 'herskálum með um 750 íbúum. Gat borgarstjóri þess, að í ár hefði bæjarstjórn gengizt fyrir niðurrifi 70 heilsuspillandi ibúða. Þörf nýrra laga um heilbrigðissamþykktir Á F U N D I bæjarstjórnar 7. des. var samþykkt tillaga frú Auðar Auðuns og Guð- mundar Vigfússonar um út- rýmingu heilsuspillandi hús- næðis. Segir í samþykkt hæjarstjórnar, að hæjar- stjórninni séu ljósir þeir erfiðleikar, sem við er að glíma í þessum efnum, en leggur áherzlu á, að frum- varp um breyting á lögum arpa 25 ára U M þessar mundir eru 25 ár liðin frá því að Harpa, stærsta og elzta málningarverksmiðja landsins, tók til starfa. Forgöngumenn um stofnun verksmiðjunnar voru þeir Trausti Ólafsson, efnafræðingur, síðar prófessor og Pétur Guð- tnundsson, kaupmaður. Árið 1939 var fyrirtækinu breytt í hlutafélag og voru stofn endur þessir: Trausti Ólafsson, Pétur Guðmundson, Ludvig Einarsson, Óskar Gíslason og Sigurður Guðmundsson. Eru nú allir stofnendurnir látnir nema Pétur. Fyrsti framkvæmdastjóri fé- lagsins var Pétur Guðmundsson, en lengst gegndi því starfi Sig- urður Guðmundsson, eða í 15 ár, og óx fyrirtækið og blómg- aðist mjög undir hans framúr- skarandi stjórn. Á árinu 1946 hófu félögin Harpa h.f. og Litir & Lökk h.f. sameiginlegan rekstur, enda gerðist Oddur Helgason, sem þá var aðaleigandi að Litir & Lökk hluthafi í Hörpu h.f. Verksmiðjan hefur frá upp- hafi verið til húsa að Skúla- götu 42, en í ársbyrjun 1956 voru vörugeymslur og sölu- deild flutt í húsakynni Litir & Lökk hf. að Einholti 8, og hef- ur Harpa hf. með því stórlega bætt aðstöðu sína til fullkom- innar þjónustu við viðskiptavin- ina. — Hjá fyrirtækinu er uuú starf- andi milli 70 og 80 manns. Stjórn félagsins skipa: Oddur Helgason formaður, frú Ragna Björnsson, frú Sigríður Einars- dóttir, frú Friðbjörg Ingjalds- dóttir og Helgi Oddsson. Framkvæmdastjóri er Magnús Helgason, en Sigurður Ólafsson skrifstofustjóri og Valdimar Jónsson verksmiðjustjóri. um heilbrigðissamþykktir nái fram að ganga á Alþingi. Þá lýsir bæjarstjórn yfir þeim vilja sínum að heilsuspill- andi íbúðir verði teknar úr noktun um leið og úr þeim er flutt, eða að ekki verði flutt í þær að nýju, fyrr en á þeim hafi verið gerðar gagngerðar endurhætur. Hafði frú Auður Auðuns fran sögu fyrir þessari tillögu, en ti efni hennar var tillaga. sem Gu mundur Vigfússon flutti á bæj: stjórnarfundi 5. okt. sl., og san þykkt hafði verið að leita un sagnar heilbrigðisnefndar o húsnæðisfulltrúa um. Kvað fr Auður það koma fram í umsög borgarlæknis, er heilbrigðisnefn hafði fallizt á, að erfiðleiks væru á því að framfylgja t fulls, að umræddar íbúðir sé teknar úr notkun, þegar þa losna. Þetta væri þó tiltöluleg auðvelt. hvað snerti íbúðahú: næði, sem væri í eigu Reykjavíl urbæjar, eins og sjá mætti i þeim fjölda íbúða, sem rifin hefur verið. En þegar um íbúð í eigu einstaklinga væri að ræð yrði málið erfiðara viðfang Heilbrigðisyfirvöld gætu að vís og hefðu tilkynnt hlutaðeiganö að bannað væri að leigja slikí íbúðir, þegar eigendur flytja i þeim. Þegar slíku banni væ ekki sinnt, væri sú leið að vís fær að senda kæru til viðkon andi yfirvalda og heimiluðu lc sektir vegna brota á þessum fy: irmælum. En þessi leið væ seinfarin og eins væru sektirn: ekki svo háar, að þær hefðu mil il varnaðaráhrif. Vegna þess, h\ sektirnar væru lágar, fældu