Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 1
I 4B síður með Lesbók bamanna 48. árgai.gur 281. tbl. — Sunnudagur 10. desember 1961 Prentsmiðja Morgunbla'osins Hefja Katanga- menn gagnsdkn? Elisabethville, Katanga, 9. des. EFTIR því sem bezt er vitað hér, hafa sænskar þotur Sí* eyðilagt útvarpsstöð Kat- angastjórnar í loftárás. — Einnig mun aðalpósthús borgarinnar nú vera í hönd- um liðsveita SÞ. — Annars Umsóknlr til E.E.C. STOKKHÖLMI. 9. des. — Blaðið Dagens Nyheter segir svo frá. að umsókn Svíþjóðar, Sviss og Austurríkis um auka aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu verði sennilega lögð fram í Briissel nk. föstudag. Af hálfu Svía er aðeins gert I ráð fyrir stuttorðri beiðni um viðræður samkvæmt 238. gr. ; Rómarsáttmálans, sem fjallar , um aukaaðild ríkja að banda- laginu. ttöðvai' mik- Íð brotinn AKRANESBATURINN Böðv- ar, sem strandaði á dögun um., er nú oltinn á hliðina og er mjög mikið brotinn — jafnvel ónýtur að sjá úr lofti. Blaðið fékk þessar upplýs- ingar hjá mönnum frá Trygg- ingarmiðstöðinni h.f., sem veiðarfæri bátsins eru tryggð hjá, en þeir flugu yfir strand- staðinn upp úr hádegi í gær með Birni Pálssyni. Nótin liggur í fjörunni í Beruvík, en hvort henni hef ur skolað úr bátnum á land eða menn frá Hellnum hefur tekizt að ná henni á land, var ekki vitað í gær. Tryggingarmiðstöðin fól mönnum frá Hellnum að reyna að bjarga nótinni. Auk þess eru menn frá Samábyrgð á strandstaðnum, en Böðvar er tryggður þar. Myndin er af Böðvari á strandstaðnunv. „Damociesar-sverð “ Krjúsjeffs Segir Sovétríkin eiga margar vetnis- sprengjur meira en 100 megalestir að stærð Moskvu, 9. des. (AP) 1 RÆÐU, sem Nikita Krús- jeff hélt í dag á ráðstefnu hins kommúníska alþjóða- sambands verkalýðsfélaga, lýsti hann því yfir, að Sovét- ríkin ættu miklar birgðir af risastórum vetnissprengjum, þar á meðal margar, sem hefðu meira en 100 mega- lesta sprengikraft (jíafng. 100 millj. lesta af TNT-sprengi- efni). — Við höfum ekki í hyggju að nota þessi ægi- vopn gegn ncinni þjóð, en þau hanga yfir höfðum stríðsæsingamanna vestur- veldanna „eins og sverð Damoclesar“ —— og ef árásar- öflin gera alvöru úr fyrir- ætlunum sínum, þá munum við að sjálfsögðu láta þau kenna á afli okkar, sagði Krúsjeff. Forsætisráðherrann bætti því við, að Sovétríkin ættu „að sjálfsögðu eldflaugar, sem flutt gætu hinar ógnarstóru sprengj- ur til hvaða staðar á hnettin- um sem væri“. ★ Krúsjeff vonsvikinn Krúsjeff vék að þeim um- mælum vestrænna stjórnmála- Framhald á bls. 23. hefur geysilegt vatnsveður gert það enn erfiðara en nokkru sinni fyrr að fylgjast að nokkru ráði með gangi bardaganna í og við borgina — og yfirlýsingar Tsjombe- stjórnarinnar og SÞ stang- ast algerlega á að venju. ♦-----------------------♦ SÍÐUSTU FRÉTTIR í kvöld herma, að Katanga- menn séu að endurskipu- l®ggja lið sitt í Elisabethville og draga að sér liðsauka — og virðist vera að undirbúa mikla gagnsókn gegn höfuð- stöðvum SÞ í borginni. ■ í- ♦-----------------------♦ Engar áreiðanlegar upplýsing- ar liggja fyrir um mannfall í bardögunum undanfarna daga, en þeir, sem bezt þykjast hafa fylgzt með, gizka á, að fallnir og særðir af liði SÞ séu 30—40, en af Katangaher muni hafa fallið a.m.k. 150—200. Ljóst þykir, að mannfall í hópi hinna síðarnefndu sé miklu meira, hvað sem nákvæmum tölum líður. Til dæmis féllu margir Katangahermenn í morgun í viðureign við indverskan her- flokk SÞ við flugvöllinn í Elisa- bethville. SÞ-liðið hefur undanfarið beitt sér mjög að því að ná útvarpsstöðinni á sitt vald, en hún hefur verið aðaláróðurs- vopn Tsjombes og hans manna gegn SÞ. Talsmaffur SÞ, George Ivan Smith, sagði í kvöld, aff her- stjóm SÞ' hefffi ótvíræffar sann- anir fyrir því, að hvítir mála- liffar stjórnuðu aðgerffum Kat- angahersins gegn SÞ. Ferðir Albana til Kína torveldaðar ! Belgrad, 9. desember. — (NTB/Reuter) — SOVÉTRÍKIN og Ungverja- land hafa nú krafizt þess, að albanskir embættismenn, sem þurfa að ferðast yfir um- rædd lönd, sæki um vega- bréfsáritun viðkomandi stjórnvalda. Þessar fréttir hafa borizt hingað frá Tir- ana, höfuðborg Albaníu. — Engar slíkar takmarkanir á ferðafrelsi hafa hingað til gilt. — Stjórnmálafréttamenn halda því fram, aff þessar ráffstafanir séu fyrst og fremst gerffar til þess að torvelda albönskum embættismönnum og stjórnar- erindrekum aff komast til Kína, en flugleiðin frá Albaníu til Peking liggur um Búdapest og Moskvu. Ekki er taliff ólíklegt, aff ungversk og sovézk yfirvöld kunni aff reynast treg til aff veita vegabréfsáritun fyrir ýmsa albanska embættismenn á leiff til Kína, segja kunnugir. Júgóslavneski rithöfundurinn Ivo Andric veitir í dag vifftöku Nóbelsverfflaunum í bókmennt- um í Stokkhólmi. Þessi mynd af Andric og konu hans var tekin, er þau komu til Stokkhólms á fimmtudaginn. — Myndir af öffrum Nóbelsverðlaunamönnum eru á blaffsíðu 12. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.