Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.12.1961, Blaðsíða 23
Föstudagur 15. des. 1961 VORCUNBLAÐIÐ 23 - Samningsréttur Framhald af bls. 2. atkv. allra viðstaddra félaga eftir farandi tillaga: Fundur haldinn í Póstmannafélagi íslands 5. des. 1961, lýsir yfir eindregnum stuðn j ingi við frumvarp fulltrúa B.S.R.B. um samningsrétt opin- ] berra starfsmanna og heitir fund- ■ urinn á stjórn bandalagsins að fylgja því fram til sigurs. (Frá stjórn.Póstmannafélags íslands). — Katanga Frh. af bls. 1 og gera út um deilumál sín — og þar með framtíð Kongó. Enda jþótt U Thant, framkvaemdasíjóri SÞ, hafi í rauninni hafnað áskor- un brezku stjórnarinnar í gær um það, að hann beitti sér fyrir tafarlausu vopnahléi í Katanga, vinna nú ýmsir aðilar innan SÞ eð sama marki og Bretar með orð sendingu sinni. Reyndar lýstu Afríku- og Asíuþjóðir þegar í gær fullkominni andsböðu við Breta í málinu — en lofuðu hins vegar afstöðu Bandaríkjanna, sem eindregið styðja hernaðar aðgerðir SÞ í Katanga. — Eigi að síður má nú merkja af frétt- um frá aðalbækistöðvum SÞ í New York, og frá ráðherrafundi NATO í París, að mjög sé nú unn ið að því að koma á vopnahléi í Katangá — og sé það mikið á'hugamál margra þjóða, að bar- dagar megi hætta sem fyrsrt, og að þeir Tsjombe og Adoula hitt- ist og ræðist við i einlægni. — í fréttum frá NATO-fundinum í Paris í dag segir, að ekki virðist útiliokað, að slíkum fundi verði ikomið á nú um helgina — en Kongómálið var mjög til umræðu á ráðherrafundinum í dag. Fréttir frá New York herrna, að brezku og bandarísku aðal- fulltrúarnir hjá SÞ, sir Patrick I>ean og Adlai Stevenson, hafi rætt sameiginiega við U Thant í dag — en ekki er þó litið svo á, sem Bretland og Bandaríkin hafi þar með tekið sameiginlega stefnu í Kongómálinu. Thant legg ur áskorun Breta um tafarlaust vopnahlé fyrir ráðgjafanefnd sína S Kongómákim á morgun, föstu- , dag — og virðast litlar líkur til, að nefndin fallist á sjónarmið Breta í málinu; — ★ — Tsjombe hefir sent Kennedy Bandaríkjaforseta símskeyti, þar sem hann fer þess á leit, að forsetinn tilnefni mann til þess að reyna að koma á samning- um um vopnahlé í Katanga. — Kveðst Tsjombe reiðubúinn að hefja viðræður við Adoula, for- sætisráðherra í Leopoldville, um „hinar ýmsu hliðar Katanga- vandamálsins" — eins og hann kemst að orði. — Farið varlega Framh. af bls. 24. Ijósunum og leflið aldrei í tví- 6ýnu. • ökumenn, notið ávallt Btefnuljós — og gerið það rétt. Röng notkun stefnuljósa getur valdið stórslysum. ' • Ökumenn, þurrkið hrím og «njó vel af gluggunum og farið varlega í hálku. Gætið þess sér- Btaklega, að fara ekki nær næstu bifreið á undan en svo, að þið getið numið staðar of bif- reiðin á undan snögghemlar. “ Loks gat lögreglustjóri þess, að börnin á götunum væru nú að verða stórvandamál í umferðinni. Bifreiðarstjórar björguðu lífi margra þeirra oftar en nokkurn grunaði — með árvekni og snögg «m viðbrögðum. Hann sagði, að lögreglan og umferðarnefnd legðu nú aukna áherzlu á að skipu- leggja fræðslustarf í skólum. Nú störfuðu tveir menn að því, Jón Oddgeir Jónsson og Ingólfur Guðmundsson, lögregluþjónn. Bað hann blöðin loks að brýna fyrir foreldrum hve þýðingarmik *ð Það væri, að þeir vendu börnin á að fara varlega á götunni. Verzl. Réttarholt RÉTTARHOLTSVEGI 1 Heimkeyrsla á vörum um allan bæ, fimmtu- daga og föstudaga. — Gerið jólapantanir yðar sem fyrst. — Sími 32818. Kjdfiðnaður Vanan kjötiðnaðarmann viljum vér ráða nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson, Starfs- mannahaldi SÍS, Sambandshúsinu, Reykjavík. Samband ísl. samvinnufélaga Bezta jólagjöfin er falleg náttfot Við höfum úrvalið Aðalstræti 9 — Sími 1S860 Smáíbúðahverfisbúai Úrvalið er hjá okkur. Sendum heim alla fimmtudaga og föstu- daga. — Vinsamlegast gerið pantanir yðar sem fyrst. y Kjötbúð Ausfurbœjar Réttarholtsvegi — Sími 33682 IVýtt frá Ameríku Rafknúin HANDSNYRTISETT í nettum smekklegum umbúðum. J handa eiginkonunni, unnustunni, dótturinni. Fást í snyrtivöruverzlunum Þessar vinsælu bækur eru nú orðnar sex talsins: Öldin átjánda I—II (árin 1701-1800) Öldin sem leið I—II (árin 1801-1900) Öldin okkar I—II (árin 1901-1950) í þessum þremur ritverkum, samtals sex bókum, eru þannig gerð skil sögu vorri í samfleytt 250 ár. Allar frásagnir og allt form bókanna er í stíl nútíma fréttablaðs. STÆRÐ BÓKANNA samanlögð samsvarar 3350 venjulegum bókarsiðum. MYNDIRNAR eru samtals yfir 1500 talsins, og er hér saman komið mesta safn íslenzkra mynda, sem til er. ÖLDIN ATJÁNDA, SÍÐARA BINDI, er nýkomið út. JÓN HELGASON tók saman. Dragið ekki að eignast það, þangað til það verður um seinan. V BKEGGjRG. I 1 t/ VO ÍA l simi 12925 íslenzkar gátur, safn Jóns Arnasonar Eina heildarsafnið af islenzkum gátum, sem til er, samtals yfir tólf hundruð gátur. Það er góð dægradvöl að ráða gátur, ekki sízt fyrir börn og unglinga. Ráðningar fylgja í bókarlok. — Verð i.b. 125.00. Nóttin langa Æsispennandi bók eftir sama höfund og BYSSURNAR f NAVARONE, hinn fræga og víðlesna Alistair McLean. Sagt hefur verið, að það þurfi „sterkar taugar til að lesa bæktir Alistairs McLean og óvenjulegt viljaþrek til að leggja þær frá sér hálflesnar“. — Verð ib. 125.00. Frúin á Gammstöðum Rismikil ástar- og örlagasaga og jafnframt GÓÐ saga í fyllstu merkingu þess orðs, mjög spemuandi. Höfundunnn, John Knittel, er víðkunnur og mjög vinsæll. Sagan hefur verið kvikmynduð fyrir skömmu. Hún er ná- lega 400 bls., en kostar þó aðeins kr. 125.00 ib. * Seljum allar okkar forlagsbæknr með hagstæðum afborgunarkjörum. Send- um burðargjaldsfrítt hvert á land sem er. Sendum ókeypis bókaskrá, ef óskað er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.