Morgunblaðið - 09.12.1961, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 09.12.1961, Qupperneq 14
14 MORGUNRLAÐ19 Laugardagur 9. des. 1961 Hjartanlegar þakka eg öilum þeim sem glöddu mig á sjötugsafmæli -mínu 3 des. s.l. með gjölum, heimsoKn- um og skeytum og geiöu mér daginn ógleymanlegan. Lifið heil. Guðrún Hallstcinsdóttir. Ég þakka af alhug ö:mm sem glöddu mig á sjötíu og fimm ara afmæhnu minu 28. nóv. Jóhanna Guðmundsdóttir, Þingeyri. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför elskulega litla drengsins okkar., Helga Sigurjónsdóttir, Magnús Hjartarson. IVIunið Jóbgjafasjóð stóru barnanna Tekið verður nú á móti gjöfum í sjóðinn eins og undanfarin ár á skrifstofu styrktarfeiags vangefinna Skólavörðustíg 18 Sími 15941. Styrktarfélag vangefinna. IMý 5 herb. ibuð við Rauðalæk. íbúðin er á 2. hæð 142 ferm. með sér hita, tvöföldu gleri, harðviðarhurðum og og körm- um og bíls'kúrsréttindum. — Nánari uppl. gefur SKIPA OG FASTEIGNASALAN (Johannes Lárusson, hdl) Kirkjuhvoli Símar 14916 og 13842. Vb. Hofrungur AK 106 eign Þorvarðs Jónssonar Sólvangi i Höfnum verður seldur samkv. kröfu Útvegsbanka íslands h.f. Reykja vík á opinboru uppboði, sem haldið verður fimmtu daginn 14. desember n.k. kl. 13,30 við skipið í Suðúr- tanganum á ísafirði. Bæjarfógetinn á ísafirði, 4. des. 1961. Kynning IBM-véla til heimildaúrvinnslu Þar sem nú gerist æ meiri þörf fyrir vélar til talna- vinnu á sviði viðskipta tækni og hverskyns rannsókna, höfum við hugsað okkur að gangast íyrir kynningu, í næstu viku, sem fjallaði um: 1. Gatspjaldavélar, sem eru hér á landi. 2. Almennt yfirlit um rafeindareiknikerfi með sér- stöku tilliti til IBM 1401, sem væntanleg er hingað til lands eftir IV2 ár. 3. FORTRAN, auðiært tæknimálskerfi, sem auð- veldar mjög notkun véla við tæknilega og vísinda- lega útreikninga. Kynningin stendur í 3 daga ca. 2 tíma á dag. Nánari tímasetning eftir samkomulagi, þeir, sem áhuga hafa eru beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. IBM á íslandi OTTO A. MICHELSÉN Sími 24202 Klapparstíg 25—27. HERDIS HEI.GA GUÐLAUGSDÓTTIR Vogatungum, Reykjavík, er lézt 2. þ.m. verður jarðsett frá Dómkirkjunni mánud. 11. des. kl. e. h. Börn, stjúpbörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okKar og tengdamóður ÖNNU HALLDÓRU BJARNADÓTTUR Njarðargötu 31. Bjarni Sigurðsson, Elín Sigurðardóttir, Trausti Ó. Lárusson. Old English Rauðolía (Redoil) er feikil’ga góður húsgagna- gljái. Hreinsar ótrúlega vel og skilur eftir gljáandi áferð — auk þess er hann ódýr. Umboðsmenn: Agnar fllorðfjörft & Co hf Æ $KIPAUTG€M> RIKKlgt Ms HERÐUBREIÐ vestur um land í hringferð hinn 13. þ.m. Vörumóttaka árdegis í dag og á mánudag til Kópaskers. Þórshafnar. Bakkafjarðar, Vopna fjarðar, Borgafjarðar, Stöðvar- fjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpa- vogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á þriðjudag. M.s. HEKLA austur um land til Akureyrar 15. þ.m. Vörumóttaka á mánudag og árdegis á þriðjudag til Fáskrúðs- fjarðar. Reyðarfjarðar, Eskifjarð ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Far- seðlar seldir á fimmtudag. M.s. HERJÓLFUR fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar hinn 13. þm. Vörumót- taka á mánudag.. Ath: að þetta eru síðustu ferð- ir skipa vorra til Austfjarða fyrir jól. Somkomur K. F. V. M. Á morgun: kl. 10,30 fh. Sunnu- dagaskólinn. 1. 1,30 e.h. Drengja deildirnar á Amtmannsstíg og Langagerði. kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma. Nils Johan Gröttem talar. — Allir velkomnir. Zíon Óðinsgötn 6A Á morgun. Almenn samkoma kl. 20,30. Allir velkomnir. Heirr.atrúboð leikmanna. Kristniboðssambandið Munið samverustundina í Beta- níu í kvöld kl. 8,30. Þar verður einsöngur, upplestur, hugleiðing o.fl. Allir velkomnir. Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e.h. Öll börn velkomin. Félagslíi Skíðadeild KR skorar á alla sína félaga að koma til starfa nú um helgina. Ætlunin er að Ijúka raflýsingu brekkunnar og ýmsum aðkall- andi verkefnum fyrir skíðatíma- bilið. Ferðir frá BSR .augardag kl. 2. sunnudag'kl. 9,30. Skíðaferðir á laugardag 9 des. Kl. 2 og 6 e.h., og sunnudag. kl. 9 fh. og 1 eh. Afgreiðsla hjá B. S. R. Ennfremur skíðaferðir í kvöld föstudag 8 des. kl. 7,30. Munið skíðakennzluna á Arn- arhólstúni í kvöld föstudag 8. des kl. 7,30. T.B.R. • Barnatími í Valshúsinu kl. 3.30—4.20. Nýliðar 4.20—6.50. Kennarar á staðnum. I. O. G. T. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur verður haldinn sunnu- daginn 10. des. kl. 10,30 Stór- gæzlumaður heimsækir fundinn. Félagar fjölmenni og takið með ykkur nýja félaga. Jólavörurnar komnar Mikið og fallegt úrval á nýja lága verðinu. Kvenpeysur IAmerískur undirfatnaðuj- „Bairnswear“ drengjaföt Amerískur undirfatnaður Töskur og hanzkar Komið meðan úrvalið er mest. emmctn / Laugavegi. Ope/ Record '56 Ókeyrður til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Opel — 7363“ fyrii 13. þ.m. Fyrir hárgreiðslustofur Wef/a hárþurrkur Vinnuborð o. fl. nýkomið. Halldór Jónsson h.f. Hafnarstræti 18 — Sími 12586 og 23995. Hjúkrunarkona ú nætnrvnkt óskast að heilsuhæiinu að'Vífilsstöðum sem fyrst til lengri eða skemmri tíma. Vaktin er 4 nætur á ,viku — deildarhjúkrunarkvennalaun með næturvinnu- álagi. Frekari uppiýsingar gefur yfirhjúkrunarkon- an. Sími 15611 virka daga frá kl. 10—12 fyrir hádegi. Ný sending Þýzkar kuldahúfur Clugginn Luugavegi 30. HEWC O ARMSTRONC strauvél Léttar og vandaðar Mjög hagstætt verð. kr: 4.952, 25. HFLGI MAGISSON & CO Hafnarstræti 19 — Sími 13184 12772. Gæzlumenn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.