Morgunblaðið - 12.12.1961, Side 20

Morgunblaðið - 12.12.1961, Side 20
20 MORCVTSBL iÐlfí Þriðjudagur 12. des. 1961 þjáðst af asma og þessar geðs- hrseringar uliu oft köstum, svo að hann varð að liggja dögum saman. Og svo verðurðu að muna, að það var ekki einungis sjálfs sín vegna, að hann þráði aurana hennar Edvinu, heldur var það vegna Lísu og Timmy. Það mátti hann eiga að honum þótti mjög vænt um konuna sína og soninn. En henni þótti bara ekkert vænt um hann þegar hann dó, það er alveg af og frá, sagði ég með ákafa. Hann starði á mig. Hvernig veiztu það? Af því að hún er þegar skotin í öðrum. svaraði ég umhugsunar- laust. Og hver ætti það 'að vera? Tarrand. Hann setti upp illkvitnislegt bi os. Þetta gæti svo sem vel verið rétt hjá þér. En hvernig veiztu það? Ég hristi höfuðið. Það gæti nú orðið flókið mál að útskýra, en ég er bara viss um það. Svo leit ég á hann. Ef þú ættir fjögurra ára son og mamma hans væri dauð, mundirðu þá segja honum, að á næstu jólum mundi hún senda honum fallega jólagjöf? Hvernig ætlaztu til, að ég geti svarað svona spurningu? Þetta er það sem Timmy hef- ur verið sagt og hann trúir. Að pabbi hans sé bara farinn að heiman og að á jólunum muni hann senda honum gufuvél. Húsgögn Sófasett með þriggja eða fjögra sæta sófa. Hvíldarstólar með fótaskemmlum. Stakir stólar fra kr. 1.875,00. Kommóður með þremur, fjórum, fimm og sex skúffum. Unglingaskrifborð. — Sófaborð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum gegn póstkröfu um allt land. HÚSGAGNAVERZLUNIN Lækjargötu 6 a — sími 12543. — Þegar maður sér hafið, þá gerir maður sér fyrst grein fyrir því hve baðkerið okkar er lítið. (--------------^ Margaret Summerton HÚSIÐ m SJÚINN Skáldsaga 19 V.-------------/ hefði aldrei verið til, eða þá hann hefði fengið hann í hendur snemma. hefði hann áreiðanlega orðið heilbrigður maður. Ég hreyfði höfuðið ofurlítið og hann lét höndina falla. Auk þess var hann ekki heilsugóður, og þessi óvissa gerði þar illt verra. Frá barnæsku hafði hann Ég veit ekki. Hann hristi höf- uðið og vissi sýnilega ekki hverju ^vara skyldi. Kannske er þetta það gem kallað er að segja hon- um fréttirnar vægilega. Lísa get- ur talið það æskilegt að hann gleymi pabba sínum sem mest, áður en hann veit að hann er dáinn. Því að Lísu þykir nú vænt um Timmy, hvað sem um hana mætti annars segja. Finnst þér hún mjög slæm? O. við skulum láta okkur nægja að segja, að ég sé ekkert' hrifinn af henni og hennar lík- um. Þessi orð hlýjuðu mér um hjartaræturnar og ég varð glað- ari í huga er. ég hafði nokkurn tíma verið síðan ég fór frá Lond- on. Líður þér betur? Hann tók í höndina á mér og gældi við fing- urna. Það eina, sem þú þarft að gera, er að steypa Esmond af þessum goðstalli sínum. Tiilit hans var blíðlegt en á- hyggjufullt. Ég hefði aldrei átt að koma hingað, sagði ég kvíðin. Já, það er von, að þú segir það. Amma, sem er harðstjóri, kalt hús og óþverra matur! Og ekk- ert til að vega móti þessu öllu? bætti hann við dauflega. Jú, vitanlega er það, svaraði ég hlæjandi og leit við. En í guðanna bænum, rektu ekki mjög mikið á eftir mér. eins og rétt áðan. Mér fannst ég ekkert vera að reka á eftir þér. Mér fannst þetta koma alveg af sjálfu sér. Líttu á mig, Gharlotte! Nei....nei, ekki ennþá..ekki svona. Gott og vel. Ég fer ekki