Morgunblaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.12.1961, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 12. des. 1961 MORGUNBLAÐItí 17 \ Öldin okkar I—II árin 1901—1950 Öldin átiánda I—dl árin 1701—1800 Öldin sem leið I—II árin 1801—1900 Seljum allar okkor íorlagsbækur með hagstæðum afborgunar- kjörum Oldin átjánda síðara bindið er komið út Jón Helgason tók saman til Guðmundur sálugi keypti Tungu af Dýraverndunarfélagi íslands. 1 En 1943 flutti Guðmundur bú- slkap sinn inn að Vogatungu og byggði þar upp yfir fólk og fénað. Og þar andaðist Guðmundur 1947. Börn þau sem ólust upp af fyrra hjónabandi Guðmundar, stjúpbörn Helgu, voru bræðurnir Guðjón, starfar hj>á raforkumála- skrifstofunni; Ólafur búsettur út í Svíþjóð, og Regíubaldur dó 18 ára. Auk þess ólu þau upp dóttur- son Guðmundar af fyrra hjóna-' foandi, Garðar Svafarsson, vél- fræðing. Dætur Helgu og Guðmundar eru þær: Guðfinna Gyða, Guð- rún og Rósa Guðrún. Helga sáluga hafði því móður- umsjón með uppeldi 7 barna, auk umfangsmikillar búsýslu, einkum á fyrri árum. ' Helga bjó yfir fagurri persónu gerð, var hlédræg, en unni öllu fögru og vildi lýsa upp umhverfi sitt með einlægni, góðvild og ástúð til samferðamannanna. Heidís Helga Guðlaugsdóttir „f sálarþroska svanna býr sigur kynslóðanna". (M. Jochumsson). í GÆR var borin til moldar frá Dómkirkjunni, frú Herdís Helga Guðlaugsdóttir frá Vogatungu við Reykjavík. I Hún lézt í Landsspítalanum 2. des. sl. Fædd var hún 19. maí 1894 að Þórðarkoti í Selvogi, dóttir hjónanna Guðrúnar Guð- xnundsdóttur og Guðlaugs Hann- essonar, síðar bónda að Gerða- lcoti í ölfusi. 1921 giftist hún Guðmundi Ólafssyni, sem þá var orðinn ekkjumaður. i Fyrri kona hans hét Guðrún Helgadóttir. Guðmundur átti 5 foörn af fyrra hjónabandi. Ólust þrjú þeirra upp hjá föður sín- um og Helgu, er gekk þeim í xnóðurstað. Þau Guðmundur og Helga hófu búskap að Undra- landi við Reykjavík. Þaðan fluttust þau að Austur- hlíð við Reykjavik, þar sem þau foöfðu myndarbú í 13 ár eða.þár Hún gerði sér ljósa þá ábyrgð er hvílir á herðum móðurinnar og skildi með skáldinu, að: „Móðurhönd sem vögguvéin rækir vegaljósin býr til fjærstu strandar". Og þess er gott að minnast að verik hennar lifa og ávaxtast í manndómi eftirkomandi ástvina hennar. Hún var mjög farin að heilsu síðustu árin, og því gott að fá að kveðja að loknum starfs- degi. Að leiðarlokum er hún nú kvödd með hugljúfri þökk fyrir samfylgdina, jafnframt og öllum hennar eftirlifandi ástvinum er vottuð dýpsta samúð. „Far þú í friði, friður guðs þig blessi. Hafðu bökk fyrir allt Og allt“. Bjaini ívarsson. Húsbyggendur Húsasmíðaméistari getur bætt við sig verkefnum, áherzla lögð á vandaða vinnu. Tilboð með upplýs- ingum, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Hagkvæm viðskipti — 7365“. SMEKKLEGT S mekklegt SMEKKLEGT Hér er á ferðinni nýtt og afbragðs smekklegt Skeifu- sett í svefnherbergi sem ^ marga mun fýsa að eignast. Línurnar eru alveg hreinar og beinar. Fæst í eik og álmviði. SKEIFAN Kjörgarði Skólavörðustíg 12 Flókainniskór kven og karlmanna Barna- og unglingaskór Kvenskór margar gerðir Karlmannaskór mikið úrval nýkomið og margt fleira. I 'TAœmnesmzqi Q, Simi 17345 löxxrtrt Skeggjagötu 1 Sími 1-29-23 í þessu bindi eru gerð skil sögu vorri á timabiiinu 1761—1800, en í fyrra bindinu, sem út kom fyrir síðustu jól, var fjallað' um sögu áranna 1701—1760. Bindin bæði ná því yfir alia átjándu öld, árabilið 1701—1800. ÖLDIN ÁTJÁNDA er í nákvæmiega sama formi og ÖLDIN OKKAR og ÖLDIN SEIVI LEIÐ. Ritverkið er byggt upp sem samtíma fréttablað Allar frásagnir í fréttaformi og myndirnar á fjórða hundrað að tölu, margar mjög fáséðar. „ALDIRNAR“ eru nú orðnar samtals sex bindi og gera skil sögu vorri í samfleytt 250 ár í skemmtilegu og nýstáriegu formi. Samanlögð stærð bókanna er sem svarar 3350 venjulegum bókarsíðum, og myndirnar eru samtals yfir 1500 að tölu. Er hér um að ræða einstætt og mjög fjölbreytt safn íslenzkra mynda. Látið ekki undir höfuð leggjat að eignast allar þessar bækur, áður en það verður um seinan. Þær verða æ dýrmætari eign eftir því sem fleiri ár líða. Þessi þrjú ritverk skipa sameiginlegt öndvegi í bókaskáp sér- hvers menningarheimilis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.