Morgunblaðið - 09.12.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.12.1961, Blaðsíða 9
Laugardag'ur 9. des. 1961 M n R C V N B l 4 Ð I Ð 9 75 dagar til jóla minni gerð Góður kæliskápur er gulli betri KELVINATOR KÆLISKÁPSJRilVN ER EFTIRLÆTI HAGSÝNN4 HÚSMÆÐRA Verið hagbýn — Veljið Kelvinator Hin hamingjusama húsmóðir, sem á KELVINATOR, getur alltaf hrósað honum við vinkonu sína. *VERÐ: 7,7 cubfet kr. 12.961 9,4 cubfet kr. 14.837 Afborgunarskilmálar. Viðgerðir og varahlutaþjónusta að Lauga- vegi 170 — Sími 17295. Kynnið yður kosti KELVINATOR Austurstræti 14 Sími 11687 Hlúsin sem læðist eftir Guðberg Bergsson Sálfræðileg skáldsaga — eitthvert athyglis- verðasta byrjendaverk, sem sézt hefur hér í mörg ár. Sagan segir frá ungum dreng í nauðum. Hann er fjötraður járnaga strangrar og vart heil- brigðrar móður. Rosk- inn maður í næsta húsi er að deyja úr krabba. Drengurinn hlustar á sífelldar útlistanir á veikindum hans og ork ar þetta tvennt þannig á hann, að úr verður mögr.uð sálflækja. Bókaverzlun Sigfusar Eymundssonar Bezta jólagjefin handa börnunum er sparisjóðsbók, 10 ára. 6 mánaða, eða skírnarbók Sparisjoðs Vélstjóra að Bárugötu 11. Sím 16593 Pósthólf 425. Annast venjuleg sparisjóðsviðskifti. Opið daglega kl. 4—6 nema laugardaga. Trésmíðavéiar Útvegum frá ARTEX, Ungverjalandi allskonar trésmíðavélar, með stuttum afgreiðslufresti. Meðal annars utvegum við: Bandsagir Þykktarhefla Hjólsagir Kombineraðar vélar Slípivélar Borvélar Afréttarar Fræsarar Kynnið yður verð og fáið myndalista ásamt tækni- legum uppiýsingum hjá umboðsmönnum, EVEREST TRADING COMPANI ' Garðastræti 4 — Sími 10090 m i n í u m Prófílar Rör, Stengur. Sléttar plötur plötur Lítið inn eða hringið í síma. Verðið ei hagstætt. Aluminium er létt og endingargott.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.