Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 1
24 siður
wcgmðMbw
48. árgangur
285. tbl. — Föstudagur 15. desember 1961
Prentsmiðja Morgunhlaðslna
Situr við sama í Katanga
að því er virðist
en æ fleiri abilar vinna ab skjótri
lausn í Kongó —¦ með samningum
Tsjombe og Adoula
mttmmftnm
m0mn0B*+á*0
Elisabethville, 14. des.
EKKERT virðist hafa orðið
af lokasókn þeirri eða alls-
herjarárás, sem Tsjombe boð-
aði í gær, að Sameinuðu
þjóöirnar mundu að líkind-
um gera sl. nótt eða í dag.
Hins vegar geisuðu allharðir
bardagar á báða bóga í dag.
— Þannig segja heimildir
SÞ, að Katangahermenn
hafi í dag gert harðar árás-
ir á Baluba-flóttamannabúð-
ir SÞ við Elisabethville —
„Gleðileg
stund"
|— sagði Stevensonf
New York, lJf. des.
AÐALSTJÓRNMÁLA-
|NEFND Allsherjarþings-
j'ins samþykkti sl. nótt samf
teiginlega ályktunartillbguf
|Bandaríkjanna og Sovét-|
U-ík.janna, þar sem skoraðl
|er á Allsherjarþingið aðl
ckjósa 18 þjóða nefnd til|
|þess að fjalla um ofvopn-
^unarsamninga, á grund-
/clli fyrri samningaumleit|
;ana um þau mál.
Þegar stjórnmálanefnd-
cin hafði samþykkt tillög-|
»una, sagði Adlai Steven-I
í,son, - aðalfulltrúi Banda-1
jiíkjanna, við fréttamenn:
„Þetta er vissulega|
>gleðileg stund!"
og hafi 10 Balubamenn l'all-
ið í árásunum og 30 særzt.
Hins vegar hafi sænskir her-
flokkar gert gagnárásir gegn
Katangahermönnum — og
eyðilagt skotstöðvar þeirra.
— Talsmenn SÞ segja, að
mikið af hernaði Katanga-
manna virðist nú beinast að
því að gera árásir á sjúkra-
hús, gistihús og aðrar þær
byggingar, sem vitað er, að
óbreyttir borgarar byggja —
og séu árásirnar „dulbúnar"
þannig, að svo líti út sem SÞ
hafi staðið fyrir þeim. —
Hafa Katangamenn, sent
margar kærur til aðalstöðva
Rauða krossins í Sviss um
slíkar árásir — sem þeir hafa
raunverulega framið sjálfir,
að sögn talsmanna SÞ bæði
í Elisabethville og Leopold-
ville.
Mjög er nú unnið að því að
fcoma á vopnahléi í Katanga og
að fá Tsjombe, forsætisráðherra
Katanga, og Cyrille Adouia, for-
sætisráðherra miðstjórnarinnar í
Leopoldviile, til þess að hittast
Framhald á bls. 23.
SAS-menn
atvinnulausir
BTOKKHÓLMI, 14. des.
(NTB) — Vinnumiðlunin í
IStokkhólmi gerir nú gangskóV
fað því að útvega urn 40 sigl-
gingafræðingium SAS^flugsam-
fisteypunnar atvinnu, en sigl-
ingafræðinigujium hefir verið
|sagt upp störfum ásamt fleir-
|um, í samræmi við sparnaðar-
tilraunir^félagsints.
<$<S><P<S><S><S><S><S><S*S><S><S><S><^^
Danir svara Rússum
fuilum hálsi
Viggo Kampmanin lýsir orð-
sendingu sovétstjórnarinnar
móðgun við Dani
Kaupm.höfn, 14. des. (NTB) —
DANSKA ríkisstjórnin vís-
aði í dag á bug ásökunum
sovétstjórnarinnar í sam-
bandi við sameiginlega her-
stjórn Danmerkur og Vest-
ur-Þýzkalands á Eystrasalts-
svæðinu. í svar-orðsendingu,
sem Kampmann forsætisráð-
herra sendi sovétstjórninni,
segir hann, að rök Sovétríkj-
anna séu hin sömu, sem
stjórn Danmerkur hafi áður
vísað á bug með fullum rök-
um (í október sl.)
