Morgunblaðið - 09.12.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVTSBLAÐIÐ Laugardagur 9. des. 1961 Reglusamur járnsmiður í eða laghentur maður ósk- 3 ast strax. Vélsmiffjan Járn Suðurg. 26. — Sími 35555. Isbúðin, Laugalæk 8 Rjómaís, — mjólkurís Nougatís. Isbúðin, sérverzlun Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstof a Vesturbæjar Sími 16311. Barnaskíði óskast, stærð 10—12 ára. Uppl. í síma 16949. Herbergi Ungur gagnfræðaskóla- 9 kennari óskar eftir g'óðu 9 herb. með húsgögnum. — 9 Uppl í síma 13244 í dag eftir kl. 2. Járnrennibekkur 8 tommu rennibekkur til sölu ef viðunandi tilboð fæst, listhafandur vinsam- legast leggi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt „Rennibekkur — 7559“ Til sölu saumavél í skáp með mótor og zik zak-fæti. Verð 3000,- Uppl. í síma 13363 Kynning Ekkja óskar að kynnast manni 56—62 ára. Tilboð sendist bl. fyrir 13. þm. merkt „Lídó — 7360“ Óska eftir þvottavél, má vera ógang- fær. Sími 50703. Hráolíuofnar til sölu. Uppl. gefur Har- aldur Ágústsson Framnes- vegi 16 Keflavík. Sími 1467 Keflavík 4ra herb. ibúð til leigu að Sólvallagötu 24. Sængur Nylonsæng er vinsæl jóla- gjöf. Garðastræti 25 Sími 14112. Ath. til sölu á sama stað telpukápa á 10—12 ára. — Ódýrt. Pússningasandur Útvegum góðan pússninga- sand. Uppl. í landsímastöð- inni Vogar og síma 14. j Rafha eldavél gerð 1961^ 4 hellna með grilli er til sölu. Uppl. eftir hádegi í síma 12666. Góður frakki og kjólföt á meðalmann til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 23392. f dag er laugardagur 9. desember. 343. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:00. Síðdegisflæði kl. 18:18. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjaniri er á sama stað fra kL 18—8. SlmJ 15030. Næturvörður vikuna 9.—16. des, er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga trá ki. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 JLjósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna. CTppl. i síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 9.—16. des. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. FREITIR Sálarrannsóknarfélag íslands biður félagsmenn vinsamlega að vitja árbók arinnar „Undrið mesta" á skrifstofu félagsins hið fyrsta. Skrifstofan verð ur opin 1 dag frá kl. 2—7 e.h. Skógræktarfélag Mosfellshrepps: — Munið bazar félagsins að Hlégarði, Moafellssveit sunnudaginn 10. des. n.k. Kaffiveitingar. Margt hentugra og góðra muna til jólagjafa. Frá Guðspekifélaginu: Jólabazarinn verður á morgun, sunnud. 10. des. kl. 2 e.h. í Guðspekihúsinu Ingólfsstræti 22. Þar verður margt á boðstólum t.d. bamafatnaður, leikföng, jólskraut, kökur og margt fleira. Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar: Nem endur Gagnfræðaskólans við Lindar- götu og Kennaraskólans aðstoða séra Braga Friðriksson við flutning æsku- lýðsmessu 1 Dómkirkjunni, sunnud. kl. 2 e.h. Allir velkomnir. Messur á morgun Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason. Barnaguðsþjón usta kl. 10:15, séra Garðar Svavars- son. Neskirkja: Barnamessa kl. 10:30 f.h. Messa fellur niður kl. 2 e.h. Séra ón Thorarensen. Elliheimilið: Guðþjónusta kl. 10 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson, Dómkirkju- prestur. