Morgunblaðið - 13.12.1961, Síða 3

Morgunblaðið - 13.12.1961, Síða 3
Miðvikudagur 13. des. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 3 ★ Snp.l Snemma sl. sunnudagsmorgun fór Ólafur Benediktsson for- stjóri Bílasölunnar h.f. niður í kjallara húss sins, nánar til tekið í kyndingarklefa, og var ætlun hans að gefa smáfuglun um, en það gerir hann hvern morgun. Kornið sem fuglun- um var gefið, var geymt þar. Er Ólafur var að taka til skammt fuglanna, verður hann var einhvers hávaða, og finnst honum hann koma frá reykháf hússins. Ólafur snýr sér þvi að sótlokunni, og opn ar hana Þar fijúga þá út tveir snjótittlingar, svartir mgög og Fyrstu sótararnir í glugga kyndingarklefans. Ljósm. St. E. Sig. Sótarar í stromp- leik á Akureyri sótufrir. Hús Ólafs er þrjár hæðir og hafa því fuglarnir hrapað 7—8 metra. Síðar um daginn komu fjórir fuglar í viðbót niður um ,,strompinn“, Og, segir Ólafur að lokum, — nú hef ég sótlokuna opna, svo þeir geti óhindrað flogið út og inn um strompinn hjá mér. Þess skal að iokum getið að rafmagnsupphitun er í hús- inu, og miðstöðvarketillinn að eins notaður tvisvar til þrisvar á ári. Ekki hafði verið kveikt upp { honum í marga mánuði, er þetta skeði. — St. E. Sig. i Happdrætti Háskólans Hærri virmingarnir 308 4808 7777 11786 17518 21553 23220 27137 29625 32954 37708 41360 42710 45709 47795 53931 57945 402 4936 9026 12683 17632 21649 24253 27878 31394 33108 38790 41431 43071 46274 48043 55160 59051 .000.00 krónur: 26832 200.000 krónur: 17083 00.00 krónur: 32745 <000 krónur: 1026 1242 1683 4937 4995 5717 9454 10362 10422 12889 14510 14964 19689 19871 20700 21978 22542 22651 24943 25489 25805 28383 28372 28935 31411 32279 32660 34429 34432 34488 39229 39449 40211 41861 41963 42049 43290 43290 44110 46274 47019 47555 48656 49192 50474 56072 57363 57426 59284 59582 59655 3016 6996 10837 15324 21174 22686 26350 29058 32685 34629 40281 42561 44565 47602 51020 57644 3764 7531 11359 15814 21513 22991 27181 29135 32825 36834 40373 42599 45512 47649 51660 57803 Aukavinnlngar 50.000 krónur: 26831 26833 Aukavinningar 10.000 krónur: 9595 14702 17082 17i>84 14 69 1500 1940 2449 3477 4106 5177 5681 6833 7797 8310 9062 9515 10493 11030 11672 12062 12471 13991 14360 15053 16279 16760 17465 18080 18886 19920 20562 21376 22100 22637 23413 24388 25096 25692 26388 18 5775 1535 1994 2684 3574 4222 5191 5715 6846 7807 8345 9125 9563 10604 11167 11697 12101 12492 14029 14530 15165 16287 16766 17551 18292 18924 19937 20593 21389 22155 22871 23479 24480 25140 25888 26453 <.000 krOnnr: 82 166 215 934 1084 1362 1545 1574 1598 2112 2234 2261 2687 2778 3001 3606 3618 3882 4387 4459 4512 5212 5332 5392 5941 5991 6337 6941 7027 7034 7850 7960 8063 8563 8872 8888 9233 9450 9468 10116 10131 10280 10606 10633 10668 11387 11411 11509 11709 11740 11789 12185 12207 12273 13000 13418 13486 14049 14102 14168 14536 14843 14942 15609 15817 15847 16326 16340 16357 16789 16835 16869 17615 17833 17888 18495 19677 18712 18992 18998 19376 19991 20105 20342 