Morgunblaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. des. 1961 M ORGVNBL4Ð1Ð 11 LÍFSNEISTI heimsfraegt stórverk eftir ERICH MARIA REMAR- QUE höf. bókanna, Tíðindalaust á vesturvígstöðvun um, Vér héldum heim, Vinirnir og Sigurbóginn er allar hafa verið þýddar á íslenzku og hlotið miklar vinsældir hér á landi Og einróma lof. Sagan gerist í fangabúðum í Þýzkalandi í lok heimsstyrjaldarinn- ar síðari og er ógleymanleg lýsing á fangabúðalíf- inu. Þetta er berorð og hlífðaríaus lýsing á misk- unnarlausri grimmd annars vegar og næstum óskiljanlegri þrautseigju og baráttuvilja og lífs- þrótti hins vegar. Þetta er bók um efni, sem alla varðar. Þýðandi bókarinnar er Herdís Helgadóttir. Kápur beggja bókanna hefur Ragnar Lár gert. Bækurnar eru Komnar í bókaverzlanir. P Tvær nýjar bækur BOilIZT Á BANASPJÓTLM Bókaútgáfan DVERGHAMAR unglingasaga eftir ALAN BOUCHER. Spennandi Og sérstæð saga, er gerist á Ísíandi sumarið 1003. Aðalsöguhetjan, Halli á Meðalfelli í Kjós, er 15 ára gamall. Lýsir sagan því, hvernig ættardeilur slíta vinfengi hans og fóstbróður hans og frænda, Hrafns og verða til þess að rjúfa heitorð hans Og bernsku- vinkonu hans, Dísu. Þetta er saga um rammíslenzkt efni, full af æsandi og heillandi viðburðum. Höfundur sögunnar er þaulkunnur fslandi og ís- lenzkum fornsogum, dvaldist hér á landi á stríðs- árunum og nam íslenzk fræði hér við háskólann og samdi dok torsritgerð um Hallfreðarsögu, er hann varði við háskólann í Crmbridge. Hann er nú dagskrárstjóri við BBC. Hann er kvæntur reykvískri konu og talar og skrifar ágæta íslenzku. Bókin er prýdd mörgum sérlega fallegum dúk- skurðarmyndum eftir Ragnar Lár. Þýðandi er Lúther Jónsson. 4 Stuttbuxur drengja 2—4 ára Drengja-síBbuxur með áföstu vesti m loOiÖir^ 1 © Rafmagns- kaffikvörn er vel þegin jólagjöf Hraðsuðuketill , er nytsöm jólagjöf 4W éPlBti rwr 4St €W. VESTURGÖTU Z - SÍMI 2W30 Góðar bæknr. -j< Góðar Máttur ástarinnar eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Ingibjörg er ung, reykvísk húsmóðir. Þetta er fyrsta skáldsagan hennar og fjallar um ástarævintýri ungrar stúlku. Hér er skáldkona á ferðinni, dugmikil, djörf og hugmyndarík. Lesið þessa bók og ykk- ur mun ekki leiðast. Fannej á Furiivöllum eftir Hugrúnu. Hugrún er fyrir löngu orðin þjóðkunn sem Ijóðskáld og rithöfundur. — Á undanförnum árum hefur hún sent frá sér hverja bókina af annari og hefur þeim verið ágætlega vel tekið. Hún telur sjálf þessa bók hið bezta, sem hún hefur ritað. |ólag|a££r. Leiftur li.í. Lœrisveinninii eftir Sholem Asch í þýðingu Magnúsar Joch- umssonar. Shoelm Asch er heimfrægur rithöf- undur og fræðimaður. Lærisveinninn (sem er onnur bók af þremur samstæðum, Rómverjinn kom út í fyrra og Gyðingurinn kemur að ári), er talinn með því bezta sem hann hefur ritað. 1 lleimsókn eftir Ólöfu Jónsdóttur. Þetta er ljómandi fallpg bók. Fögur ævintýri og ljóð. Ólöf hefur ótví- ræða hæfileika sem rithöfundur. Því ber vitni efni það, sem birzt hefur eftir hana í blöðum, tímaritum og útvarpi. Carola eftir Joan Grant f þýðingu Steinunnar Briem. Joan Grant vann sér heimsfrægð fyrir fyrstu bók sína: Vængjaöur Faraó. Margvíslegar tilgátur hafa komið fram um ,,ævisögu“ henn- ar. Eru þær raunverulegar minningar höfundarins, ósjálfráð skrift eða sögulegar skáldsögur? Þar getur hver trúað því, sem honum þykir trúlegast. Þessar bækur eru nú þýddar víða um heim, lesnar af hundruðum þúsunda og ritdómarar hefja þær til skýjanna. Lesið bókina CAROLA. Hún verður umræðuefni margra um langan tíma. Yogaliclmspeki í þýðingu Steinunnar Briem. Hér er leitazt við að vekja menn til sjálfstæðrar hugsuar og benda á leiðir til dýpri skilnings á ráðgátum lífs og dauða. Svöríu vikiidngariiMr eftir Ásgeir Jónsson. Skáldsaga úr Reykjavíkurlífinu. Höf- undurinn kemur víða við. Hann fer með langferðabílum og strætisvögnum, lítur inn í skrifstofur og biðstofur, talar við lækna og lögfræðinga og sér margt, sem öðrum sést yfir. Islcnzk fyndni er homin í bóhaverzlanir. Hún er jólagesíur allra bóhamanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.