Morgunblaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 12. des. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 7 íbúðir til sölu 2ja herb. ofanjarðarkjallari, alveg sér, að Rauðalæk. 2ja herb. kjallaraíbúð við Bárugötu, nýstandse.tt, al- veg sér. 2ja herb. hæð við Sólheima á 2. hæð. 3ja herb. nýtízku íbúð á ?. hæð í Vesturbænum. 3ja herb. hæð með bílskúr að Reynimel. 3ja herb. íbúð á 1. háeð við Laugarnesveg. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Stóragerði. 4ra herb. ibúð á efri hæð við Víðimel ásamt hálfum kjall- ara. 4ra herb. íbúð I kjallara í Hlíðarhverfi. Lág útborgun. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Sérhiti. 5 herb. íbúð á hæð við Klepps veg. Lyfta. Tvennar svalir. Hæð og ris við Skaftahlíð. Einbýlishús í Miðtúni og Há- túni. Einbýlishús við Hlégerði í Kópavogi. Fokheit einbýlishús mjög vei teiknað við Fífuhvammsveg 1 Kópavogi. 2ja, 3ja, 4ra og 5 berb. ibúðir { smíðum við Álftamýri, Hvassaieiti, Háaleitisbraut, Kleppsveg og víðar. Málflutningssk-ifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Simi 14400 Bílasala Cuðmundar Seljum i dag Fordson sendiferðabifreið árg ’4C. Útb. 10 þús. kr. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870. Bílasala Guðmundar Bergþór”„ötu 3. Símar 19032 og 36870. Selur i dag 'góðan fólksvagn, árg. ’60. — Til sýnis í dag. Eilasala Guðmundar Sími 19032 og 36870 Bergþórr.götu 3. Bílasala Cuðmundar Bergþórugötu 3. Sím^ 19032 og 36870. Selur i dag Chevrolet ’59, góðan bíl, sem er til sýnis í dag. Bílasala Cuðmundar Bergþórugótu 3. Símar 19092 og 36870. Leigjum bíla ce 9 akið sjálf^, • 1 Sælgætisverzlun til sölu. Upplýsingar gefur Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. Hús — íbuðir Hefi m. a. til sölu: 2ja og 3ja herb. fokheldar íbúðir við Kaplaskjólsveg, kjallari og stigagangur púss- aður. 5 herb. fokheld íbúð með hita við Nýbýlaveg. Verð 240 þús. Útb. 150 þús. 5 herb. íbúðir fokheldar með hita við Háaleitisbraut. — Verð 280 þús. Útb. 200 þús. Baldvin Jónsson hrl. Austurstræti 12 — Sími 15545. Til sölu 4ra herb. íbúð í nýlegu sam- býlishúsi. 4ra herb. íbúð tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúðir í smíðum. Einbýlishús i skiptum fyrir 5 herb. íbúð. 2—7 herb. íbúðir í smíðum og fullgerðar. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. — fasteignasala Laufásvegi 2. Sími 19960 — 13243. Ibúðir til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. full- gerðar íbúðir víðsvegar um bæinn. Ennfremur íbúðir í srníðum af ýmsum stærðum. Vantar 6 herb. íbúð í Vestur- bænum og 4ra herb. íbúð fyrir áramót. Sveinn Finnsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa. Fasteignasala. Laugavegi 30. Sími 23700. Tækifærisgjafir Gull Siífur Stál Teak Kristall Keramik Skartgripaverzlunin Skólavgörðustíg 21. Jón Dalmannsson. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870 Selur úrvalsgóðan einkavagn, Pontiac ’55. Til mála getur komið greiðsla í fasteignatryggð- um skuldabréfum. Bílassla Guðmundar Bergþórugöt ■ 3. Simar 19032 og 36870. Borðstofuborð sem hægt er að stækka og 4 stólar, selzt mjög ódýr.t. — Uppl. í Lynghaga 14, 2. hæð. Sími 2-32-75. Til sölu 2jc herb. kjallaraibúð með sér inng. og sér hita- veitu í Norðurmýri. Laus nú þegar. 2ja herb. íbúðarhæð með harð viðarinnréttingu í steinhúsi í Miðbænuaa. Laus strax, ef óskað er. Skipti á minni íbúð möguleg. 3ja herb. íbúðarhæð m. m. í steinhúsi á hitaveitusvæði í Austurbænum. Laus strax. Útb. 125 l-ús. 3ja herb. íbúðarhæð við Rauð arárstíg. Laus strax. 3ja herb. íbúðarhæð með sér- inng. sér hitaveitu og sér þvottahúsi í steinhúsi í Austurbænum. Útb. 110 þús. 3ja herb. íbúðarhæð í stein- húsi á Seltjarnarnesi út við bæjarmörkin. Útb. 70 þús. Nýtízku 4ra herb. íbúðar- hæðir. 