20769 20922 21013 21571 21612 21684 22239 22249 22531 22896 23233 23289 23598 24249 24272 24555 24556 24566 25202 25221 25409 25902 25991 26059 26780 26813 16931 393 1379 1669 2265 3088 3941 4702 5451 6522 7111 8167 8963 9473 10434 10702 11565 11875 12297 13523 14281 14951 16194 16546 16870 17918 18725 19405 20437 21370 21839 22532 23291 24278 24821 25508 26207 26950 548 1413 1723 2445 3338 3977 4947 5469 6678 7636 8283 9012 9507 10439 10958 11637 11951 12357 13967 14339 14962 16250 16664 17434 18057 18749 19645 20538 21375 21873 22572 23368 24369 25029 25568 26381 17007 27058 27122 27159 27683 27880 28032 28522 28584 28648 28998 29033 29085 29407 29439 29448 29798 29910 29942 30321 30394 30534 31003 31142 31225 31677 31678 32067 32385 32395 32449 330904 34067 34087 34391 34546 34619 35402 35449 35581 35762 35801 35877 36617 36686 36705 37197 37464 37623 37810 38010 38250 39010 39091 39139 39945 40180 40283 40795 40882 40903 41333 41359 41586 42295 42848 43118 43779 43809 43922 44353 44633 44642 45304 45308 45392 27174 28128 28764 29139 29489 29984 30601 31236 32171 32483 34193 34721 35680 36011 36714 37634 38277 39174 40326 40954 41608 43176 43979 44658 45716 27554 27630 28153 28295 28814 28885 29244 29322 29571 29767 29994 30012 30733 30790 31366 31379 32286 32288 33241 33441 34259 34309 34844 34907 35688 35713 36072 36078 36794 36811 37660 37661 38425 38438 39184 39563 40410 30425 41117 41195 41810 41906 43552 53653 43988 44000 44971 44989 45718 45792 27659 28424 28894 29335 29797 30017 30875 31559 32321 33716 34315 35371 35732 36172 36845 37752 38900 39591 40538 41283 42043 43776 44166 45107 45820 Dauðarefsing enn í f jórum Evropuráðsríkjum E N N er dauðarefsingu beitt í fjórum af þeim 16 ^íkjum, sem aðild eiga að Evrópuráðinu. Var þessi staðreynd meðal mála, sem rædd voru nýlega á fundi í nefnd, sem starfar á vegum Evrópuráðsins, og fjallar um ýmis mál varðandi afbrot og refsingar. Athugunum á þessu sviði verður haldið áfram, ekki sízt með tilliti til þess, að í vissum löndum er enn dauða- refsing við öðrum brotum en morði. Meðal annarra mála, sem um var rætt á fundi þessum, voru vandamál vegna afbrota ung- menna. Er nú undirbúin sam- vinna ríkja í milli um starf til að fylgjast með ungu fólki, sem hlotið hefur skilorðsbundna refsidóma eða verið veitt frelsi til reynslu. Þá var á fundinum rætt um notkun nútíma út- breiðsluaðferða til að koma í veg fyrir afbrot unglinga. 45972 46280 46286 46370 46901 47006 47072 47291 47566 47591 47651 47740 47755 47821 47873 47984 48189 48266 48334 48416 48529 48728 48764 48765 48769 48800 48880 48913 49102 49109 49183 49212 49283 49417 49475 49579 49836 49971 49991 50156 50192 50221 50343 50356 50519 50678 50865 50907 51072 51173 51379 51453 51461 52136 52153 52221 52361 52436 52593 52637 52703 52730 52825 52996 53024 53033 53041 53384 53600 53680 53782 54004 54086 54275 54388 54443 54460 54547 54585 54736 54970 55213 55446 55557 55783 55995 56063 56105 56155 56269 56290 56322 56333 56362 56377 