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðasókn: Barnasamkoma í Háa- gerðisskóla kl. 10:30 f.h. Séra Gunnar Árnason. Kaþólska-kirkjan: Lágmessa kl. 8:30 f.h. Hámessa og prédikun kl. 10. f.h. Fríkirkjan: Messa kl. 5 e.h. Séra Þorsteinn Bjömsson. Útskálaprestakall: Barnamessa í Sandgerði kl. 11 f.h. Barnamessa að Útskálum kl. 2 e.h. Keflavíkurkirkja: Barnaguðþjónusta kl. 11 f.h. Séra Bjöm Jónsson. Reynivallaprestakall: Messa að Saur bæ kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Grindavík: Bamaguðþjónusta kl. 11 f.h. — Sóknarprestur. Kálfatjörn: Æskulýðsguðþjónusta kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinnson. Fríkirkjan Hafnarfirði: Messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. MESSUR í REYKJAVÍKUR- PRÓFASTSDÆMI: f sambandi við héraðsfund prófasts dæmisins verða messur sem hér segrr: Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra ón Þorvarðsson og síðdegismessa kl. 5, séra akob Jónsson. Neskirkja: Messa kl. 5 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason og síðdegis messa kl. 5 e.h. séra Garðar Svavars son. Háteigsprestakall: Messa í Stýri- mannaskólanum kl. 2, séra Jón Thorar ensen. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason. Bústaðasókn: Messa í Réttarholts- skóla kl. 2 e.h. Séra Óskar J. Þorláks son. Kópavogssókn: Messa í Kópavogs- skóla kl. 2 e.h. Séra ó.n Auðuns. Lífið er bæði súrt og sætt, sældum þess er jafnan hætt; leita þær út um allan heim. Ergo: reynum að halda þeim. Ólán, sorg og illur kurr alltaf reyna að sitja kjurr þrálát eins og arður-naut. Ergo: Spörkum þeim á braut. Upp þá með söng og són, syngjum með löngum tón. Gleðjum að föngum Frón. Flýt þér að öngu, Jón! (Hannes Hafstein: Til Jóns) Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á aust fjörðum á norðurleið. Esja fór frá Rvík í hádegi í dag vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum í kvöld kl. 21:00 til Rvíkur. — Þyrill var á Rifshöfn í gær. Skjald- breið er á Húnaflóa á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norð urleið. Loftleiðir h.f.: 9. des. ér Snorri Sturluson væntanlegur frá Stafangri, Amsterdam og Glasgow kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:0. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvikur kl. 16:10 í dag frá Khöfn og Glasgow. Gullfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dagó Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 15:40 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætl að að fljúga til Akure^rar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauð árkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er á leið til Kristiansands. Jökulfell er á leið til Rvíkur. Dísarfell er á leið til Hamborgar. Litlafell er á leið til Rvíkur frá Akureyri. Helga- fell er á leið til Reyðarfjarðar. Hamra fell er á leið til Batumi. Dorthe Danielsen er væntanleg til Siglufjarð ar 10. þ.m. Skaansund er væntanl. til Leningrad 10. þ.m. Heeren Heeren Gracht er væntanlegt til Leningrad 12. þ.m. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Leningrad. Askja er væntan leg til Spánar í kvöld . Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er á leið til Rvíkur. Dettifoss er á leið til Hamborgar frá Rotterdam. Fjall foss er í Aarhus. Goðafoss er á leið til NY. Gullfoss er á leið til Rvík. Lagar foss er á leið Gdynia frá Ventspils. Reykjafoss er í Khöfn. Selfoss er á leið til NY. Tröllafoss er á Siglufirði. Tungufoss er á leið til Rvíkur. Jöklar h.f.: Langjökull fer væntan lega í kvöld frá Akureyri til Cuxhaven. Vatnajökull er í Keflavík. Ólafur Thors ein af myndum Sigurðar Jónssonar, flugmanns. Um þessar mundir sýnir Sigurður Jónsson, flugmaður myndir eftir sig í Mokka-kaffi við Skólavörðustíg. Eru það 15 tússteikningar og ein eftir prentun. Meðal myndanna eru teikningar -af fimm frammá- mönnum í íslenzkum stjórn- málum, eru það formenn Sjálf stæðisflokksins, Aliþýðuflokks ins, Framsóknarflok'ksins og *..;..;..;..;..;..;..;..;. .