Morgunblaðið - 09.12.1961, Síða 8

Morgunblaðið - 09.12.1961, Síða 8
8 MORGXJTSBIAÐI& Laugardagur 9. des. 1961 Verðlagsráð sjávarútve tÍTBÝTT hefur verið á Alþingi frumvarpi ríkisstjórnarinnar um Verðlagsráð sjávarútvegsins og var það tekið til 1. umræðu í neðri deild í gær. Emil Jónsson sjávarútvegsmála ráðherra gerði grein fyrir frum- varpinu og gat þess m.a., að fram undir áramótin 1960 hefði fisk- verð að verulegu leyti verið ú- kveðið af opinberum aðilum, þá hefði hins vegar sú stefna verið tekin upp, að gert var róð fyrir að frjálsir samningar yrðu um. fiskverð. Þá hefði einnig hluta- kjörum sjómanna verði breytt iþannig, að þeir fengju hlut af raunverulegu verði aflans, svo að ekki var óeðlilegt, að þeir vildu eiga þátt í ákvörðun fiskverðsins. En þessi nýja skipan gekk ekki vel, og á síðustu vetrarvertíð hefði t.d. ekki orðið samkomulag um fiskverðið fyrr en undir lok vertíðarinnar. En mikið veltur að sjálfsögðu á því, að áfcvörðun fiskverðs geti gengið sem fljótast og snurðuminnst, svo að dráttur á þeirri ákvörðun verði ekki til þess, að til vinnustöðvunar þurfi að koma. Af þessum sökum var skipuð nefnd, til að gera tillögur u.m betri skipan þessara mála og áttu sæti í henni þeir aðilar, sem hags muna hafa að gæta í þessu sam- Revían SOMAJ Sýning í Sjálfslæðishúsinu í kvöld, laugardag kl. 8,30. — Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 3 e. h. Sími 12339. Fáar sýningar eftir. Sjálfsfœðiskvennafélagið VÖT heidur fund í Sjálfstæðishúsinu þriðjud. 11. des. klukkan 8.30. Upplestur — o. fl. til skemmtunar. Flutt verður ávarp. , STJÓRNIN. liNGLINGA vantai til að bera blaðið í eftirtalið hverfi FJÓLIGÖTU LYNGHAGA Lokunartími sölubúða næstu laugardaga verður sem hér segir: 9. desember kl. 18.— 16. desember kl. 22.— 23. desember kl. 24.-r- Kaupmannasamtök íslands, Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, Samband íslenzkra Samvinnufélaga, Verzlunarráð íslands. bandi. Nefndin kom sér saman um að komið skyldi á fót Verð lagsráði sjávarút vegsins, sem skyldi skipað 14 mönnum, 7 af hálfu fisksölu- aðila og 7 af hálfu fiskkaup- enda. Af hólfu fisksöluaðila skuli vera fjórir frá LÍÚ, einn frá Alþýðusambandinu, einn frá Sjómannasambandinu og einn frá Farmanna- og fiskiinannasam- bandinu, en fulltrúar fiskkaup- enda fara nokkuð eftir því, um hvers konar veiðar er að ræða og hvar þær eru stundaðar. Þessi nefnd sezt svo á rökstóla og reyn ir að komast að samikomulagi um fiskverð, takist það ekki, skal vísa ágreiningsatriðunum til sér stakrar yfirnefndar. Skal hún skipuð 5 mönnUm, tveim fisk- kaupendum í verðlagsráði, ein- um af fulltr. LÍÚ og einum úr hópi sjómannafulltrúa. Enn frem ur einum oddamanni, sem verð- lagsráð kemur sé rsaman um, en takist það ekki, skal Hæstiréttur skipa oddamanninn. Akvarðanir verðlagsráðs eru bindandi sem lágmarksverð og miá enginn selja sjávarafla undir þvj verði, sem það hefur ákveðið. Þá gat ráðherrann þess, að full trúi ASÍ h-efði skilað séráliti Og talið, að af hálfu fiskseljenda skyldu verða jafn margir full- trúar frá sjómönnum eins Og frá LÍÚ, einnig skyldi í stað úrskurð araðila leitað til sáttasemjara. — Taldi ráðherrann litlar likur til þess, að komizt yrði að samkomu lagi fyrir tilstilli sáttasemjara, tækist það ekki sáttasemjaralaust Enda væri hér e'kki um sátta- semjarastarf að ræða, heldur finna það verð, sem réttast megi teljast eftir þeim gögnum, sem fyrir liggja. Lúðvík Jósefsson (K) og Hanni bal Valdimarsson (K) töldu, að þessum.málum yrði betur borgið með því að gera tillögur fulltrúa ASI að lögum, það mundi koma i veg fyrir óþarfa tortryggni. Ann ars yrði hætt við, að til vinnu- deilna mundi koma, sem erfiðara yrði við að kljást en ella. Þá töldu þeir ásamt Birni Pálssyni (F), að fyrir því yrði að vera trygging, að fulltrúar LÍÚ yrðu' valdir úr hópi þess hluta útgerð armanna, sem ekki reka eigin