56450 56535 56648 56733 56734 56789 56861 56937 56985 57181 57291 57375 57695 57723 57822 57847 57873 57942 58005 58101 58173 58338 58355 58554 58570 58602 58708 58844 58881 59244 59338 59637 59664 59739 59880 (Birt án ábyrgðar). Heimdallur FÉLAGAR ! Hringið í skrifstofu Heimdallar, sími 1 71 02, og kynn ið ykkur leshringastarfsemi fé- lagsins. —★— Nokkra Heimdellinga vantar til sjálifboðaliðsvinnu á skrifstofu Heimdallar í Valhöll i dag (ekki dreifing). Arni Oia. Strönd og Vogar SUÐURNESJAMENN hafa löng- um verið meira á orði hafðir fyrir annað fremur en bókmennt ir. Mestur fræðimaður 19. aldar á Suðurnesjum, var merkisprest- urinn séra. Sig. B. Sivertsen á Útskálum, sem mikið liggur eftir, má næstum segja, að kirkjubæk- ur hans. þó einkum dánardálkur, sé einn fróðleiksoálkur umfram skyldur. Minnist ég svo varla nokkurs, til almenningsnota þar, fyrr en blöðin í Keflavík, „Faxi“ og ,,Reykjanes“ fóru að koma út. Svo kom Rauðskinna séra Jóns Thorarensens, gott rit, sem kom út í mörg ár og skáldsögur hans tvær „Útnesjamenn“ og „Marína" og loks bókin „Frá Suðurnesj- um“. Af Vatnsleysuströnd, sem telst til Suðurnesja, hafa komið út „Þættir af Suðurnesjum“ eftir Ágúst Guðmundsson í Halakoti. Allt er þetta góðra gjalda vert. En nú hefir góður liðsmaður bæzt í hinn fámenna hóp, þar sem er hinn óþreytandi eljumað- ur í fræðastarfi, Árni Óla rit- stjóri, sem kemur nú með bók- ina „Strönd og Vogar“. Er það saga byggðarinnar frá Hvassa- hrauni að Vogastapa eins og við nefnum hann nú, og fjallar um ílest milli fjalls og fjöru, um Strönd og Voga. Bókin byrjar á Steinunni gömlu, er Ingólfur landnáms- maður gaf Rosmhvalanes, er þá var látið ná inn að Hvassahrauni, og svo hrafl af allri sögunni til ársloka 1959. Þetta er mikil bók að innihaldi, í .36 köflum, sem eru að mestu sjálfstæðar sagnir, en svo skeyttar saman í eina heild á 276 blaðsíðna bók, þótt aldrei verði slík saga svo sögð að ekkert sé eftir. Höfundur hefir víða leitað fanga um heimildir, enda kunnur að því, að rata á beztu miðin á sagnasjó, eigi telur hann heldur eftir' sér kostnað né fyrirhöfn, um það vitna Flekkuleiði og steinninn í Knarrarnesi. Einn af beztu köflum bókar- innar eru frásagnir Benjamíns Halldórssonar, svo athugull, minnugur margs og skilmerki- legur í frásögn. Gefur þetta mér tilefni til hugleiðinga um. hver ógrynni af fróðleik fer í gröfina með greindu, gömlu fólki, er ekk er.t skrifar upp af reynslu sinni eða lífsatriðum merkilegra sam- ferðamanna. sem eru að gleym- ast það ættu þó, sem flestir að segja það öðrum, sem halda því til haga. Eftir lestur bókarinnar. tel ég hana mikinn feng fyrir það byggðarlag, sem hún fjallar um. Hún er skemmfileg aflestrar, sem vænta mátti og ágætur fróðleik- ur um flestar hliðar þessarar sveitar; hún verður mikið lesin og ekki kastað frá sér, sem út- notuðum hlut eftir einn yfirlest- ur, heldur höfð hjá sér, ætíð til- tæk. Hún verður vinur, sem menn „fara að finna oft“ eins og Hávamálin segja. Magnús Þórarinsson. SIA K S í [ 1 \ \ lí Spárnar