Morgunblaðið - 16.12.1961, Blaðsíða 1
48 síður
wcmufáUibib
48. árgangur
286. tbl. — Laugardagur 16. desember 1961
Prentsmiðja Morc unWaðsíns
:y'A!.;.;jffMi.u'.'xl-.MJ.1.'
[$&*>&simþlit&
.>*>*»*'
#•
arittWftýuvi •¦i.v.v
... -
Fúsir að sem Ia um Berlín
I
1
Hér eru Mývetningar á leiðf
•>til rétta með fjársafnið, sem|
,þeir sóttu inn á Mývatnsöra
'í íyrri viku. Fleiri myndi:
i birtast á 3. síðu og baksíðunni^
^(Ljósm.: Arnþór Björnsson).;
á grundvelli sjálfsákvörbunarrettar
'ibúanna ¦— seglr NATO-fundurinn
í París
París, 15. desember.
f UTANRÍKISRÁDHERRAR
NATO-ríkjanna eru sam-
þykkir því, að ræða beri við
Ráðstjórnina og athugað
gaumgæfilega hvort von sé
¦ um árangur af samníngavið-
ræðum um Berlínarmálið.
' ' Kom þetta íraim í sameiginlegri
tilkynningu í lok utanríkisráð-
i herrafundar NATO í Faris í dag.
Jafnframt er lögð áherzla á, að
NATO muni vernda og verja
Sækja
um upp-
töku
í Efnahagsbanda-
íagið
Bonitj 15. desember.
SVÍÞJÓD, Austurríki og
Sviss sóttu í dag formlega
um aukaaðild að Efnahags
bandalagi Evrópu. Sendi-
herrar ríkjanna þriggja í
Bonn afhentu Ludwig Er-
hard, efnahagsmálaráð-
herra vestur-þýzku stjórn-:
arinnar, inntökubeiðnina,
en hann er formaður ráð-
herranefndar bandalags-
ins. Umsóknirnar verðal
íeknar fyrir strax á mánu I
;daginn á fundi fulltrúa
bandalagsríkjanna
BriisseL
Wtm**lit*iBm0imtmtui*0*t)jm0+
frelsi og réttindi fólksins í Vest-
ur-Berlín, þríveldin séu skuld-
bundin til þess.
Ríki þau, sem hlut eiga að
máli í Berlínardeiliunni. skýrðu
frá því á fundinum, að þau
voru í sambandi við Ráðstjórn-
ina og þreifuðu fyrir sér
um afstöðu Rússa og útlit fyrir
samkomulag. NATO-fundurinn
féllst eindregið á þær ráðstafanir
og lét í ljós vonir um að einhver
árangur nseðist.
En jafnframt var lögð áherzla
á þá afstöðu lýðræðisríkjanna, að
samkomulag um Berlínarmálið
og Þýzkalandsmálið í heild yrði
að byggjast á sjálfákvörðunar-
rétti fólksins sem byggir Þýzka-
land.
Ólgan I Berlín er beínlínis bú-
in til af Rússum — og staðreynd
irnar, sem þar blasa nú við eru
enn ein sönnun þeirra ógnana,
sem hinum frjálsa heimi stafar
af einræði kommúnimans sagði
í yfirlýsingunni. NATO leitaði
friðar og afvopnunar, en öll sú
viðleitni hefði strandað á Ráð-
stjórnarríkjunum, sem hafnað
hefðu öllu gagnkvæmu og öruggu
eftirliti með afvopnun. Hins veg
ar væri það sannfæring ut-
Kominn hcim
NAIROBI, Kenya, 15. des. —
Friðarverðlaunahafi Nobels,
blökkumannaleiðtoginn Lufchuli,
kom í dag við í Nairobi á heim-
leið frá Osló, þar sem hann veitti
verðlaununum móttöku fyrir
nokkrum dögura. í viðtali við
fréttamenn sagðist hann mundu
halda bax-áttu sinni áfram fyrir
réttindum blökkumanna — ög
þess vegna hyrfi hann heim, enda
þótt sér væri búið hálfgert fang-
elsi. Stjórn S-Afríku heimilaði
honum aðeins 10 daga utanlands
vist.
Síðari fregnir herma, að lög-
regla hafi tekið á móti Luthuli
á flugvellinum í Jóhannesarborg.
Geysimikill fjöldi þeldökkra var
samankominn á flugvellinum til
þess að fagna honum — og blaða
menn voru þar einnig mættir.