fram á annað eða meira en að þú seg- ir, að þú sért ekki lengur að hugsa um hann Philip Lester, eða nokkurn annan mann. Það er ég ekki. Blessi þig íyrir það, sagði hann lágt, en svo hækkaði hann rödd- ina og bætti við: Við skulum fá okkur eitt glas upp á það! Ég hristi höfuðið og hann fyllti sitt glas aftur. Þegar ég leit á skrifborðið, sá eg, að við hliðina á því stóð jafnskápur og á honum lágu tvær hrúgur af litlum grænum stílabókum — dagbókunum hans Danny. Hvað ertu kominn langt með þær? spurði ég. Talsvert langt. Með það fyrir augum, að þær yrðu kannske gerðar upptækar á morgun hljóp ég yfir nokkur ár og las fáeinar glefsur, sem eru nær nútímanum. En það er seinlegt. í þínum sporum.', hefði ég nú byrjað á endinum þar sem hann hefur sennilegast verið að skrifa um fólk, sem þú þekkir. Mér datt það sama í hug, en svo þegar ég var byrjaður á byrjuninni og varð hrifinn af efninu, ásetti ég mér að vera hygginn, þar sem ég myndl fá óhlutdrægari ■ skoðún á. dagbók- unum með því að pæla gegnum þær frá upphafi til enda. En þú hlýtur að koma að þeim hluta, sem snýst um fólkið, sem þú þekkir. Og ef þú færð Edvirn. til að Xeyfa þér að gefa út dag- bækurnar, hljóta þeir kaflar að verða méð. er það ekki? Vafalaust samþykkti hann. Hafði hann eins mikla óbeit á Esmond, Lísu og Tarrand majór ög þau höfðu á honum? spurði ég. Ég býst við því, en líklega hef- ur hann verið svo laginn að láta ekki á því bera þegar Edvina var einhversstaðar nærri. En hann hefur þó áreiðanlega látið uppi þessa óbeit sína í dag- bókunum, hélt ég áfram. Það er nú alveg sjálfsagt. Og þú ert reiðubúinn að gefa út uppljóstranir Dannys um fólk- ið hérna í húsinu? Hann andvarpaði. Charlotte, við skulum nú vera hreinskilin. Þér mundi vera fjandans sama, hvað prentað væri um Lísu, eða jafnvel Edvinu. .er það ekki rétt hjá mér? Það er bara Esmond, sem þér er sárt um. Mér finnst þetta vera fáránleg hugmynd yfirleitt, sagði ég. Hann stóð upo og færði sig yfir að arninum. hallaði sér svo á olnbogann á arinhilluna. Horfði svo á mig hugsandi, eins og hemn 16 mm filmuleiga kvikmyndavélaviðgerðir og ljósmyndavörur Ljósmyndavélar og skuggamyndavélar á nýja verðinu. FILMUR & VÉLAR Freyjugötu 15. Allt í jólabaksturinn Ódýrt hveiti í laustri vigt. Ódýrir banariar. — Sendum heim. IIMDRIÐABIJÐ Þingholtsstræti !5. >f Xr — Berta, uppgerðarvinur yðar sæk ist eftir fjármunum yðar! ■— Munið það frú Colby, að raf- eindaheili getur ekki sagt ósatt! GEISLI GEIMFARI — Þeir óttast að þér munið arf- leiða læknarannsóknir, sem geta >f >f >f — Gar læknir, á Mystikus við rannsóknir yðar á ellinni? komið mannkyninu að liði að eigum — Hver veit? yðar. væri í einhverjum vafa. Fyrir tíu mínútum höfðum við sýnt hvort öðru trúnað og jafnvel ást. Nú var þetta horfið, en í staðinn kominn spenningur og jafnvel vantraust. Hann spurði: Efaat þú kannske um smekk minn? Alls ekki....en mér finnst bara það illa gert að gefa út um- sagnir, og þær sennilega af- skræmdar, .m fólk, sem þú þekkir....og græða á því pen- inga. Snögglega færðist Ijómandi bros yfir allt andlit hana og feykti burt vafasvipnum. Þar er ég alveg á sama máli. Setjum þá svo, að þú treystir mér, Charlotte. Hann leit frá mér og á bókahrúguna hjá skápnum. En fyrst um sinn ætla ég að nota tímann til að komast að því, hvað Danny hafði raunverulega á samvizkunni og vildi sagt hafa. ajlltvarpiö Þriðjudagur 12. desember 8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 805 Morg unleikfimi. — 8:15 Tónleikar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar. — 9:10 Veðurfregnir. — 9:20 Tón leikar). