Morgunblaðið - 09.12.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.12.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. des. 1961 Nýkomnir innisloppar karlmanna úr ullar- efnum. Einnig úrval af slopp- um úr frotte og bóm- ullarefnum. Sloppur er vegleg jólagjöf. umm3r Eitiarsson&Co Ódýr leikföng Verzlunin ' *• Miklatorgi við hliðina á ísborg. V ' / Bókaflokkur AB Lönd og þjóðir m j ? fi | Höfundur: D. W. BROGAN ER KOMIM (JT RÚSSLANDl Höfundur: CHARLES W. THAYER KEMUR ÚT í MARZ |r. /■ - ■ • ••• •- ’ Höfundnr: Herbert KUBLY KEMUR 5JT IMÆSTA VOR AB-bókaflokkurinn LÖND OG ÞJÓÐIR. Kemur út samtímis í 14 löndum. í samvinnu við tímaritið LIFE og útgefendur í 14 löndum byrjar AB úU gáfu á stórfróðlegum og sérlega fallegum bókaflokki. Fyrsta bókin í þessum flokki, Frakkla d, er komin út en í byrjun næsta :rs koma tvær næstu bækur, Rússland og Ítaiía. í bÓKum þessum er lýst í máli og myndum landsháttum, stjórnmálum, dag- legu lifi þjóðarinnar menningu og hugsunar.hætti. Hér er um algera nýjung á íslenzkum bókarnarkaði að ræða, og þótt hvergi hafi verið til sparað að vanda þessar bækur, bæði að því er snertir lesmál og hinn mikla fjölda mynda og allan frágang, þá er verð svo lágt, að ótrúlegt er, Þetta lága verð stafar eingöngu af samvinnu hinna mörgu útgefenda er að bóltunum standa. y Reykvíkingar ! ! Hjá okkur fáið þið eftirspurða BUSSE-GARNIÐ Gott garn á hag- stæðu verði. f Busse — Landwolle Busse — Noppa Busse — Bussena Busse — Gold Busse — Shetland Busse — Chenille Fatabúðin h.f. Skóiavörðustíg 21 @ 30/50 100 gr. @ 35/ 100 gr. @ 42/15 100 gr. @ 42/35 100 gr. @ 44/95 100 gr. @ 50/— 100 gr. Orion Kjörgarði. 'erð verrar bókar verðsir aðeins 23.^.00 . Félagsmenn AB fá 20% afslátt. Almenna Bókafélagið Ódýrar jólagjafir — Lœkkað verð Selfum efiirtaldar vdrur í mjög fjölbreyttu úrvskli með lækkuðu verði Fyrir herra og drengi Fyrir telpur Fyrir kvenfólk Vetrarfrakkar Peysur Húfur og treflar stuttir og síðir úr ull, bómull Poplinkápur Blússur alls konar og orlon Úlpur Poplinfrakkar Húfur og treflar Peysur og kjólar Peysuskyrtur Kápur í afar fjölbreyttu Treflar, sportskyrtur úrvali. og vesti Eygló • LAUGAVEGI 11«.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.