Morgunblaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. des. 1961 Skipstjóra og stýrimaniiafél^gið ALDAM Umsókn um styrk úr styrktarsjóði félagsins þarf að berast til sknfstofu félagsins, Bárugötu 11, fyrir 18. þ.m. Stjórnin Bókastoðir með teaki tilvalin jólagjöf Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 — Sími 13879 Gott skrifsfofuherbergi ásamt biðherbergi til leigu að Hverfisgötu 50 PÉTUR GUÐJÓNSSON — Sími 15167 Lónum út snl fyrir jólatrésfagnaði- árshátíðir, veizlur o. fL Silfurtunglið Símar 19611 og 11378 Til sölu Góð 2ja herb. íbúð í kjallara í Norðurmýri. Nánari upplýsingar geíur MÁLFLUTNINGSSKRIF STOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Aðalstræú 6 — Símai 1-2002, 1-3202, 1-3602 MÚRHÚÐUN ARNET SAUMUR — svartur og galvaniseraður SNOWCEM 'KALK HARÐPLAST á borð og veggi SKOLPRÖR og SKOLPFITTINGS 2%“ og 4“ H. Benediktsson h.f. Snni 38300 LPerstorp-[Platan úrdsplast á borð oy veyyi þolir samjöfnuð við beztu tegundir en er samt ódýrust Litaiírval í Smiðjubúðinni Við Háteigsveg — Sími 10033 Bezt að auglýsa í MORGUNBLAÐINU Fimm á fornum slóðum Ný bók um FÉLAGANA FIMM eftir ENID BLYTON, höfund ÆVINTÝRABÓKANNA, prýdd mörgum myndum. — Bráðskemmtileg og spennandi eins og allar hinar. Dularfulla herbergið Þriðja bókin í flokki spennandi leynilögreglusagna eftir ENID BLYTON, prýdd myntdum. Hin- ar fyrri heita DULARFULLI HÚSBRUNINN og DULAR- FULLA KATTARHVARFIÐ. Baldintáta VERÐUR UMSJÓNARMAÐUR Þriðja og síðasta bókin um BALDINTÁTU og hina við- burðaríku dvöl hennar í heima- vistarskólanum að Laufstöðum. prýdd mörgum myndum, Tói strýkur með varðskipi Spennandi unglingabók um landhelgisdeiluna. Frumsamin íslemzk saga, sérlega skemmti- leg. Petra litla Mjög hugljúf og skemmtileg saga handa telpum, eftir hina kunnu norsku skáldkonu, GUN- VOR FOSSUM. Töfrastafurinn Skemmtileg og þroskatodi ævin- týri handa 7—10 ára börnum. Óli Alexander FÍLIBOMM-BOMM-BOMM Bráðskemmtileg saga um lít- inn og kátan snáða. Var lesia í útvarp við mikla hrifningu yngstu hlustendanna. Óli Alexander á hlaupum Ný saga um Óla Alexander og vinkonu hans, ídu og öll ævint- týrin, sem hann rataði í. Bæk- urnar um Óla Alexander eru kjörbækur allra 7-10 ára barna. Verðlækkun á Amerískum Svartar og brúnar nýkomnar kvenmoccasíum PÓSTSENDUM UM ALLT LAIMD SKOSALAN LAUGAVEGI 1 110000 BKEGE|HG 1 A VVlil t Bími I2S2S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.