Ekki gaf lögreglan þeim samt
leyfi til þess að tala við Luthuli
— og var þeim haldið í hæfilegri
fjarlægð. Skömmu síðar var
Luthuli sendur áfram til þorps
þess, sem hann hefur dvalizt i
en þar hefur ferðafrelsi hans ver
ið mjög takmarkað.
anrifcisráðherranna, að samkomu
lag næðist. ef báðir aðilar settust
að samningaborðinu með einlæg-
an vilja til að semja. Hins vegar
væru. kjarnorkutilraunir Rússa
að undanförnu ekki gott fordæmi
á þessu sviði, því meðan fulltrú
ar vesturveldanna hefðu setið við
samningaborðið og lagt sig fram
um að ná raunhæfu samkomulagi
hefðu Russar verið að undirbúa
á laun stærstu og mestu kjarn-
orkutilraunir sögunnar.
Albanir á ferð
RÓM, 15. des. — Tveir albanskir
ráðherrar komiu í dag flugleiðis
frá Albaníu til Rómar. Voru það
aðstoðarforsætisráðherrann og
viðskiptamálaráðherrann. Vafcti
koma þeirra mikla athygli þar eS
ekki er vitað til, að albanskir
ráðamenn hafi verið í útlöndum
síðan stjórnmálasambandinu vKS
Rússa var slitið. — Ekki vildu
þeir láta neitt uppi um för sína
við blaðamenn, sögðu aðeins, að
Róm væri ekki endastöðin.
Eichmann 'áfrýj-
ar lítlátsdömi
JERÚSALEM. 15. des. — Adolf
Eichmann stóð teinréttur frammi
fyrir dómurunum þremur, bar
höfuðið hátt og virtist ekki
bregða hið minnsta, þegar réttar-
forsetinn, Landau, dómari Ias yf-
ir honum dauðadómínn i morg-
un. En síðar í dag ákvað Eich-
mann að áfrýja dómnum.
Rétturinn dæmir yður til
dauða sagði Landau, og dauða-
kyrrð ríkti í réttarsalnum. Hann
hélt áfram: í þessu tilfelli hiýtur
dómurinn að verða sá þyngsti,
Kennedy beitir sér fyrir
fundi Tshombe og Adoula
WASHINGTON, New York, El-
isabethville og Leopoldville 15.
des. — í þann mund er hersveitir
SÞ hófu sókn gegn hersveitum
Tshombe í Elisahethville hófst
Bandaríkjastjórn handa um að
reyna að stefiia þeim Adoula, for
sætisráðherra sambandsstjórnar-
innar, og Tshombe sainan til fund
ar, en Tshotibe sendi Kennedy
orðsendin-gu í gær þar sem hann
sagðist vilja hitta Adoula til að
ræða ýmis ágreiningsatriði. —
Kennedy svaraði Tshombe í dag
og sagðist Bandaríkjaforseti vera
trúaður á að jafnskjótt og
Tshombe sýndi raunverulegan
vilja til samningaviðræðna og
héldi frá Elisabethville til fund-
ar við Adoula, þá yrði vopnavið-
skiptum hætt.
Hersveitir SÞ beittu orrustuþot
um gegn herbúðum Tshombe-
manna í dag, skutu þær litlum
eldflaugum og úr vólbyssum.
Vor.u árásir þotanna studdar
fraimsókn skriðdreka og fótgöngu
liðs — og tókst hersveitum SÞ
að bæta aðstöðu sína til muna í
borginni. Ekki var kunnugt um
neitt mannfall í liði SÞ, en eitt-
hvað mannfall varð í liði Kongó
manna.
Þotur Tshombe gerðu árás á
flugvöllinn í Elisabethville, sem
er í höndum SÞ. Komu þær her-
mönnum SÞ að óvörum þar sem
flugmennirnir drápu á hreyflun
um og létu þoturnar svífa inn
yfir flugvöllinn til árásar, en
skaði varð teljandi lítiM.
sem lög heimil«. Rétturinn dæm
ir yður, Adolf Eiohmann, tii
dauða vegna glæpa gegn Gyðinga
Framhald é bls. 2.
\Mao ekm
SÞ
i
|NEW YORK, 15. des. — Alls-3
Iherjarþingið felldi í dag til-
|lögu um aðild kommúnista-
^stjórnarinnar kínversku að|
!samtökum SÞ. Var tillaga
^Rússa um að kommúnistar
Uækju sæti þjóðernissinna-
|stjórnarinnar felld með 48 at-|
íkvæðum gegn 36, en 20 sátuj
Ihjá. — Aður en þessi atkvæða
Pgreiðsla fór fram samþykkti^
Iþingið tillögu fimm vestur-
lvelda um að upptaka kommiír
Hstastjórnarinnar kinverskuf
^væri það afdrifaríkt atriði, aðl
Uillaga þar að lútandi þyrftif
Hveagja þriðju hluta þingsins/
>Var þessi tillaga fimmveld-.
^anna, Colombiu, Ástralíu, Japl
|ans, ítalíu og Bandaríkjannaf
^samþykkt með 61 atkvæðil
|gegn 44, en 7 sátu hjá.