-•-
í svari sínu leggur Kampmann
enn áherzlu á það, að hin sam-
eiginlega herstjórn á Eystrasals-
svæðinu sé skipuð af Atlantshaf s
bandalaginu sem heild — en ekki
með tvíhliða samningum Dana og
V.-Þjóðverja. Sömuleiðis er enn
tekið fram, að þessar aðgerðir
eins og aðrar framkvæmdir At-
lantshafsbandalagsins, hernaðar-
legs eðlis, séu eingöngu gerðar
i varnarskyni — enda breyti þátt-
Fundir ráóherra Atlantshaf*.
Dandalagsríkjanna 15 standa
yfir í París þessa dagana. Hafa
þeir cinkum rætt Berlínarmál
ið og Kongó (sjá Kongó-frétt
á öðrum stað i blaðinu). — Á
þessari mynd sjást utanríkis-
ráðherrar vesturveldanna (frá
vinstri): Home lávarður (Bret
landi), Dean Rusk (Bandaríkj
unum), dr. Gerhard Schröder
mt0 x^w^»^ww^>^«»»w»^%^ww^»^i«%^w*^i»^»ww^>ii
(V.-Þýzkalandi) og Maurice
Couve de Murville (Frakk-
landi) — en þessir fjórir
„stóru" áttu sérstakar viðræð-
ur, áður en NATO-fundurinn
hófst sl. m.iðvikudag.
Tungonyíka
104. ríkí SÞ
|NEW YORK, 14. des. (AP). —
^Öryggisráð Sameinuðu þjóð-
^anna mælti í dag með því, að|
ísamþykkt yrði umsókn Tanga-
|nyika um aðild að SÞ, enj
^Tanganyika hlaut sjálfstæði;
Miinn 9. þ.m., eins og kunnugtf
|er. Ekki er talinn minnsti vafi;
Pá því, að Allsherjarþingið sanv
íþykki aðild Tanganyika — og|J
»verður það þá 104. aðildarríki*
|hinna Sameinuðu þjóða.
ÍTanganyika er 29. sjálfstæðaj^
»ríkið 1 Afríku, en verður 27.^
|Afríkuríkið sem fær aðild að^
ÍSÞ.
—*—
Meðlimaríki Öryggisráðsinst
^eru 11 — og greiddu þau öllf
^atkvæði með upptöku Tanga-f
^nyika í samtökin. |>
®<S><S><S><S><S><S><S><S><$<S<S><£><S>«$><S^^
Ljósmyndari Associated^
^Press-fréttastofuiuiar, Terryx
^Cryer, tók fyrir skönunu úti¥
pyrir Leningrafhýsinu í$
ÍMoskvu (eftir að Stalin var£
|fluttur þaðan), hefir hlotiðf
,E;fyrstu verðlaun alfræðibókar-S
Hnnar „Encyclopedia Britan-x
|nica" í ár sem bezta almonna*
|fréttamyndin 1961. Vakin erS
íathygli á gæsagangi hermann-x
lanna, sem óneitanlega minnirf
£á hersveitir Hitlers forðumS
ídaga — og dúfan, fremst áx
ímyndinni, virðist einnig hafa^
|verið þjálfuð í gæsagangi. —S
íCryer tók myndina á Rollei-x
Iflex-myndavél — á 1/250 úr#
|sek. nr.sð ljósopi F 5,6. S
4<s><s><s><s><s><$><s><s*s>q><§><s^^
taka Vestur-Þýzkalands í samtök
unum á engan hátt tilgangi þeirra
sem sé eingöngu sá, að samstilla
krafta aðildarríkjanna gegn utan
aðkomandi arás.
^-•-
Kampmann forsætisráðherra
bendir sérstaklega á það í svari
sínu, að samkvæmt samningi
þeim, sem fyrir liggur, muni yfir
foringi hianar sameiginlegu her-
stjórnar á Eystrasalti ætíð verða
Dani — og því séu þau ummæli
sovétstjórnarinnar, að v-þýzkir
hershöfðingjar hljóti að hafa úr-
slitaráðin í sínum höndum, ekki
aðeins byggð á röngum forsend-
um, heldur beinlínis móðgun við
Dani.
Tveir togarar
seldu
gær
TVEIR togarar seldu afla sinn í
Bretlandi í gær, Þors.einn Ingólifs
son seldi í Hull 174 lestir fyrir
12,655 sterlingspund og Maí í
Grimsby, 126 lestir fyrir 9,300
sterlingspund.