Morgunblaðið - 12.12.1961, Page 23

Morgunblaðið - 12.12.1961, Page 23
Þriðjudagur 12. des. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 23 Fram vann IR og bik- arinn með yfirburðum FRAM vann auðveldari sig- ur yfir ÍR í baráttunni um Reykjavíkurtitilinn í hand- knattleik karla, en vonir stóðu til. Það var aðeins í byrjun og fram yfir leikhlé, sem ÍR veitti nokkra mót- spyrnu. En Fram hafði J»ó alltaf undirtökin í leiknum og síðustu 10 mínúturnar opnuðust allar gáttir að ÍR- markinu og Fram vann með yfirburðum, 19—11. Eru þeir vel að sigri komnir í mót- inu. — Forysta frá upphafi Fram skoraði fyrstu tvö mörkin í leiknum og hafði síð- an 1—3 marka forskot — og tveggja marka forskot í leik- hléi. Það minnkaði siðan í 1 mark. En þá var gæfa KR-inga öll. Fram fann leiðina gegnum vörn þeirra með árangursríku línuspili og skoraði Kristján Friðsteinsson og Sig. Einarsson hvert markið af öðru, og breyttu stöðunni úr 13-rlO í 19—10. — IR hafði svo síðasta orðið og leik lauk 19—11. •fr Munur á markvörðum Leikur Fram var allur ákveðnari og formfastari. Þó Var lítill munur á liðunum fram yfir Ieikhlé, unz línuspil Fram færði öruggan sigur. Unz sú línusókn hófst, kom aðallega í Ijós munur á markvörðum fé- laganna. ÍR-markvörðurinn átti slæman dag og missti alla knetti í netið. Þorgeir f markí Fram varði hins vegar vel. 5 félög unnu bikara J SIGRARNIR í Reykjavíkur-1 4mótinu í handknattleik hafa ^skipzt mjög milli félaga. <|Baldur Möller varaformaður; 4ÍBR afhenti verðlaunin efti xleikina á sunnudaginn og urðu ^sigurvegar í mótinu þessir 4hinum einstöku flokkum: Mfl. kvenna: Ármann. 2. fl. kvenna A: Ármann. 2. fl. fcvenna B: Víkingur. Mfl. karla: Fram. 1. fl. -karla: Þróttur. 2, fl. karla A: Þróttur. 2. fl. karla B: Víkingur. 3. fl. karla A: KR. 3. fl. karla B: Ármann. Fulmer vurði titil siun BANDARÍSKI hnefaleikakapp- inn Gene Fulmer, sem að ein- hverju leyti er sagður af ísl. ætt um varði á sunnudag sinn „sér staka“ heimismeistaratitil í milli vigt. Sigraði hann Renny Paret á rothöggi í 10. lotu. Titill Fulm ers er ekki viðurkenndur af öll um hnefaleikasamböndum Banda rikjanna. Úr Ieik Ármanns og Þróttar í m.fl. kvenna. Ása skorar — en dómarinn sagði hana hafa stigið yfir línu. Myndin sannar annað. — Ljósm. Sv. Þorm. Á Víkingur — KR 12—11 Mun jafnari og harðari og líkari úrslitaleik var leikur KR og Víkings. Þar var barizt af hörku og á köflum mjög vel lei'kið. Víkingar höfðu alltaffor Lokasfaða í m .fl. karla Lokastaðan: Kram . .. 6 5-0-1 93-58 10 Vík. ... 4-0-2 70-64 8 ÍR 3-1-2 66-70 7 KR ... .. 6 3-0-3 77-59 6 Valur . .. 6 2-2-2 68-75 6 Ármann .. 6 2-0-2 69-78 4 Þróttur .. 6 0-1-5 54-93 1 Frakkland — Spann 1:1 FRAKKLAND og SPÁNN gerðu jafntefli í knattspyrnulandisleik sem fram fór í París á sunnudag inn. Skoraði hvort lið 1 mark. Frakkland hafði yfir í hálfleik (1:0). Chile vann Ungverja 5:1 CHILE Vann UNGVERJALAND , knattspyrnulandsleik á sunnu dag með 5 mörkum gegn 1. í hálfleik var staðan 2:0. Leikur- inn fór fram í Santiago. Ungverj arnir skoruðu sitt mark þegar 5 mínútur voru til leiksloka. ystu í leiknum, nema tvívegis jafnaði KR. Rétt fyrir lokin hafði Víkingur 