5, 6 og 8 herh. íbúðir og nokkrar húseignir í ’>ænum. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðir í smíðum, m. a. á hitaveitusvæðinu. Fokheld raðhús og margt fl. Kýja fasteignasalan Bankastrætí 7 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 eh. Sími 18546 Vesturgötu 12. Sími 15859. Laugavegi 40. Sími 14197. Nýkomið Vatteraðir nælon sloppar. Verð kr. 579,00. Pliseruð terylene pils á börn »g unglinga. Verð frá kr. 323,00. Buxur, vestí, skokkar úr skozkri alull á börn. Allskonar undirfatnaður kvenna Jersey og baby doll náttföt á börn og unglinga. Svamp-pils, allar stærðir. Nælon svamp-pils (signa) Frotte sloppaefni, margir litir. Ve.-ð frá kr. 110,00. Þykkt apaskinn, 4 litir. — Verð kr. 67,00. ítölsk dragtar- og kápuefni. Verð 19.3,00. Allskonar metravara í fjöl- breyttu úrvali. Jóladúkar og lunesett, 8 stk. í pakka. Verð kr. 122,00. Ullar Gammosíubuxur á börn, allar stærðir. Verð fra kr. 88,50. Fjölbreytt lírvai nytsamra jólagjafa — Póstsendum. Kona sem fengizt hefur við mat- reiðslu, óskast. Mjög góður vinnutimi. Austurbar Sími 19611. Fjaðrir. fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. l. varahiutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. 7/7 sölu er 42 lesta bátur með sér- staklega hagkvæmum greiðsluskilmálum. Höfum einnig kaupanda að nýlegum 80—120 tonna bát. Austurstræti 14 III. h. Sími 14120. Sölumaður heima á kvöldin Sími 19896. 7/7 sölu m.a. 4ra herh. íbúðir við Klepps- veg, fokheldar með tnið- stöð, sameiginlegu múrverki innanhúss og tvöföldu gleri. Væg útborgun. 5 herb. íbúðir við Háaleiti, fokheldar með miðstöð. — Væg útborgun, ef samið er strax. 5 og 6 herb. hæðir í smíðum við Stóragerði og Safamýri. 2ja herb. ný íbúð á 3. hæð við Austurbrún. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Miklubraut. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Rauðarárstíg. malflutnings- og FASTEIGNASTOFA Sigu’-ður Reynir Péturss. hri. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. greiðsluskilmálar ROBOT ryksugur, bónvélar og hárþurrkur. GAY-DAY rafm.þvottapottar frá kr. 1645,- GAY DAY hálf sjálfvirkar þvottavélar, kr. 11990,- ASTRAL þeytivindur, — kr. 4990,- ASTRAL kæliskápar á kr. 6900,-; 8900,- og 10900,- QUICFRÉZ -erxskar djúp- frystikistur og skápar og kæliskápar. Öll stærri tæki til greiðslu á 6 mánuðum. BÚSÁHÖLD H.F., Kjörgarði. — Sími 2-33-49. Þorsteinn Bergmann Heildsala — Smásala Laufásvegi 14. — Sími 17-7-71. BIÍSÁHÖLD Mikið úrval nytsamra búsáhalda og tækif æris-g j af a vörur. BÚSÁHÖLD H.F., Kjörgarði. — Sími 2-33-49. Þorsteinn Bcrgmann Heildsala — Smásala Laufásvegi 14. — Sími 17-7-71. Skuldabréf Höfum milligöngu um kaup og sölu skuldabréfa, bæði fast- eignatryggora og ríkis- tryggðra. Leitið tii okkar áð ur en þér ákveðið viðskipti. FVRIRGREIÐSLU SKRIFSTOFAN 'Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14 — Sími 36633. eftir kl. 5. 8 m/m Eumig Phonomatic sýningarvél Tónupptökuútbúnaður, Zoom- linsa, ’ sjálfþræðing. Vélin er ný (ónotuð) og selzt fyrir tækifærisverð. Upplýsingar í síma 15953. Chevrolet ’55, ágætur bíll, fáanlegur fyrir skuldabréf. Chevroiet ’54 einnig fáanlegur fyrir skuldabréf. Skipti möguleg á dýrari- bíl. Volkswagen ’60, lítið ekinn, mjög góður. Jeppar og vörubíiar. Ingólfsstræti 11 Símar 23136 og 15014 Aðalstræti 16 — Sími 19191. snyrtivörur í miklu úrvali nýkomnar. Ilmbjörk Hafnarstræti 7. EXA og EXAKTA myndavélarnar eru lækkaðar í verði. Söluumhoð VERZLUNIN OPTIK. Einkaumboð G. Helgason & Melsted hf. BILALEICAN Eignabankinn leigir bila Á N ÖKUMANNS NHR B I L A R ! sími 187^5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.