Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 9
SunnudagUi 10. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 9 Jóh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18 — Reykjavík 19 61 Undírritaðir útvega frá heimsfirmanu Villeroy & Boch, sem mun vera stærsta og eizta framleiðslufirma sinnar tegundar, með alls korsar hreinlætistæki, gólf- og veggflísar úr harðbrenndu frost- og sýruþolnu postulíni. Geysimikið úrval gerða og fagurra lita fáanlegt. Vandlátir byggingameistarar vita mætavel, að vörurnar frá Villeroy & Boch eru einmitt þær réttu fyrir vandaðar bygg- ar , innanhúss'sem utan. VILLEROY&BOCH. e'n ** 1748 VILBFiROY & BOCH framleiða í 14 verksmiðjum með hær 15 þúsunð starfs- mönnum og hafa yfir 200 ára reynzlu að baki Sœnskir snjóbílar SNOW TRAC Frá umbjóðendum vorum í Svíþjóð, Westeraasmaskiner, getum vér útvegað með stuttum fyrirvara þessa hagkvæmu snjóbíla. Bílarnir eru fluttir til Ameríku í stórum stíl, sérstaklega til Alaska, og eru notaðir af flughernum, strandgæzlusveitum, raf- veitum, símaþjónustu o. fl. Bíllinn er með loftkæídri Volkswagen vél, húsi fyrir sex farþega, auk bílstjóra, miðstöð o. fl. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. ## GESTSSON Vatnsstíg 3 — Stmi 17930 HOFN Vesturgötu 12. Sími 15859. Laugavegi 40. Sími 14197. Nýkomið: Vatteraðir nælon sloppar. Verð kr. 579,00. Pliseruð terylene pils á börn og unglinga. Verð frá kr. 323,00. Buxur, vesti, sokkar úr skozkri alull á börn. Allskonar undirfatnaður kvenna Jersey og baby doll náttföt á börn og unglinga. Svamp-pils, allar stærðir. Nælon svamp-pils (signa) Frotte sloppaefni, margir litir. Verð frá kr. 110,00. Þykkt apaskinp, 4 litir. — Verð kr. 67,00. ítölsk drasrtar- og kápuefni. Verð 193,00. Allskonar metravara í fjöl- breyttu úrvali. Jóladúkkur og tunesett, 8 stk. í pakka. Verð kr. 122,00. Ullar Gammosíubuxur á börn, allar stærðir. Verð frá kr. 88,50. Fjölbreytt úrval nytsamra jólagjafa. — Póstsendum. Væntanlegt eftir helgina; Hollenzkir Bornoskór með innleggi. Særðir; 19—25. Hvítir, brúnir, drapp. Hollenzkir Knldxúór Múá Hverfisgötu 82. Sími 11788. Til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbuðir til söiu víðsvegar bænum og ný raðhús og par' ús í Kópavogi. Höfum kaupendui að 2—7 herb. íbúðum og ein býlishúsum. Miklar út- borganir oft mögulegar. Einar Asmundsson hrl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. PYREX BúsáhÖld úr marglitu eldföstu opalgleri. Slipisteinar . fyrir múrverk. ■ iTimla Grænmetiskvarnir nýkomnar, 3 gerðir. $ea!Z>4Maenf 4V0LTZ" varalitir fyrirliggj andi á nýja, lága verðinu. mm umboðs- og heildverzlun. Sími 23400. Flókainniskór kven og karlmanna Barna- og unglingaskór Kvenskór margar gerðir Karlmannaskór mikið úrval nýkomið og margt fleira. Sími 17345 Karlmannabomsur úr gabardine.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.