3 mörk yfir en KR gerði harða sókn og skall hurð nærri hælum að þeim tækist að jafna — en mark- stengur Víkinga forðuðu því að svo yrði. 12—11 urðu úrslitin Víking í viL Víkingar tryggðu með þessum sigri 2. sæti sitt í mótinu. Þeir eru vel að því komnir. Leika áikveðið, fast og jákvætt spil en nota lítið homin, þeim senni- lega. til skaða. Á Velur — Ármann 15—13 Valur og Ármann börðust um 5. sæti í mótinu. Valur tók snemma forystu og hélt henni óslitið og sívaxandi í lygnum leik og ekki ýkja átakamiklum. — 15—13 urðu úrslitin. I. O. G. T. St. Sóey nr. 242. Fundur í kvöld kl.'8.15. Inntaka nýrra félaga. Ýms skemmtiatriði á eftir. Ath. breyttan fundar.tíma. Æt. Samkomur K.F.U.K. ad. Fundur í kvöld kl. 8.00. Kaffi, -handavinna. Allt kvenfólk velkomið. Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8.30. Arly Lund talar. Allir vel- komnir. NÝJA LJÓSPRENTUNAR- STOFAN, Brautarholti ,22 (geng ið inn frá Nóatúni) Sími 19222. Góð bílastæði. Ódýrar jólagjafir Verzlunin .hhVhhhl', Miklatorgi við hliðina á ísborg Ú tgerðarmenn Skip óskast til að flytja 150 tonn af fiskmjöli til írlands. Uppl. í sjávarafurðadeild SIS Sambanashúsinu. E ggjaframleiðend ur Félagið Alifuglinn heldur fund í Aðalstræti 12 fimmtudaginn 14. des. 1961 kl. 8,30. Áríðandi mál á dagskrá STJORNIN Nauðungaruppboð verður haldið í bæjarþingstofunni að Skólavörðustíg 11, hér í bænum, eftir beiðni Kristjáns Eiríkssonar o. fl., miðvikudaginn 20. des. n.k. kl. 11 f.h. Seld verða eftirtalin verðbréf tilheyrandi dánarbúi Stefáns Runólfssonar: 2 skuldabréf tryggð með öðrum samhliða veðrétti í Félagsheimili Ungmennafélags Reykja víkur við Holtaveg, bér í bænum, hvort að fjárhæð kr. 100.000,00, skuldafcréf að eftirstöðvum kr. 30.000,00 tryggt með 4. veðrétti í kjallaraíbúð að Njálsgötu 92, hér í bænum. Skuldabréf að eftirstöðvum kr. 35.000,00, tryggt með 2. veðrétti í Birkihvammi 4, Kópavogi. Þá verður selt eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl., skulda bréf tilheyrandi Georg Hólm, að fjárhæð kr. 56.000,00, útg. af Magnúsi Andréssyni, Blönduhlíð 19 og Eggerti Þorleifssyni, Öldugötu 59, hér í bænum. Ennfremur eftir kröfu bæjargjaldkerans 18 víxlar sam tals að fjárhæð kr. 22.000,00 útg. af Sveini Jónssyni, Rauðarárstíg 38 og samþ. af Sveinbirni Tryggvasyni, Kambsveg 8, Reykjavík, og loks samkv. ákvörðun skipta- réttar Reykjavíkur útistandandi skuldir skuldafrágöngu dánarbús Péturs Jensen að fjárhæð kr. 2.716,30. Greiðsla fari fram við hamarshögg. «t,. Borgarfógetinn í Reykjavík. JOLALJOSIIM í Fossvogs»kirk]ugar5i Verða afgreidd daglega í garðinum kl. 9 til 7 frá og með fimmtudeginum 14. þ.m. til hádegis á þorláks- messu. (ATH.: Ekki verður hægt að afgreiða lengur vegna frágangs á kerfinu.). Guðrún Runólfs. JÓLATRÉ, GREINAR OG KROSSAR verður selt við inuganginn í kirkjugarðinn. Örfá eintök af bókinni Bör Börsson 1. og 2. bindi. Hin fræga og vinsæla saga er Helgi Hjörvar las í út- varpinu og framhald henn- ar fæst hjá útgefanda. Bæði bindin, um 800 síður, á kr. 100.00. Óska að fá bókina Bör Börsson senda gegn póstkröfu ARNARÚTGÁFAN, Kirkjuhvoli Rvík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.