Morgunblaðið - 16.12.1961, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 16.12.1961, Qupperneq 1
E 48 slður Fúsir aö semja um Berlín á grundvelli sjálfsákvÖrðunarrétfar íbúanna — segir NATO-fundurinn # Paris París, 15. desember. f utanríkisrAðherrar NATO-ríkjanna eru sam- Jjykkir því, að ræða beri við Ráðstjórnina og athugað gaumgæfilega hvort von sé frelsi og réttindi fólksins í Vest- ur-Berlín, þríveldin séu skuld- bundin til þess. Ríki þau, sem hlut eiga að máli í Berlínardeilunni, skýrðu frá því á fundinum, að þau voru í saimbandi við Ráðstjórn- um árangur af samningavið- 1113 °f. þreifuðu fyrir sér um afstóðu Russa og utlit fynr ræðum um Berlínarmálið. 1 ' Kom þetta fram I sameiginlegri tilkynningu í lok utanríkisráð- ■ hemafundar NATO í Farís í dag. Jafnframt er lögð áherzla á, að NATO muni vemda og verja Sækja um upp- töku i Efnahagsbanda- * lagid Bonn, 15. clesember. , SVÍÞJÓÐ, Austurríki og Sviss sóttu í dag formlega um aukaaðild að Efnahags bandalagi Evrópu. Sendi- herrar ríkjanna þriggja í Bonn afhentu Ludwig Er- hard, efnahagsmálaráð- herra vestur-þýzku stjórn- arinnar, inntökuheiðnina, en hann er formaður ráð- herranefndar handalags- ins. Umsóknirnar verða teknar fyrir strax á mánu ;daginn á fundi fulltrúa bandalagsríkjanna í BriisseL samkomulag. NATO-fundurinn féllst eindregið á þær ráðstafanir og lét í ljós vonir um að einhver árangur næðist. En jafnframt var lögð áherzla á þá afstöðu lýðræðisrikjanna, að samkomulag um Berlínarmálið og Þýzkalandsmálið í heild yrði að byggjast á sjálfákvörðunar- rétti fólksins sem byggir Þýzka- land. Ólgan i Berlín er beinlínis bú- in til af Rússum — og staðreynd irnar, sem þar blasa nú við eru enn ein sönnun þeirra ógnana, sem hinum frjálsa heimi stafar af einræði kommúnimans sagði í yfirlýsingunni. NATO leitaði friðar og afvopnunar, en öll sú viðleitni hefði strandað á Ráð- stjórnarrikjunum, sem hafnað hefðu öllu gagnkvæmu og öruggu eftirliti með afvopnun. Hins veg ar væri það sannfæring ut- Kominn hcim NAIROBI, Kenya, 15. des. — Friðarverðlaunahafi Nobels, blökkumannaleiðtoginn Luthuli, kom í dag við í Nairobi á heim- leið frá Osló, þar sem hann veitti verðlaununum móttöku fyrir nokkrum dögum. í viðtali við fréttamenn sagðist hann mundu halda baráttu sinni áfram fyrir réttindum blökkumanna — Og þess vegna hyrfi hann heim, enda þótt sér væri búið hálfgert fang- elsi. Stjórn S-Afríku heimilaði honum aðeins 10 daga utanlands vist. Síðari fregnir herma, að lög- regla hafi tekið á móti Luthuli á flugvellinum í Jóhannesarborg. Geysimikill fjöldi þeldök-kra var samankominn á flugvellinum til þess að fagna honum — og blaða menn voru þar einnig mættir. Ekki gaf lögreglan þeim samt leyfi til þess að talá við Luthuli — og var þeim haldið í hæfilegri fjarlægð. Skömmu síðar var Luthuli sendur áfram til þorps þess, sem hann hefur dvalizt i en þar hefur ferðafrelsi hans ver I ið mjög takmarkað. anríkisráðherranna, að samkomu lag næðist. ef báðir aðilar settust að samningaborðinu með einlæg an vilja til að semja. Kins vegar væru. kjarnorkutilraunir Rússa að undanförnu ekki gott fordæmi á þessu sviði, því meðan ful'ltrú ar vesturveldanna hefðu setið við samningaborðið og iagt sig fram uim að ná raunhæfu samkomulagi hefðu Rússar