þa menn ekki svo mjög frá því £ óhlýðnast banni heilbrigðisyfb valda og í mörgum tilfellum væ húseigandinn ekki lengi að vinr tilsvarandi fjárhæð upp í húss leigu. Til þess að ráða bót þessu, sagði frú Auður, heft verið lagt til að reynt yrði að j breytingu á lögum um heilbrigð samþykktir, á þá leið, að heimi sé að beita dagsektum í þessui tilfellum. si \Ksm\\is KRON á móti verðlags- ákvæðum I NÝÚTKOMNU „Félagsriti KRON“ birtist mjög ákveðin grein, sem ber heitið „Er þörf verðlagsá.kvæða?“ Þetta er eina greinin í ritinu, sem ekki er skrif uð undir nafni, og ber því að líta á hana sem leiðara, er túlki skoð anir kommúnistastjórnarinnar í KRON. í greininni segir m.a.: „Á undangengnum árum hefur verð allrar vöru og þjónustu hækkað mjög mikið. Allan þann tíma hafa verið uppi skiptar skoð anir um hverjar væru orsakir hækkananna og hvernig hamla mætti gegn þeim., Helzta ráðið hefur verið að hið opinbera setti reglur um hámarksverð eða há- marks sölulaun, og höfum við búið við slíkar reglur og tilskip- anir í 2 til S áratugi og margan vanda þjóðarbúskaparins átti að Ieysa með því að breyta þeim einu sinni eða tvisvar á ári eða með hverjum bjargráðum, við- námi eða viðreisn. Afskipti ríkis valdsins af þessum málum hafa nú staðið það lengi að margir eru farnir að líta á þau sem. ómiss- andi „inventar" í þjóðlifinu og að þau Ieysi allan vandann, sé þeim breytt af og til“. Höftin tryggja ekki læffsta verð „Sannleikurinn er sá að verff* lagsákvæði þau sem við búum við tryggja ekki lægsta verð. Það eina sem þau tryggja er að selj- andi má taka ákveðinn hundr- aðshluta í sölulaun, hvort sem hann hefur keypt vöruna á háu eða lágu verði og tryggja á þann hátt mestan hagnað þeim sem gera óhagstæðust innkaup. Það er því tímabært að hug- Ieiða hvort þessara afskipta sé þörf, hvaða áhrif það hefði að afnema verðlagsákvæðin og hvort annað gæti komið í þeirra stað“. Frjáls innflutningur gerir verðlagsákvæði ó]iörf „Með óhindruðum innflutningi og framleiðslu vara ínnanlands er fallin ein aðal-ástæðan fyrir -verðlagsákvæðum, sú að vegna takmarkaðs franr.boðs verði var- an hækkuð óeðlilega. Ef ákvæð- in væru afnumin gengi fólk þess ekki dulið að verð gæti verið mismunandi hátt á sömu vöru og mundi þá bera saman verð fleiri aðila og kaupa þar sem verð og vörugæði væru bezt. Einn aðal gallinn á langvarandi verðlags- ákvæðum er sá að þau sljóvga tilfinningu almennings fyrir verði hinna ýmsu vörutegunda. Margar vörur eru seldar á sama verði í öllum búðum og allt of margir draga þá ályktun af því að verð allra vara sé á sama tíma i öllum búðum það sama. Þð er mjög hættuleg þróun ef menn hætta að gera samanburð á verði og þeirri þjónustu sem þeim er veitt Árvekni og að- gæzla alls almennings í innkaup um verður bezta og heilbrigðasta verðlagseftirlitið“. Ánægiuleg stefnu' breytins: Það verður að teljast mjögi jánægjulegt að kommúnistafor- kólfarnir í KRON, sem reynslu hafa af verzlun og vita því um hvað þeir eru að tala á því sviði, skuli nú ganga fram. fyrir skjöldu og taka eindregna afstöðu í mál- gagni sinu gegn óheilbrigðu Ihaftafyrirkomulagi í viðskipta- háttum. — Er þess að vænta, að Þjóðviljinn taki nú að Iboða þennan sannleika, eftir að hafa komið honum á framfæri á skeleggan há.tt í blaði sinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.