Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 15. des. 1961 MORCrNBLAfílÐ b „JÓLATRJÁASKIPIГ e r komið að landi með greni- hríslur frá Danmörku. Danir raekta mikið af rauðgreni úti á hinum sendnu Jótlandsheið- um og selja sem jólatré, jafn- vel til Svíþjóðar o. fl. skógar- landa. Danir eru slyngir rækt- unarmenn. Mikið af grenigrein um klippa þeir af gömlum trjám skóganna og selja fyrir jólin. f>arf að klippa hagan- lega án þess að valda skemmd um og þarf æft lið til. í fyrra var diönsk kona verðlaunuð fyrir fljóta og hag kvæma jólagreinaklippingu. Hún ságðist hafa lifað vikum saman aðallega uppi í trján- tim. Rauðgreni hættir við að fella barrið nokkuð fljótt í hita og þurrki íslenzku heim- ilanna. Er bezt að geyma þau úti eða í kaldri geymslu fram að jólum og helzt láta þau standa í vatni. íslenzk jólatré eru einnig feomin á markaðinn, seld í pott um í Alaskastöðinni og hjá nokkrum garðyrkj umönnum í Reykjavík. Þessi grenitré eru um einn metri á hæð. Þau munu eitthvað dýrari en hin innfluttu, en halda barrinu bet ur. Stór jólatré eru reist á torgum og grenisveigar festir yfir Austurstræti og víðar til hátíðabrigðis. Furugreinar eru fallegar og endingargóðar. Bandaríkja- menn nota mikið furuhríslur sem jólatré,. og ekki fella þær barrnálarnar í ótíma. Hinar flötu, sérkenijilegu sýprusvið- argreina og Túja endast af- ar lengi grænar og halda sinni einkennilegu lykt. íslenzka sortulyngið er líka sígrænt og Söfnin IJstasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1.30— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið punnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30— 3,30. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. uema mánudaga. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 ®r opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bæjarbókasafn Reykjavíkur — Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- Ctræti 29 A: tJtlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Utibú Hólmgarðí 34: Opið 5—7 alla Virka daga, nema laugardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30— 1:30 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið alla daga kl. 2—7 e.h. nema laugardaga frá kl. 2—4 e.h. Á múnud. miðvikud. og föstud er einnig opið kl 8—10 e.h. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- erdögum og sunnudögum kl. 4—7 e.h. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. I Læknar fjarveiandi ' Árnl Björnsson um óákv. tíma. — HStefán Bogason). Esr» Pétursson um óákveðinn tíma . {Halldór Arinbjarnar). Gísli ólafsson frá 15. april I óákv. tima. (Stefán Bogason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- •tfur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). + Gengið + Kaup Sala j 1 Sterlingspund 120.65 120.95 / 1 Bandaríkjadollar - 42,95 43,06 4 1 Kanadadollar 41,28 41,39 100 Danskar krónur 624,60 626,20 100 Sænskar krónur _ 830,85 833,00 100 Finnsk mörk 13,39 13,42 100 Franskir frank. w 876,40 878,64 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.01 997.46 Höfum oprtað verkstæði að Barónsstíg 3 undir nafninu Baldur Jónsson S.F. — Önnumst viðgerðir á reiknivélum, ritvélum, saumavélum, fjölriturum, búðarkössum og fleira. — Sími J8994. LITLAR STÆRÐIR tfj&lCjíVi&u/i, Undirfatnaður sængurfatnaður. — Fram- leiðsluverð. Margt hentugt til jólagjafa. Opið til kl. 10 á mprgun. Húllsaumastofan Svalbarði 3 — Hafnarfirði. Milliveggjaplötur úr vikurgjalli, 5 cm, 7 cm, 10 cm. Verzlið þar, sem verðið er hagstæða&t. — Sendum heim. Brunasteypan hf. Sími 35785. U ngjarnafatnaður soðin ull, litekta \f ®1V® r<\ Austurstræti 12 16 mm filmuleiga kvikmyndavélaviðgerðir og ljósmyndavörur Ljósmyndavélar og skuggamyndavélar á nýja verðinu. Seljum ódýrt jólaskraut FILMUR & VÉLAR Freyjugötu 15. IJIMGLIINIGA vantar til að bera blaðið í eftirtalið hverfi FJÓLLGÖTU FLÓKAGÖTU "í&li.ó'* SMÍÐUM HANDRIÐ Vélsmiðja Eysteins Leifssonar Laugavegi 171. Simi 18062. Borðstofuborð og 5 stólar, úr birki, með nýju áklæði. Selst með sanngjörnu verði. Laugamesveg 100, 3. hæð, t. v. Ód^rMT 1 0MB093S01WI íslenzk jólatré laglegt til skreytingar. Og svo koma jólatúlipanarnir bráðum já, margt er á boðstólum nú á tímum. Þcgar ég var unglingur, var aðeins eitt „ekta“ jólatré til í sveitinni, það var á kirkju> staðnum. Þetta tré var notað á hverjum jólum á annan ára- tug og var auðvitað ekki ein einasta barrnál á því lengur, en samt þótti það metfé í þá daga. Smiður einn, nú aldraður .(Ljósm.: Sv. Þormóðsson) maður á Akureyri, smíðaði þrjú fræg gerfi-jólatré með haglega tálguðum laufum — fjölmörgum — á 27 greinum, Hvað skyldu slík tré kosta nú á dögum? Fyrirrennari jólatrésins var sums staðar kertaplata með götum fyrir 4—7 tólgarkerti. Nýtízku kertum stungu krakk arnir í tóm tvinnakefli. Það voru þeirra kjertastjakar. Bjarki. ini'i'tf inn—inrnf rT—~»ni» >»i i%.m LeÖurskór — Inniskór SKÓSALAN Laugavegi 1 Kvenpeysur kosta aðeins kr. 245.00 — kr. 295.00 (Smásala) — Laugavegi 81 Karimannamimkór

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.