Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 17
/ Föstudagur 15. des. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 NýkomiÖ Mjög glæsilegt úrval af gjafavörum Ennfremur borðbúnaður af ýmsum gerðum t. d. hið fagra Savoy silfursett Arne Jacobssen stál og pottstálið heimsviðurkennda G.B. Silfurbúðin i Laugavegi 55 — Sími 11066 Ný skóvinnustofa að Amtmannsstíg 2 PÁL.L Jörundsson, skósmiður, sem starfað hefur í 20 ár að skóviðgerðum, opnar á laugar- daginn nýja skóvinnustofu að Amtmannsstíg 2. Áður hafði hann stofu sína að Miklubraut 60. Páll var eitt ár úti í Svíþjóð við skósmíðanám og gerði mikið að því um tíma að smíða skíða- skó. — Viðgerðir á mjóum kven- hælum eru erfiðast, sagði Páll, er hann átti tal við blaðið, ef þeir eiga að endast eitthvað. Æskilegast væri. ef innflytjand- inn hefði alltaf varahæla fyrir- liggjandi. Þótt skósmiðir eigi varahæla, eiga þeir ekki jafnvel við alla skó. Við gerum samt alltaf okkar bezta, sagði Páll. Dularfulla herbergið Þriðja bókin í flokkí spennandi leynilögreglusagna eftir BNID BLYTON, prýdd myndum. Hin- ar fyrri heita DULARFULLI HÚSBRUNINN og DULAR- FULLA KATTARHVARFID.n Baldintáta Petra litla Mjög hugljúf og skemmtileg saga handa telpum, eftir hina kunnu norsku skáldkonu, GUN- VOR FOSSUM. T öfrasfafurinn Skemmtiieg og þroskandi ævin- týri handa 7—10 ára börnum. á fornum slóðum verður umsjónar- maður Þriðja og_ síðasta bókin um BALDINTÁTU og hina við- burðaríku dvöl hennar í heima- vistarskólanum að Laufstöðum, prýdd mörgum myndum. Tói sfrýkur með varðskipi Spennandi unglingabók um landhelgisdeiluna. Frúmsamin íslenzk saga, sérlega skemmti- leg. Ö/f Alexandcr Fílibommbomm-bomm Bráðskemmtileg saga um lít- inn og kátan snáða. Var lesin í útvarp við mikla hrifningu yngstu hlustendanna. Fimm Ný bók um FÉLAGANA FIMM eftir ENID BLYTON, höfund ÆVINTÝRABÓKANNA, prýdd mörgum myndum. Bráðskemmtileg og spennandi eins og ailar hinar. r r Oli Alexander á hlaupum Ný saga um Óla Alexander og vinkonu hans, ídu og öll ævin- týrin, sem hann rataði í. Bæk- urnar um Óla Alexander eru kjörbækur allra 7-10 ára barna. y BKE3GJHG. I Sími I232S ÍBIJÐ óskast til leigu 90—130 ferm., helzt strax. Tvennt fullorðið í heimili — Upplýsingar í sírna 3-3638. Petlueyrnalokkar \ Gull og silfur — nýjasta tízka G.B. Silfurbúðin Laugavegi 55 — Sími 11066 Plast-rennibrautir fyrir rennihurðir Hurðastopparar ; Handklæðahengi Haldarar fyrir klósettpappír Verzlunin Dverghamar Laugavegi 168 — Sími 17296 Við seljum bæjarins glæsilegasta og stærsta úrval af jólatrésskrauti 50 til 60 tegundir. — Sérlega sterkt og ódýrt Kaupið meðan úrvalið er bezt! ístorg hf.9 Hallveigarstíg 10 — Sími 2-29-61 er stórbrotin og spennandi frásögn af framiagi margra manna. hugvitsamra lækna, í baráttu þeirra gegn dauða og-þjáningu, í baráttu þeirra í þjónustu lífsins. ------------------------------------------------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.