fiskvinnslustöðvar. Hins vegar kvaðst Björn vel geta sætt sig við, að sérstök úrskurðarnefnd skyldi skera úr ágreiningi, þann ing væri farið að með afurðir bænda. Pétur Sigurðsson (S) taldi, að úrskurðarnefndin yrði að vera, annars væri komið út í sömu ófæruna og verið hefði. Jafnframt taldi hann, að jafn margir fulltrúar ættu að vera frá LIÚ og frá sjómannasamtökun- um.Eysteinn Jónsson (F) kvað sig fylgjandi meginstefnu frum varpsins, þótt einstök atriði þess væri sjálfsagt að ræða nánar. Að loknum umræðunum var samþykkt að vísa frumvarpinu til 2. umræðu og sjávarútvegsnefnd ar. Frá umræðum á Alþifsgi: Allir bæjarbúar njóti hitaveitu árið 1965 Á FUNDI efri deildar í gær var samþykkt að vísa frumvarpi ríkisstjórnarinnar um félagslegt öryggi til 2. umræðu og heil- brigðis- og félagsmálanefndar. Jafnframt var frumvarpi ríkis- stjórnarinnar um heimild til lántöku hjá Aiþjóðabankanum vísað til 2. umræðu og fjárhags- nefndar. Dauphine 19S8-'61 V. \V. eða Renault oskast í skiptum fyri-r Fíat 500 ’54. Milligjöf staðgreidd. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. merkt „Skipti — Staðgreiðsla — 7605“ Rennibekkur Lítill járnrennibekkur óskast til kaups. Uppi. í síma 18994 á venjulegum vinnutíma. Gunnar Thoroddsen, fjár- málaráðherra, gerði grein fyrir frumvarpinu og gat þess m.a., að á árunum 1951—1953 hefðu verið tekin fimm lán af íslands hálfu hjá Alþjóðabankanum, en síðan hefðu þær lántökur legið niðri, og meginástæða þess hefði verið það efnahagsástand, sem hér var. 1 fyrra hefði svo ríkisstjórnin leitað hófanna að nýju, þar sem henni virtist, að viðreisnin og efnahagsráðstafan- irnar ættu að hafa skapað grund völl fyrir slíkum lánveitingum. Ríkisstjórninni hefði þótt rétt, að fyrstu framkvæmdimar, sem leitað yrði eftir lántöku til, yrðu stækkun hitaveitunnar í 7/7 sölu Sófasett, Stofuskápur, Stál- vaskur (nýr), Tan-Sad barna- kerra m. skermi og kerrupoka, Barnaleikgrind, Barnaruggu- stóll, Snyrtiborð m. spegli. Reynimel 50 kjallari — Sími 15837. Konur í styrktarfélagi vangefinna hafa kaffisölu sunnu- daginn 10. des. og hefst hún kl. 2 í Tjarnarcafé. Jafnframt kaffisölunni verða seldar kökur, sælgæti o. fl. sem kemur í arlendum sendiráðum í Reykja- vík hafa gefið. Styrktarfélag vangefinna. HOTEL HAFNIA við Ráðhústorgið - Kþbenhavn V. Herbergi með nýtízku þægindum. GOÐ BlLASTÆÐI Veitingahús - Tónleikar Samkvæmisalir Sjónvarp á barnum Herbergi og borðpantanir: Central 4046 LÆKKAÐ VERÐ UM VETRARTlMANN. Reykjavík, þar sem öllum bar s a m a n um, að hér sé um mjög öflugt og álit- legt fyrirtæki að ræða, sem veit- ir mikil þægindi og sparnað fyr- ir þá íbúa, sem hennar njóta, og auk þess sparar gjaldeyri fyrir þjóðfélagið í stórum stíl. Al- þjóðabankinn hefði svo fyrir nokkrum dögum tilkynnt, að hann væri reiðubúinn til að hefja samningaviðræður um lán veitingu til hitaveituframkvæmd anna. Þá gat ráðherrann þess, að áætlun hefði verið gerð um stækkun hitaveitunnar og sé ráðgert, að sú stækkun nái til allra bæjarbúa á næstu fjórum árum, árunum 1962—1965. Þess- ar framkvæmdir er áætlað að kosti um 245 millj. kr., en af því sé erlendur kostnaður um það bil þriðjungur. Varðandi innlenda kostnaðinn er gert ráð fyrir, að hitaveitan sjálf geti lagt fram af tekjum sínum um 70 millj. kr. Að öðru leyti hef- ur borgarstjórinn í Reykjavík átt viðræður við lánastofnanir innanlands í því skyni. Varð- andi erlenda kostnaðinn hefur áætlunin verið sú, að reyna að fá hann að öllu eða mestu leyti að láni hjá Alþjóðabankanum og mundi sú upphæð væntan- lega ’verða eitthvað á milli lVz og 2 millj. dollara, en í frum- varpinu er gert ráð fyrir heim- ild til að allt að 2 millj. doll- ara lántöku. Trúlof unarhring ar afgreiddir samdægurs HALLDOR Skólavörðustig 2 II. h. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsið Sími 17752. 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.