Morgunblaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 4
4 MORCVHMAÐIÐ Þriðjudagur 12. des. 1961 Barnadýnur Bólsturiðjan Freyjögötu 14 Sími 12292. Sængur Endurnýjum gömlv sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljúm æðar- dúns- og gæsadúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29; Sími 33301. Permanent litanir geislapermanent, gufu permanent og kalt perma- ner t. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiffslustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 Húsmæður! Nú er hver síðastur að fá strekkta Storesa fyrir jólin, að Langholtsvegi 114. — Sími 10859. Sótt og sent. Prúðan pilt vantar vinnu Er 15. ára. — Sími 24112. Kaupmenn athugið Tökum að okkur uppsetn- ingu á jólavarningi og gluggaskreytingar. Uppl. í síma 19818 milli 12 og 1.30. Húshjálp Kona óskast til heimilis- starfa í sveit í 1—2 mán. Einn fullorðinn karlmaður í heimili. Upplýsingar í síma 35060. Til sölu ný Hoover þvottavél, orgel, viðtæki, standiampi, fata- skápur og dívan. Til sýnis á Holtsg. 34, neðri h., kl. 2 til 4, í dag. S. 35326, kl. 9-1. Til leigu 2ja herbergja íbúð við Austurbrún. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „2000 — 7671“. Hannyrðakennsla (Listsaum) námskeið byrj- ar eftir áramótin. Komið og veljið verkefni. Dag- og kvöldtímar. Guðrún Þúrðardóttir Amtmannsst. 6. Sími 11670. Gott þýzkt píanó og Zeiss ikon myndavél til sölu á sanngjörnu verði. — Uppl. í síma 36655. kl. 10-12 og 18-20. Rúmgóð 3ja herb. íbúð á þakhæð á hitaveitusvæði neðst í Hlíðunum til leigu frá miðjum desember. Tilb. merkt: „Þrjár stofur“ send ist blaðinu fyrir 17. þ. m. Barnarúm, 2 gerðir. Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisgötu 96. Sími 10274. B.T.H. þvottavél til sölu og sýnis að Skeiðar vogi 63 eftir kl. 2 í dag. Sími 36222. Ráðskona óskast á gott ^eimili út á land. Má hafa börn. Uppl. á Vitastíg 13, II. hæð eftir kl. 7. í dag er þriðjudagurinn 12. des. 346. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:13. Síðdegisflæði kl. 20:42. Slysavardsiolan er opin allan sðlar- hringinn. — L,æknavörður L..R. (fyrli vitjaniri er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 9.—16. des, er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga fra kl. 9—4 og heigidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga tra ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. í síma i669á. Næturlæknir í Hafnarfirði 9.—16. des. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. RMR 15-12-20-VS-Jólam.-HT I.O.O.F. Rb. 1 = 11112128 14 — E.K. □ Edda 596112127 — 2. (X] Helgafell 596112137. IV/V. 3. Síðasta málverka- og listmuna- uppboð Sigurðar Benediktssonar á þessu ári verður haldið einhvern næstu daga. t>eir, sem hafa áhuga á að koma málverkum eða list- munum á uppboðið verða að láta vita í dag í síma 13715. Hjúkrunarfélag íslands: — Fram- haldsfundur í Tjarnarkaffi fimmtudag inn 14. des. og hefst kl. 20:30. Fundar- efni: 1. Lýst kjöri tveggja stjómar- meðlima. 2. Guðjón D. Baldvinsson gefur skýringar um samningsrétt. 3. Önnur aðalfundarstörf. — Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Ilvöt held- ur jólafund í Sjálfatœðishúsinu í kvöld kl. 8:30. Séra Bragi Friðriksson talar um jólin. Frú Guðrún Ámadóttir les upp. Allar ájálfstæðiskonur vel- komnar með unglinga sína meðan hús rúm leyfir. I Lúcíuhátíð fslenzk-sænska félagsins verður, eins og venjulega, 13. des. kl. 8:30 í Leikhúskjallaranum. Lúcía og sex þernur hennar syngja Lúclusönginn og fleiri söngva, séra Jakob Jónsson heldur Lúcíuræðuna, Jón Jónsson jarðfræðingur talar um Uppsali og sýnir skuggamyndir, Böðv- ar Guðmundsson og I>orkell Helga- son syngja „Glúntana", að lokum verður stiginn dans. Frá S.