Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.12.1961, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. des. 1961 Þakka hjartanlega auðsýnda vinéttu á sextugsafmæli xnínu jþ=nn 26- nóv. sl. Bjarni Kristmannsson ROHSO^I híírjmrkunnar með hettu og greiðu bera af öðrum hárþurrkum. Verð kr. 1170,00. Verzlunin LAHfPIIMN Laugaiveg 68 — Sími 18066 JÓLATRÉSSERÍUR amerískar og vestur-þýzkar — beztu tegundir — margar gerðir. — Hagstætt verð. — Einnig auka- perur í allflestar gerðir af seríum — Lausar fatn- ingar, klemmur, þráður. OSRAM kertaperur, kúlu- perur og ýmsar fieiri gerðir af perum. Póstsendum. Lítið inn. Verzlunin LAMPIMIM Laugarveg 68 — Sími 18066 LokaÖ vegna jarðarfarar mánudaginn 11. des. Skólavorðustíg 17 Systir mín KRISTÍN MARÍASDÓTTIR andaðist 3 desember. Jarðarförin hefir farið fram. — Alúðarfyllsta þakklæti til þeirra, sem auðsýnt hafa hinni látnu góðvild og umhyggjusemi í langvarandi veikind- run hennar. Fyrir hönd aðstandenda. Jón G. Maríasson Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og útför bróður okkar og fósturbróður, NORÐMANNS THOMASSEN Ágústa og Steinfríður Thomassen. Margrét Carlsson, Guðrún Gísladóttir, HERDÍS HEI.GA GUÐLAUGSDÓTTIR Vogatungu, Reykjavík er lézt 2. þ.m. verður jarðsett frá Dómkirkjunni mánud. 11. des. kl. 1,30 e.h. Börn, stjúpbörn og barnabörn Jarðarför ODDNÝJAR JÓHANNSDÓTTUR er lézt á Elliheimilinu Grund, sunnudaginn þann 3. des. fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 12. des. kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd aðstandenda. fv Jóhanna Linnet Járðarför mannsins rníns SVEINS JÓAKIMSSONAR fra Steindyrum fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 12. des. kli 10,30 — Athöfninni verður útvarpað Þórunn Kristinsdóttir Listamaðurinn við eitt verka sinna. Sýning Jóhanns EyfeSIs JÓHANN K. Eyfells er ungur listamaður, sem efnt hefur til sinnar fyrstu sjálfstæðu sýningu hér heima eftir langa dvöl er- lendis. Hann er arkitekt að menntun og hefur einnig stundað myndlist af miklu kappi, eins og sýning hans á Selvogsgrunni 10, ber gott vitni um. Aðallega er það skúlptúr þessa unga listamanns, sem vekur eft- irtekt mína, og ég held, að á því sviði nái hann mestum ár- angri. Hann hefur mörg járn í eldinum á sama tíma og reynir ýmis efni og aðferðir. Hann er lifandi og áræðinn. Notar alúmíní um, kopar, járn og steina við myndgerð sína og skapar fjörlega litatóna' með sýrum á málma. Allar þessar aðferðir og efni eru okkur nokkuð framandi, þó hef- ur það komið fyrir áður að okkur hér heima hefur verið sýndur skúlptúr í alúmíníum, en þá hefur þetta efni verið notað nokkuð á annan hátt en Jóhann gerir. Málverkin á þessari sýningu eru nokkuð misjöfn að gæðum og ekki gott að átta sig á getu listamannsins á því sviði, ert þau eru nokkuð nýstárleg og forvitni- leg fyrir marga. Jóhann hefur ekki eins mikið vald á litum og hann hefur á formi. og er það auðséð á þessari sýningu. — Á sk'iðum Framh. af bls. 3. Við birtum aðra mynd, þar sem lítil stúlka, Ólöf Högnadóttir hefir ekki ráðið við þyngdarlögmálið, sem svipti henni óþyrmilega á aft- urendann. Hún lætdr þetta ekkert á sig fá heldur brosir breitt framan í ljósmyndar- ann. — Á þriðju myndinni á síðunni eru tvær stöllur, sem ekki renna sér á skíðum, held ur láta sér nægja svellið. Önn ur rennir sér á rassinum. en hinni þykir hægara og senni- lega hlýlegra að tylla sér á axlimar á vinkonu sinni. — Þannig brunuðu þær niður svellið, en hvað mamma þeirrar, sem á svellinu sat, hefir sagt er hún sá buxur dóttur sinnar, vitum við ekki. ★ Kátínan var enn ráðandi á Arnarhólstúninu er við héld- um á brott hrollkaldir eftir að norpa þarna. Við brunnúm í skinninu af löngun til að stíga á skíði og renna okkur með krökkunum. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 Þetta er skemmtileg sýning, og það er gaman að skoða hana. Jó- hann K. Eyfells er að vísu nokk- uð leitandi og ekki fastmótaður listamaður, en fáir munu vera það ósanngjamir að krefj-ast þess af fyrstu sýningu ungs lista- manns. Hann hefur þegar vakið athygli með verkum sínum, og það biasa við honum miklir möguleikar í allri þeirri tækni, er hann hefur þegar tileinkað sér. Það hefur verið mörgum áhyggjuefni, hvað lítið hefur komið fram af skúlptúr eft- ir yngri menn að undan. förnu. Hér rofar nokkuð til, og ég er ekki frá því, að við séum hér að eignast mjög þarfan mann í listamannastétt. Auðvit- að getur maður ekki spáð örugg- lega um framtíð nokkurs manns, sízt af öllu um listafólk, en tím- inn einn er sá dómari, sem ekki verður deilt við. Ég þakka þessum unga lista- manni fyrir þá ánægju, er hann veitti mér með þessum verkum sínum og óska honum heilla með starf sitt. j Valtýr Pétursson. — Reykjavlkurbréf ' Frh. af bls. 13. ismenn. Samkvæmt henni gátu e-ngir þingmenn flokksins boðið sig fram aftur nema Ingvar Pálmason og sr. Sveinbjörn Högnason, því þeir voru báðir templarar þá. Ef til vill þó einnig Páll Zóphoníasson, þvj þó hann væri ekki templari eða í bindind- isfélagi, var vitað, að hann neytti aldrei áfengis. Steingrímur Steinþórsson taldi, að sama ætti að ganga yfir alla flokksmenn, og bar fram breyt- ingartrllögu um, að allir flokks. menn skyldu vera í bindindi og hver maður rækur úr flokknum, sem bragðaði áfengi. Þegar þessi tillaga kom fram, var málið tekið af dagskrá og kom þar ekki fram ar. Þó nokkuð hefði verið deilt á þessu flokksþingi, endaði það með kveðjusamsæti á Hótel Borg, og fengu sumir sér þar vín með matnum, en þó í hófi. Var þar sátt og samlyndi.“ HERMANN JÓNASSON MÁ PINOSYSÚM Draumar trWfrtf/ f W&/ & ír nokkuð mark ú draumum ? Svörin eru í nýskrifuðum köflum í Draumum og Dulrúnum um allar helztu kenningar nútímans um uppruna og eðli drauma. Auk draumakenninganna eru hér endurprentaðar bækur Hcrmanns Jónassonar frá Þingeyrum þar sem lýsir óvenjulegri sálrænni, dulrænni reynslu; draum um, hugskeytum, huglækningum, fjarsýni o. fl. Þetta er bók, sem merin munu lesa sér til óblandinnar ánægju og aukins skilnihgs. HLÍÐSKJÁLF Pósthólf 1257 — Sími 17520

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.