Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 11
Sunnudagur 10. des. 1961 MORC V IVB L 4 Ð 1 h 11 74 dagar til jóía PÖNNUR Samkomur Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30 á sama tíma að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. Bæn kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Ásmundur Ei- ríksson og Gun-Britt Pálsson tala. Allir velkomnir. Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskóli kl. 1.30. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Almennar samko.nur Boðun fagnaðarerindisins í dag sunnud. að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f. h. að Hörgshlíð 12 Rvík kl. 8 e. h. Barnasamkoma kl. 4 e. h. (litskuggamyndir). Hjáipræðisherinn Sunnud. kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 8.30: Samkoma. Félagslif Aðalfundur Glímufélagsins Ármanns verður haldinn sunnudaginn 17. des. kl. 4 síðdegis í Félags- heimilinu við Sigtún. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Laga- breytingar. Stjórnin. Munið aðalfund Vals að Hlíðarenda annað kvöld kl. 8.30. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild 4. og 5. flokkur. Kvikmyndasýning verður í fé- lagsheimilinu að Hlíðarenda eftir æfinguna á sunnudag kl. 3. Stjórnin. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluaer fyrirliggjandi. h/f; Slmi Smurt brauð * Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrnr .stærri og mmni veiziur. — Sendum heim. RAUHA M K L L A N Laugavegi 22. — Sími 13'328. UNDARGOTU 2 5 'SIMI 1374 Jólabók barnanna Bók með fögrum lióðum og barnalögum. Ingólfur Guðbrandsson, söngnámsstjóri, valdi efni bókarinn- ar, Barbara Árnasor. myndskreytti. Ein fegursta bók handa börnum, sem hér hefur sézt, prentuð í fjórum litum. „Bókin FIMMTÍU FYRSTU SÖNGVAR og hljóm- platan LEIKUM OG SYNGJUM eru gersemar í gullastokk barnsins", segir í umsögn um bókina í Morgunblaðinu. Eí þér viljið glæða áhuga barns- ins og smekk á fögrum ljóðum, tónlist og myndlist, þá gefið FIMMTÍU FYRSTU SÖNGVA og hljómplöt- una LEIKUM OG SYNGJUM í jólagjöf. Fást í bókaverzlunum og hljóðfæraverzlunum. Aðalsöluumboð Hijóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur, Vesturvcri. Einkaframleiðsla á íslandi: SAHA - gosdrykkjaveí ksmiðja Akureyri. — Sími 1485. Verzlunoriiúsnæði til leigu er verzlunarhúsnæði á góðum stað í Vestur- bænum á venjulegum verzlunartíma. — Fyrir er í hús- inu _fi skbúð, kjötbúð og vefnaðarvöruverzlun. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningskrifstofa SVEINBJÖHNS DAGFINNSSONAR hrl. og EINARS VIOÁR hrl. .... Hafnarstræti 11. — Simi 19406. DÖMUR DÖMUR ÚRVAL AF höftum og kuldahúíum HANNYRÐAVÖRUR. Einnig hið margeftirspurða DÚKAEFNI í METRAVÍS. ALLT MJÖG HENTUGT TIL JÓLA- GJAFA VERZLUNIN JENNY Skóiavörðustig 13A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.