Morgunblaðið - 13.12.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.12.1961, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 13. des. 1961 M ORGUNBLAÐ1Ð 15 Óskabók allra kvenna Konur skrifa bréf í þessari bók birtast eingöngu bréf frá íslenzkum konum. Bréfritararnir eru fjórtán og ná bréfaskriftir þeirra yfir árabilið 1797—1907. Konur þessar voru búsettar víðsvegar um landið, í sveit og við sjó, af ólíkustu stéttum: biskups- dóttir, konur presta kaupmanna og bænida. Einnig eru þarna bréf frá ógiftum konum. Margt ber á góma í bréf- um þessum, sem girnilegt er til fróðleiks og skemmtunar, því að konurnar eru sízt lakari bréfritarar en karlar, og stundum sýnu opinskáari um hagi sína. I»að má segja að bólc þessi segi heillar aldar sögu íslenzkra kvenna, lýsi ástum þeirra og áhyggjum, beri fagurt vitni um fórnarlund þeirra og móðurumhy ggju og greini Ját- laust frá gleði þeirra í meðlæti og þrautseigju í and- streyminu — Þetta er bók, sem á erindi til karla ekki síður en kvenna. Sérlega hugnæm bók og fögur Bók fyrir unnustuna Bók fyrir eiginkonuna Bók fyrir móðurina BÓKFELLSÚTGÁFAN Greiðslusloppar frá Hollandi Ný sending EROS Týsgötu og Hafnarstræti ™ 1 m Einbýlishús til sölu Gamalt eínbýlishús til sölu í Þingholtum. IHUfiURIlN Hafnarstræti 5 — Sími 10422 IábyrcðartrygcingarskipatryggingarI Igingarbrunatryggingarneimilistrygí ITERDATR YG Gl N GARINNBOSTRYGGING ARS JM Irmifpnsf inmunnnTOk inruAnAnTnvrrmrArfl SENDISVEINN óskast hálfan eða allan daginn Heilsuverndarstöð Reykjavíkur iRYGGINGAJtlNNBROTSPJuFNAÐARTRYhblNbAIV IdrattarvelatryggingariiftryggingarV PLERTRYGGINGARJARÐSKJALFTATRYGGiNGAl ISJOTRYGGINGARSLYSATRYGGINGAR BIFREll ALMENNAR TRYGGINGAR PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 1 Hollenskir Morgunkjólar EROS Týsgötu og Hafnarstræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.