Morgunblaðið - 12.12.1961, Side 15

Morgunblaðið - 12.12.1961, Side 15
Þriðjudagur 12. des. 1961 MORGVflBLAÐIÐ 15 Trúlof unarhring ar afgreiddir samdægurs HALLUOK Skólavörðustí g 2 II. h. Hvaðan komum við? Hvert förum við? Hvert er eðli mannsins og hulið markmið? anda seinni tíma. I bókinni sýnir höfundurinn á sannfær- andi hátt fram á tilgang og háleit stefnumið, þar sem menn eygja annars aðeins til- gangsleysi eða tilviljanir. Verð aðeins kr. 135,00. Er nokkuð mark að draumum? Hvaða svör veita vísindin, sálfræðin og guðspekin? býður gott vöruval býður góða þjónustu Til jólagiafa í gjafasettum og stakar í BÆJARINS MESTA ÚRVALI NÝTT í DAG NÝTT Á MORGUN Atvinna Maður, sem vanur er rekstri útgerðarfyrirtækja, viðgerðarverkstæða og ýmsum öðrum rekstri, ósk- ar eftir atvinnu nú þegar eða um áramót. — Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi inn tilboð og upplýsing- ar á afgr. Mbl. merkt: „100—7366“. er stórbrotin og spennandi frásögn af framlagi margra manna, hugvitsamra lækna, í baráttu þeirra gegn dauða og þjáningu, í baráttu þeirra í þjónustu lífsins. Electrolux sænskt hugvit sænskt stál sænsk vinna Electrolux-umboðið ELECTROLUX kæliskálparnir eru nú komnir aftur í flestum stærðum og getum við af- greitt pantanir fyrir jól. Látið ekki dragast • að koma og líta á hin heimviðurkenndu Electrolux heimilistæki. Þér sannfærist þá sjálf um að Electrolux ber af. hitun h f Laugavegi 176 — Sími 36 200 Dulrúnir o SvSrln er að finna f nýskrif- uðum köflum í Draumum og Dulrúnum um kenningar helztu stefna • nútímans um uppruna og eðli drauma. Auk þeirra eru hér endurprentaðar bækur Hermanns Jónssonar, frá Þingeyrum, þar sem hann lýsir óvenjulegri, sálrænni og dulrænni reynslu; draumum, hugskeytum, huglækningum, fjarsýni o. fl. Þetta er bók, sem menn munii lesa sér til aukins skilnings og almennrar ánægju. — Verð kr. 215,00. HLIÐSKJÁLF PÓSTHÓLF 1257 Þeir, sem vilja selja málverk og aðra listmuni á síðasta listmuna- uppboði ársins, þurfa að láta vita um það í dag eða á morgun í síðasta lagi. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar Austurstræti 12 — Sími 1-37-15

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.