rætfust ekki Fyrstu mánuðina eftir að við- reisnarráðstafanirnar voru gerð- ar fyrir hálfu öðru ári, máttti oft lesa í Tímanum að viðreisnin væri hrunin. Nokkru síðar tók blaðið að tala um, að viðreisnin væri að hrynja og enn síðar, að hún mundi hrynja. En timinn leið og ekkert af þessu varð, þrátt fyrir mjög ákveðnar til- raunir Framsóknarmanna, í sam vinnu við kommúnista, til að stuðla að þvi að þessi draumur rættist. Þá var líka að því vikið, að hér væru að skapast „Móðu- harðindi af manna völdum“. Síð- an var talað um kreppuástand og því næst um samdrátt. „Sam- dráttarkenningin“ hefur verið uppáhald Framsóknarmanna nú fram á haustið, en er nú líka að þagna. Hver er skýringin? Framsóknarmenn eru nú fam- ir að reyna að leita skýringa 4 því, hvers vegna spádómar þeirra hafa ekki rætzt. Það er líka sagt, að það sé einkenni klóks stjórnmálamanns, að geta alltaf sagt fýrir um óorðna atburði og vera jafnhæfur að skýra það, hvers vegna allt öðru vísi hafi farið en hann spáði. í, ritstjóm- argrein Tímans í gær er um þetta fjallað og þar segir: „Fiskisældin á bátamiðunum, fengin með stækkun landhelginn- ar áður, hverfur ekki þó að illa séu setnir stjórnarstólarnir. Grös halda áfram að dafna i góðu veðurfari og búfé safnar holdum á jarðargróðanum. Sá framfara- hugur og sú gróska, sem komin var í athafnalif þjóðarinnar, bug ast ekki á 2—3 stjómglapaárum. Samvinnufélögin gugna ekki fyr- ir mótblæstri núverandi ríkis- stjórnar, þó hann sé kaldur í þeirra earð og valdi erfiðleikum“. Orð Erlendar Þessi tilvitnuðu orð úr Tím- anum eru sannarlega ánægjuleg- ur vottur um það, að Framsókn- armenn eru íarnir að áltta sig á því, að fylgjendur flokksins em ekki þeir skynskiptingar, að þeir beinlíns trúi þvi, að hér sé nokk- urs konar Móðuharðindaástand, á sama tíma og allir atvinnuvegir blómgast, framkvæmdir eru svo miklar að víðast skortir vinnu- afl og afkoma yfirleitt góð, þrátt fyrir tilraunir stjórnarandstöð- unnar til að skapa erfiðleika sl. sumar. Og Tíminn kemst heldur ekki hjá því að drepa á afkomu samvinnufélaganna, þvi að for- stjóri SÍS hefur svo rækilega f ræðu og fréttatilkynningu, sem send var blöðum og útvarpi, lýst því, að ástandið í þjóðlifinu væri allt annaö en Timinn hefur viljað vera láta, þegar hann lýsir því, hvernig veltan eykst hjá sam- vinnufélögunum og hve mikill framkvæmdahugur sé í forystu- mönnum þeirra. En ef það væri nú satt, að mjög hefði verið þrengt að samvinnufélögunum, en samt væri hagur þeirra svo blómlegur sem forstjórinn lýsir, þá ætti ekki frekar að þurfa vitnanna við um það, að á öðr- um sviðum þjóðlífsins væri blóm legt um að litast. Sannleikurinn er líka sá, að hinar ofsafengnu árásir stjórnarandstöðunnar á við reisnina hafa beinlínis styrkt Við reisnarstjórnina, þar sem allir eru sammála um að afkoman sé miklu betri en við hefði mátt búast, þegar rétta þurfti við allt efna- hagskerfið á skömmum tíma og auðvitað gjörólíkt því, sem stjórn arandstaðan spáði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.