Morgunblaðið - 12.12.1961, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 12.12.1961, Qupperneq 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. des. 1961 Nýjar bækur frá ísafold LEIKnlT Matthías Jochumsson. Dr. Steingrímur J. Þorsteins- son skrifar inngang um leik- ritun sr. Matthíasar. Hér eru í einni bók öll leikrit sr. Matthíasar: XJtilegumennirnir, Helgi hinn ínagri, Skugga-Sveinn, Vestur faramir, Jón Arason, Hinn sanni þjóðviiji, Aldamót og Taldir af. T eikritið Taldir af hefir aldrei verið prentað áður. Þetta er stór bók, tæp- lega 600 bls. Bok þessi verður áreiðan- lega kærkomin á heimili allra alþýðu manna á fs- landi. Eða skyldi nokkur bók á jólamarkaðinum í ár taka henni fram? Barna og unglingabækur Spyrjio bókasala yðar um vandaðar og skemmtilegar barna- og unglingabækur eftir ÍSLENZKA höfunda. Hann mun benda yður á þessar bækur: lllonna bbrnar, 12 úrvalsbækur. Bækur Stefáns Jónssonar, þ. á m. nýju bókina hans Born eru bezta fólk Bækur Kára Tryggvasonar (fyrir yngstu lesendurna), þ. á m. tvær alveg nýjar bækur: Dísa og Skoppa Og Jack London bækurnar auka sífelt á vinsældir sínar. — Nýjustu bækurr.ar heita: Gullæðið og I suburhófum Sísi, Túku og apakettirnir Bækur Ragnheiðar Jónsdóttur Ktlla gerir uppreisn og I. 'Ja vinnur sigur Af þýddum unglingabókum er alveg sérstök ástæða til að benda á bókina l'tli vesturfarinn Björn Rongen. (ísak Jónsson þýddi) Þetta er frábær unglingabók, sem gerist í Noregi og á slétt- um Norður-Ameríku. Bókaverzlun ísafoldar. Úr ævi hins mikla þjóðarleiðtoga, mesta íslendingsins Á slöira Jóns Sigurussonar eftir Lúðvík Kristjánson Ein merkasta bókin, sem út hefur komið hin síðustu ár „Segj" má, að menn séu leiddir að tjaldbaki og kynnist þess vegna betur ýmsu, sem- áður var dulið um ævi hins mikla þjóðaiíeiðtoga, mesta íslendings, sem lifað hefur. Deila má um það, hvort ailt sé það til iofs Jóni, er þarna kemur fram, en það skaðar ekki, þvá þarna fást þau litbrigði í mynd Jóns, sem áður vanitaði að mestu“. Morgunblaðið (Reykjavíkurbréf 21. okt. 1961). Bókin „er allt í senn: skemmtileg (svo ég seg! ekki spennandi), fróðleg og merki- leg. Eg hygg, að fleiri lesendum fari eins og mér, að þeim finnist skiln.ingur sinn á Tóni Sigurðssyni, störfum hans og mikilvægi fyrir íslenzku þjóðina, skýrast við lestur þessarar bókar. Fjarlægðarmóðan — goðsagnahulan — sveipast til hliðar og maðurinn sjálfur kemur í ljós, því stærri og svipmeiri, sem við sjáum hanu betur. — Jafnframt eykst okkur skilningur á samtíð Jóns Sigurðssonar, ann- mörkum hennar og kostum. — Bókin er að efni eitt hið vandaðasta og merkasta sagnifræðirit, sem komið hefur út hér á landi hin síðustu ár“. Alþýðublaðið 26. okt. 1961 (Ólafur 1». Kristjánsson) „Fyrsti kaflinn heitir „þjónusta án launa“. Þar er geysimikinn fróðleik að finna. — Þar sjáum við í riýju ljósi starf hans fyrír Bókmennitafélagið og Ný félagsrit. En umfram allt göpum við yfir þeim ódæmum, sem hlaðjst hafa á mannin af hverskonar kvabbi og hann undir risið. f sannleika sagt eru þeir þættir bókar- inn>ar sem frá því herma, öðrum þræði hreinasti skemmtilestur og verka á mann eins og gamansögur. — Næsti þáttur heitir „Þegar Jóni reið allra mest á“. Það er sá kafli, sem mörgum mun koma mezt á óvart, og þar er skörulegast haggað við eldri kennisetningum varðandi sögu Jóns Sigurðssonar. * — Síðasti kaflinni heitir „Jón Sigurðsson og Oeorg Powell“ Það er meistaralegri komiktragedia en mig hefði órað fyrir að hægt væri að semja með því einu að skeyta saman bréfakafla. Allur er kaflinn mcð þeim hætti, að allt frá upphafi til enda bíður lesandinn þess í ofvæni, hvað næst muni koma og hvermig málum muni lykta“. Þjóðviljinn 14. júlí 1961 (Gunnar Benediktssont) Allir aðrir dómar um þessa gagnmerku hók eru á eina og sömu leið. Þessi bók má hvergi vanta í bókaskáp, þar sem íslenzkar bækur er að finna. SKUGGSJÁ Einar Ásmundsson hæstaréttarlögmaður LögfræðistÖrf - Fasteignasala Austurstr. 12 3. h. Sími 15407 KOPAVOGSBIJAR hef opnað rakarastofu að Neðstutröð 8, Torfi Guðbjörnsson, rakari Æska og fegarí er yndi alíra FULLKOMNA FEGURÐ fær konan með NUMBER SEVEN snyr tivör un um Númer sjö snyrtivörurnar eru framleiddar af og fást t. d. hjá: Sápuhúsinu, Hygea, Ócúlus og Regnboganum o. fl. í Reykjavík og víða út á landi. Herrasloppar Verð kr. 69S Estrella-skyrtur hvitar og mislitar Herranáttföt -X Slifsi -X Soklar -x ferfiit -X Frakkar -X Peysur ^< I HerrasnyriivÖrur -x Drengjai.il,ilur -x I H.F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.