Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 15. des. 1961 Félagslíf Handknattleiksdeild Ármanns Höfum kaffidrykkju laugar- daginn 16. des., Grófin 1, kl. 4. Heiðra á þá sem unnu á Reykja- vikurmeistaramótinu. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Skíðadeild K.R. Skíðanámskeið og kennsla verður í skálafelli á milli jóla og nýárs. Þátttökugjald og gisting verð- ur kr. 200 fyrir tímann. Tilkynnið þátttöku í félags- Iheimili K.R. fyrir 20. þ. m. Stjórnin. Frystihús til leigu Viljum leigja frystihús vort til fiskfrystingar frá n.k. áramótum. — Tilboðum sé skilað til Jóns Arnþórs- sonar SIS eða Guðjóns Olafssonar, kaupfélagsstjóra. Kaupfélag Vopnfirðinga IMý skóvinnustofa Hefi flutt skóvinnustofu mína af Miklubraut 60 að Amtmannsstíg 2, og opma laugardaginn 16. des. Páll Jörundsson Þakjárn fyrirliggjandi Helgi Magnusson & Co. Hafnarstiæti 19 — Sími 13184 Vélsetjari óskast nú þegar PEYSUR með V hálsm. Peysa frá Iðunn er kærkomin jólagjof PEYSUR með hcilu hálsm. PEYSUR grófar, yrjóttar og einlitar. VESTI hneppt og hinn vinsæli PRJÓNAJAKKI. oy&icjíVilh ESTRELLA Wash’n Wear hvítar og mis- litar kr. 264,- Terrylene-skyrtur, japanskar, kr. 341,75. Drengjaskyrtur, hvítar frá kr. 92,70. Sportskyrtur drengja. Herrasloppar stuttir og síðir. Bindi Sokkar Nærföt Náttföt Treflar Hanzkar Manch. hnappar og nælur. Snyrtivörur herra í urvali. íKjélgG^i Eruð þér í vanda með valið? Laugavegi 89 AMERÍSKIR KVÖLD OG DAGKJÓLAR ★ AMERÍSKIR GREIÐSLUSLOPPAR UNDIRKJÓLAR — NÁTTFÖT NÁTTKJÓLAR — MILLlPILS og BUXUR ★ RUBINSTEIN GJAFAVÖRUR ★ FRÖNSK ILMVÖTN FRANSKIR HÁLSKLÚTAR ★ JEAGER PEYSUR ★ LEÐHANZKAR LEÐSEÐLA VESKI • \ . . Veljið jólagjöfina í stærstu tízkuverzlun landsins Við pökkum henni inn fyrir yður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.