*.... ♦t« Alþýðubandalagsins og Ólaf- **• ur Thors fyrrv. formaður Sjálfstæðisflokfcsins. | Þetta er í annað sinn, sem ó Sigurður Jónsson, flugmaður I*. sýnir í Mokka, en í vor sýndi % hann þar einnig tússteifcning •? ar. Fyrsta sýning á myndum I*. Sigurðar var í sýningarglugga 5 Morgunblaðsins fyrir einu og ♦:< hálfu ári. Fréttamaður blaðsins hitti ;*; Sigurð að máli og sagði hann, •:< að hann hefði löngum dundað | við teikningar í tómstundum * sínum, en þó mest á síðustu árum. Eru myndir þær sem hann sýnir nú allar nýjar. Sig urður lærði teikningu í skóla Marteins Guðmundssonar og Baldurs Björnssonar 1936. Sigurður sagðist fram til þessa aðallega hafa fengizt við landslagsteikningar og væru mannamyndirnar, er hann sýndi nú þær fyrstu, sem hann gerði. Myndir Sigurðar, sem nú eru á Mokka eru flestar til sölu og stendur sýningin yfir í viku. Sí/ip. P ■ ■ ■ Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bæjarbókasafn Reykjavikur ______ Simi 12308 — Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A: tJtián: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunau- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga. nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Utibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Utibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 7:30 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið alla daga kl. 2—7 e.h. nema laugardaga frá kl. 2—4 e.h. Á mánud. miðvikud. og föstud er einnig opið kl 8—10 e.h. ........ "’V Akaflega feitur kvenmaður steig eitt sinn upp á vigt á járn- brautarstöð, en vó efcki nema 70 pund, af Því að vigtin stóð á sér. Tveir forvitnir stráklingar, sem á horfðu, trúðu vart sínum eigin augum. Loks sagði annar: — Hún hlýtur bara að vera hol að innan, kerlingin. — x X x — Faðirinn: Sonur minn, það er betra að þegja og vera grunaður um að maður sé fáviti, heldur en opna munninn og taka af öll tvímæli í þeim efnum, — x X x — Haraldur minn, svo að ekki er götugum sokkum. — Nei, hið fyrsta, sem konan mín kenndi mér, var að staga í sokkaplöggin mín. ?6F5 mr — Þarftu endilega að láta svona, þó að ég biðji þig ein- stöku sinnum að koma með mér í búðir? JÚMBÖ og SPORI í frumskóginum '19-10 Teiknari J. MORA Þeir stönzuðu við beinagrind af vatnahesti, og mergð af gráðugum. gömmum flaug upp af hræinu. — O-já, því miður hefir hugboð mitt reynzt rétt, sagði Andersen og and- varpaði. — Enn er ejtt af mínum kæru dýrum fallið, og gammarnir hafa þegar unnið sitt verk. — En ég skil þetta bara alls ekki, hélt hann áfram, hugsandi á svlp. — Þetta er fimmti vatnahesturinn, sem ég hefi fundið dauðan á einni viku — og ailtaf hafa hinar stóru augntennur eða skögultennur verið horfnar, þegar ég fann hræin. — Hæ, sjáið þið þetta! hrópaði Júmbó ekyndilega .... og hljóp a ðbeingrindinni. — Hérna liggur örvaroddur. Dýrið hef- ir sem sagt verið skotið! Leyfðu mér að líta á, sagði Andersen. — Já, sem ég er lifandi maður ......... og svona örvarodd fann ég líka um dag- inn í einu hræinu, sem einnig vant- aði augntennurnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.