verið að undirbúa á laun stærstu og mestu kjarn- orkutilraunir sögunnar. Hér eru Mývetningar á leið ítil rétta með fjársafnið, sem| g þeir sóttu inn á Mývatnsöra í fyrri viku. Fleiri myndi birtast á 3. síðu og baksíðunnij f (Ljósm.: Arnþór Björnsson).; Albanir á ferð RÓM, 15. des. — Tveir altoanskir ráðherrar komu í dag flugleiðis frá Albaniu til Rómar. Vöru það aðstoðarforsætisráðherrann og viðskiptamálaráðherrann. Vakti koma þeirra mikla athygli þar eð ekki er vitað til, að albanskir ráðamenn hafi verið í útlöndum síðan stjórnmálasambandinu við Rússa var slitið. — Ekki vildu þeir láta neitt uppi um för sína við blaðamenn, sögðu aðeins, að Róm væri ekki endastöðin. Eicbmann áfrýj- ar lífláfsdómi JERÚSALEM. 15. des. — Adolf Eichmann stóð teinréttur frammi fyrir dómurunum þremur, bar höfuðið hátt og virtist ekki bregða hið minnsta, þegar réttar- forsetinn, Landau, dómari Ias yf- ir honum dauðadóminn í morg- un. En síðar í dag ákvað Eich- mann að áfrýja dómnum. Rétturinn dæmir yður til dauða sagði Landau, og dauða- kyrrð ríkti í réttarsalnum. Hann hélt áfram: í þessu tilfelli hlýtur dómurinn að verða sá þyngsti, Kennedy beitir sér fyrir fundi Tshombe og Adoula WASHINGTON, New York, El- isabethville og Leopoldville 15. des. — í þann mund er hersveitir SÞ hófu sókn gegn hersveitum Tshombe í Elisabethville hófst Bandaríkjastjórn handa um að reyna að stefna þeim Adoula, for sætisráðherra sambandsstjórnar- innar, og Tshombe saman til fund ar, en Tshor-ibe sendi Kennedy orðsendingu í gær þar scm hann sagðist vilja hitta Adoula til að ræða ýmis ágreiningsatriði. — Kennedy svaraði Tshombe í dag o>g sagðist Bandaríkjaforseti vera trúaður á að jafnskjótt og Tshombe sýndi raunverulegan vilja til samningaviðræðna og héldi frá Elisabethville til fund- ar við Adoula, þá yrði vopnavið- skiptum hætt. Hersveitir £>Þ beittu orrustuþot um gegn herbúðum Tshombe- manna í dag. skutu þær litlum eldflaugum og úr véibyssum. Vor,u árásir þotanna studdar framsókn skriðdreka og fótgöngu liðs — og tókst hersveitum SÞ að bæta aðstöðu sína til muna í borginni. Ekki var kunnugt um neitt mannfall í liði SÞ, en eitt- hvað mannfall varð í liði Kongó manna. Þotur Tshombe gerðu árás á flugvöllinn í Elisabethville, sem er í höndum SÞ. Komu þær her- mönnum SÞ að óvörum þar sem flugmennimir drápu á hreyflun um og létu þoturnar svifa inn yfir flugvöllinn til árásar, en skaði varð teljnndi lítill. sem lög heimil*. Rétturinn dæm ir yður, Adolf Eichmann, tii dauða vegna glæpa gegn Gyðinga Framhald á bls. 2. IMao ekkft í SÞ |NEW YORK, 15. des. — Alls- Íherjarþingið felldi í dag til-| |iögu um aðild kommúnista-f ; stjornarinnar kinversku að [ saintökum SÞ. Var tillaga ýltússa um að kommúnistar |tækju sæti þjóðernissinna-| xstjórnarinnar felld með 48 at-J fkvæðum gegn 36, en 20 sátuf <|hjá. — Áður en þessi atkvæða fgreiðsla fór fram samþykktif Iþingið tillögu fimm vestur- Xvelda um að upptaka kommúr |istastjórnarinnar kínverskuf I væri það afdrifaríkt atriði, aðl xtillaga þar að lútandi þyrftiX ftveggja þriðju hluta þingsins.f ÆVar þessi tillaga fimmveld-l xanna, Colombiu, Ástralíu, JapX |ans, Ítalíu og Bandaríkjannaf fsamþykkt með 61 atkvæði|> figegn 44, en 7 sátu hjá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.