Í.B.S.: — Fjöldamargar ráðn- ingar bárust í barnagetraun og verð- launamyndagátu 1 blaðinu „Reykja- lundur", flestar réttar. Dregið var um verðlaunin og hlutu verðlaun fyrir barnagetraunina: Guðrún M. Sigurðardóttir, Langeyrar vegi 16A, Hafnarfirði. — Magnús Ósk- ar Ingvarsson, Tjörn, Sandgerði, og Elísa Anna Friðjónsdóttir, Neðri-Hóli, Staðarsveit, Snæfellsn. Fyrir myndagátu: Guðrún I>. Stefáns dóttir, Helgamagrastræti 12, Akureyri. — Halldór Ölafsson, Hverfisgötu 60A, Reykjavík og Eiríkur Guðmundsson, Hjarðarííaga 24, Reykjavík. — Vinn- ingar hafa þegar verið póstlagðir. Jólakort: — Líknarsjóður Hallgríms- kirkju í Reykjavík hefir látið gjöra jólakort, sem seld eru til ágóða fyrir hann. Kortin em með fagurri jóla- mynd, gjörðri af Bjarna Jónssyni list- málara, og á innsíðu er ljósmynd af kristslíkneski því, er Einar Jónsson gjörði og gaf kirkjunni. Jólakort þessi fást á eftirtöldum stöðum: Við Hallgrímskirkju (hjá dyraverðinum); 1 húsi K.F.U.M.; Laugabúðinni, Laugateig 37; Þorsteins búð, Snorrabraut 61; Sokkabúðinni, Laugaveg 42; Verzl. Rangá, Skipasundi 56; Verzl. Ámunda Árnasonar, Hverf- isgötu 37, og Verzl. Páls Hallbjörns- sonar, Leifsg. 32. — Vistmenn Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar geta fengið kortin á skrifstofu þess. — Anna Bjamadóttir, Kjartansg. 5, fé- hirðir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur minnir konur á jólafundinn, sem haldinn verð ur í Sjálfstæðishúsinu, miðvikudag- inn 13. þ.m. kl. 8:30. t>ar verður margt skemmtilegt til sýnis, er léttir jóla- undirbúninginn. Kvenfélagið Hrönn heldur fund að Hverfisgötu 21, 1 kvöld kl. 8:30. Spilað. Ekknasjóður Reykjavíkur: Styrkur til ekkna látinna félagsmanna verður greiddur í Hafnarhvoli 5. hæð, alla virka daga nema laugardaga. Vetrarhjálpin: Skrifstofa í Thorvald senstræti 6. húsakynnum Rauðakross ins er opin kl. 10—12 og 1—6. Sími 10785. Styrkið og styðjið Vetrarhjálp- ina. ÁHEIT OG GJAFIR Gjafir til Vefcrarhjálparinnar: — NN kr. 600; Gömul hjón 200; Gamall mað- ur 1000; Hólmfríður Ámadóttir 200; MENN 06 i= mL£FN/= DR. KRISTINN Guðmunds- son, ambassador íslands í Moskvu, kom til Akureyrar sl. þriðjudag. En á Akureyri dvaldist hann fjölda ára s-em Mennaskólakennari og skatt- stjóri. í stuttu viðtali sagði am- bassadorinn; — Eg kom til Akureyrar í sumarleyfi, þó vetur sé. Þegar ég yfirgaf Moskvu, var vet- urinn að byrja. Þá var þar nokkur snjór og 15 stiga frost. Mér líkar vel að vinna þarna eystra. Til mín koma ótrúlega margir íslendingar einkum eru það kaupsýslu- menn og einnig lítur íslenz>kt námsfólk inn af og til. Eg hef ekki dvalizt nema Kristjana og Guðrún 1000; Ónefndur 100; Guðrún Magnúsdóttir 100; Kjart- an Ólafsson 100; Ónefnúur 100; Mar- grét Guðmundsdóttir 100; Mjólkurfél. Reykjavíkur 500; Fjórmenningar 400; JS 200; Ónefndur 200; Starfsfólk á Borgarstjóraskrifstofunum 800; Jón Fannberg 300; I>E 100; Sighvatur Sigur- jónsson 100; NN 100; KÞ 100. — Með kæru þakklæti. Vetrarhjálpin í Reykja vík. Jólar.