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. ^ 12:25 Fréttir og tilk.). 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir, tilk. — Tónl. — 16:00 Veðurfr. — Tónl. — 17.00 Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni). 18:00 Tónlistartími barnanna: Jórunn Viðar kynnir vísnalög með að- stoð Þuríðar Pálsdóttur. 18:20 VeðuÞfregnir. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Kvintett í Es-dúr op. 11 nr. 4 eftir Johann Christian Bach (Félagar úr Alma Musica sextettinum leika). 20:15 Framhaldsleilcritið „Hulin augu'* eftir Philip Levene, í þýðingu Þórðar Harðarsonar; 8. þáttur: Síðasta hálmstráið. — Leikstjóri: Flosi Ólafsson- Leikendur: Ró- bert Arnfinnsson, Haraldur Björnsson, Helga Valtýsdóttir, Indriði Waage, Brynjólfur Jó- hannesson, Helgi Skúlason, Rúrik Haraldsson, Guðmundur Pálsson, Kristbjörg Kjeld, Bryndís Pét- ursdóttir, Brynja Benediktsdótt- ir, Karl Guðmundsson og Þor- grímur Einarsson. 21:00 Skúli Magnússon landfógeti —» 250 ára minning: a) Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri talar um ritstörf hans. b) Birgir Kjaran alþm., bregður upp svipmyndum úr lífi Skúla. 21:50 Söngmálaþáttur þjóðkirkjunnar (Dr. Róbert A. Öttósson söng- málastjóri). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lög unga fólksins (Jakob Þ. Möller). 23:00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. desember 8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 805 Morg unleikfimi. — 8:15 Tónleikar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar. — 9:10 Veðurfregnir. — 9:20 Tón leikar). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. ^ 12:25 Fréttir og tilk.). 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir, tilk. Tónl. — 16:00 Veðurfr. — Tónl. — 17:00 Fréttir. — Tónleikar). 17:40 FramburðarkennSla í dönsku og ensku. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Bakka- Knútur“ eftir séra Jón Kr. ís- feld; V. (Höfundur les). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 „Haustlauí": David Rose og hljómsveit hans leika létt lög. 20:20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Eyrbyggja saga; I. (Helgi Hjörvar rit- höfundur). b) íslenzk tónlist: Lög eftir Sig- uringa Hjörleifsson og Kristin Ingvarsson. c) Finnbogi Bernódusson í Bol- ungarvík flytur þátt af Sig- urði glímukappa Þórarinssyni, d) Margrét Jónsdóttir les sagna þátt: „Stúlkan á Hamri'*, skráðan af dr. Sigurði Nordal eftir frásögn Ragnheiðar Stef- ánsdóttur. e) Kolbeinslag: Jóhannes Benja- mínsson og Ormur Ólafsson kveða; Magnús Guðmundsson og Guðrún Árnadóttir lesa. 21:45 íslenzkt mál (Dr. Jakob Bene- diktsson). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Upplestur: Dean Acheson rifjap upp liðna tíð; V: Um Robert Schumann (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 22:30 Næturhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 7. þ.m. Stjórnandij Jindrich Rohan. Sinfónía nr. 5 í e-moll eftir Pet- er Tjaikowsky. 23:20 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.