öfnun Mæðrastyrksnefndar 1961 — Vegamálaskrifstofan starfsf. kr. 300; Þ. Sveinsson & Co. h.f. 750; Verksmiðj an Vífilfell h.f. 750; K 100; Valgerður föt og 300; Svava 50; Verzl. Verið fatn aður; Verzl. Gimli 500; Tryggingastofn un ríkisins starfsf. 3050; Björgvin og Óskar 500; Brunabótafélag íslands starfsf. 645; frá Selfossi 200; Skeljung- ur h.f. og starfsf. 1950; MG 1000; ÞÞ 100; SHJKAKAP 800; Sölufélag garð- yrkjumanna starfsf. 375; Verklegar framkvæmdir h.f. 750; Iðnaðarbank- inn h.f. starfsf. 1200; ÓB 300; KK 1000; Hótel Borg 1000; E og HB 500; Mjólkur félag Reykjavíkur 500; Þremenningar 300; Egill Jacobsen verzl. fatnaður; frá Rósu 200. — Kærar þakkir. 75 ára er í dag Oddur Bjarna- son, fyrrum hreppstjóri og póst- afgreiðslumaður á Reyðarfirði, nú til heimilis að Dunhaga 11, Laugardaginn 2. des. opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Þuríður Guðnadóttir, verzlunar- I mær, Sigluvogi 8 og Ormar Þor« grímsson, verzlunarmaður, Bjarn arstíg 9. Nýlega opinberuðu trúlo.fun sína Anna Þuríður I>orkelsdóttir, flugfreyja, Laugavegi 126 og Gunnar Lárusson, flugvélaverk- fræðingur hjá Loftleiðum í Stav- anger. Opinherað hafa trúlofun síríá ungfrú Alda Magnúsdóttir, verzi- unarmær, Ránargötu 46 og Bjarni Olafsson, gjaldkeri, Sólheimum 45. — Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Skúla- dóttir, Vallargötu 19, Keflavík og Sævar Helgason, Holtsgötu 30, Ytri-Njarðvík. Laugardaginn 9. des. voru gef- in saman í hjónaband af sera Jakobi Jónssyni ungfni Ólafia 1 Rósa ísaksdóttir, verzlunarmær, Snorrabraut 42 og Þórður B. Sig- urðsson, vélVirkjanemi, Mávahlíð 1. — Heimili ungu hjónanna verð ur í Úthlíð 4. Gefin hafa verið saman í hjóna band á Möðruvöllum, ungfrú Sig- ríður Tryggvadóttir, Þrastarhóli, Hörgárdal og Guðmundur Gunn- arstein, sjómaður, frá Klakks- vík, Færeyjum. Kristinn Jónsson, fulltrúi F. f. tekur á móti dr. Kristni Guð- ^ mundssyni við komu hans tilAkureyrar. <•> tæpt ár í Rússlandi og get því lítið sagt þaðan eins og er. Minnisstætt er mér, þó, er Gagarin kom úr geimfluginu. Þá var mikil veizla í Krernl og allir erlendir sendimenn viðstaddir. (Ljósm.: St. E. Sig).' % <♦> Dr. Kristinn sagði að lok- <♦> um, að áhugi í Sovétríkjunum <♦> á viðskiptum við ísland sé mikil'l og oft er hægt að fá (•> keyptan íslenzkan fisk og ís- <!> lenzka síld 1 verzlunum í Moskvu. — St. E. Sig. I I JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum -X -X -X Teiknari J. MORA r2H0 1) Þegar þeir höfðu mat- azt, geispaði Spori rækilega, eins og hans var venja, teygði sig og hnerraði. — Ég vil fara að komast í bólið, sagði hann — og Júmbó fylgdi honum til tjaldsins til öryggis, þar sem hann var hræddur um, að leynilög- reglumaðurinn kynni að velta út af sofandi á leið- inni. 2) Sjálfur settist Júmbó síðan úti fyrir tjaldinu til þess að njóta hins milda kvöldlofts. Þegar hann lok- aði augunum, fannst honum næstum, að hann væri kom- inn aftur heim. 3) í þessum svifum gekk Ottó Lirfusen fram hjá og kallaði um leið: — Hæ, Júmbó! Ætlarðu að koma með á fiðrildaveiðar? — Nei, þakk fyrir, herra Lirfusen, svaraði Júmbó, — ég ætla að fara að sofa, en gangi yður vel. — Góða nótt, sagði fiðr« ildaveiðarinn og hélt áfram. 4) — Það er annars dálítið einkennilegt, hugsaði Júmbó, þegar Lirfusen var horfinn inn í skóginn, — að við höf- um ekki séð alla bræðurna saman síðan daginn, sem við komum hingað....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.